Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1951, Blaðsíða 7

Fálkinn - 01.06.1951, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 ip f&izýi ■ ■ V.; tíl Englands til þess að leika í fyrstu ensku kvikmyndinni sinni. GENE „TIGER“ JONES í Þýskalandi. Hinn 29. ajrríl sl. keppti hann við þýska meistarann Hein Ten Hoff. — Hér sést „Tiger“ rábba við lögregluþjón í Berlín. LA PASSIONARIA, hin þekkta spænska byltingarkona, sem heit- ir Dolores Ibaruri réttu nafni. — Hún hefir nýlega beint áskorun sinni til allra andfasista á Spáni um að steypa Franco af stóli. — FÉKK EKKI að fara inn. Á ein- um af fyrstu fundum utanríkis- ráðherrafulltrúa stórveldanna, er staðið hafa í París undanfama mánuði, reyndi þessi maöur að ryðjast inn á fund stórlaxanna. Hann er „heimsborgari“, og hafði meðferðis kynstrin öll af smárit- um. Efni þeirra var einkum það, að stofna bæri álheimsstjórn með þeim Attlee, Auriol, Stálin og Truman sem aðálmönnum. I VOR varð Parisarlögreglan að hirða gamla konu, sem fállið hafði í yfirlið á götunni. Það kom á dag- inn að hún hét Bajan Djavidan og var ekkja elsta khedivans í Egyptalandi, sem hét Abbas Hilmi II. Hér sést gamla konan vera að leita að hentugu herbergi i auglýsingadálk Parísarblaðanna. FRÚ PETAIN leggur af stað í daglega heimsókn til manns sins, þar sem hann liggur dauðvona í fangelsi á eynni Yew. SVART OG HVlTT. E. Charles hnefaleikákappinn, sem nú er heimsmeistari í þyngsta flokki, sést hér ásamt konu sinni. Þau hafa verið gift síðan 19ý9. GEORG Bretákonungur veiktist af inflúensu í vor. Þessi mynd var tekin er hann var kominn á fætur. ASlU-ÓLYMPlULEIK AR voru haldnir í Idlanos, New Delhi og voru þátttakendur frá ýmsum Asiuþjóðum. M. a. voru þar jap- anskir iþróttamenn, en þeir hafa ekki tekið þátt i álþjóðáleikum eftir stríð, fyrr en þarna. Myndin er frá körfuknattleikskeppni milli Indlands og Persíu. Persía vann. RITA OG DÓTTIR HENNAR. Myndin er tekin i Cannes í Frákk- landi. Með henni á myndinni er dóttir hennar úr fyrsta hjóna- bandi, en þá var liún gift hinum hugmyndarika Orson Wells. — RITA I AÞENU. Hér sést hún við hliðina á einni elstu súlunni, sem stendur í rúst hinnar forngrísku háborgar á Akropolis.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.