Fálkinn - 01.06.1951, Síða 2
2
FÁLKINN
BOVRIL
Herfang. — 1 Kóremtríðinu
notci Kínverjar horn og básún-
ur til að koma eldmóði í her-
mennina í atlögunum. UNO-
herinn hefir tekið þessa aðferð
upp, svo að nú hcyrist lúðra-
blástur á báðá bóga. — Hér sést
amerískur hermaður með horn,
sem liann hefir náð frá ldn-
verskum andstæðingi.
Fætur Constance. — Enska kvik
myndaleikkonan Constance
Smith var nýlega að skoða sýn-
ingarsvæðið fyrir Lundúnasýn-
inguna „Fastival of Britain“. En
færðin var svo slæm þar, að það
þótti fótum hennar hættulegt
og þess vegna tók einn verka-
maðurinn að sér að bera hana.
kjötkraftur
Aðeins örlítið af hinum frá-
bæra B O V R I L kjötkrafti
út í súpuna — og hún verður
bragðgóð og saðsöm.
Allar húsmæður ættu að nota
BOVRIL því að BOVRIL
inniheldur allt það besta úr
1. flokks kjöti. — Bætið súp-
una með B O V R I L kjötkrafti
BOVRIL - bragð bætir matinn
HVAR VAR FYRST PRJÓNAÐ?
Þrjú lönd métast um hvert þeirra
liafi orðið fyrst til að innleiða prjón-
lesið: Spánn, ítalia og Frakkland.
Og nú eru lærðu mennirnir orðnir
ásáttir um að það hafi verið frá
Spáni, sem fyrstu prjónuðu sokk-
arnir komu og var tekið með enn
meiri fögnuði en nylonsokkunum á
vorum dögum. Henrik II. Frakka-
konungur er sagður hafa gengið í
prjónuðum sokkum árið 1542. Áður
voru sokkar gerðir úr hör, gæru-
skinni, þykku og grófu vaðmáli,
eða þá að renningum var sivafið
um fótinn. En prjónið þótti merki-
leg nýung og breiddist óðfluga út.
Það varð heimilisiðnaður. — Árið
DREKKIÐ E 6 I L 5 - ö L
1689 var fyrsta prjónavélin smiðuð
oð síðan hefir hún verið fullkomn-
uð hvað eftir annað, en eigi að sið-
ur er handprjónið í miklum metum
og er meira stundað sem tómstunda-
vinna síðustu áratugi en nokkurn
tíma áður.
BILLEGA SLOPPIÐ.
í Rheims í Frakklandi var mað-
ur einn dæmdur í 5 ára fangelsi,
skilorðsbundið, og einn franka i sekt
fyrir að hafa drepið konuna sina.
Dómarinn kvaðst „aldrei hafa séð
betri mann sakaðan um morð.“
Bakpokar
Svefnpokar
Munid
Tjöld, allar stærðir.
Tjaldbotnar.
frffmleiðsluvörar vorur/
Frakkar
alls konar.
Alls konar skíða- og sport-
fatnaður.
Kuldaúlpurnar
viðurkenndu.
Belgjagerðin h.f.
Skjólfatagerðin h.f
REYKJAVÍK