Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1951, Page 14

Fálkinn - 01.06.1951, Page 14
14 F Á L K I N N KROSSGÁTA NR. 819 Lárétt skýring: 1. atvinnugrein, 12. gagnstætt, lítill, 13. verslanir, 14. gryfja, 1G. grænmeti, 18. ófrjáls maSur, 20. hanahljóð, 21. fæddi, 22. keyri, 24. ábreiðu, 26. upp- hafsstafir, 27. kastala, 29. merkilegar, 30. úttekið, 32. vikudagur, 34. gan, 35. skraf, 37. tveir samhljóðar, 38. tveir samhljóðar eins, 39. strangleiki, 40. dregur i vafa, 41. tveir fyrstu, 42. tónn, 43. gagnstætt: þykk, 44. vond, 45. sam- tenging, 47. lærdómstitill (skst.), 49. mat, 50. umdæmisbókstafir, 51. brjóst- vit, 55. goð, 56. kaunum sett, 57. klæðn- aðurinn, 58. örsmæð, 60. skip, 62. angi, 63. málfræðiskammstöfun, 64. kveik- ur, 66. keyra, 68. lít, 69. gagnstætt: úti, 71. norrænn guð, 73. önnur hlið viðskipta, 74. liöfuðborg Norðurlanda- ríkis. Lóðrétt skýring: 1. málmur, 2. stórhátíð, 3. 365 dagar, 4. sbr. 41. lárétt, 5. hvíla, 6. vökvar, 7. málmtegund, 8. félag í Reykjavik (skst.), 9. tveir samhljóðar eins, 10. sarg, 11. sefar, 12. forstöðumaður menntastofnunar, 15. millilandafar, 17. skrifað, 19. karlmannsnafn, 22. vesæl, 23. dyr, 24. mánaðarblað í Rcykjavík, 25. ílát, 28. tvíhljóði, 29. skóli (skst.), 31. likamshluti, 33. andaðist, 34. karl- mannsnafn, 36. stórt herbergi (þf), 39. svað, 45. lítil nes, 46. tveir samliljóð- ar eins, 48. skrifar, 51. fiskur (þf.), 52. sbr. 9. lóðrétt, 53. upphafsstafir, 54. trítl, 59. enskur kvikmyndaframleið- andi, 61. birta 63. sár, 65. dugleg, 66. skel, 67. þykir vænt um, 68. af- henti til eignar, 70. tveir sérliljóðar, 71. hijóm, 72. veðurátt (skst.), 73. uppliafsstafir. LAU3N A KR988S. NR. 818 rn, 71. varða, 72. altan, 74. skera, 75. ilmur. Lárétt ráðning: 1. stæla, 7. staka, 11. falla, 13. gráar, 15. et, 17. klak, 18. garp, 19. gg, 20. kal, 22. au, 24. tt, 25. hrá, 26. ilin, 28. gráta, 31. bauð, 32. Anna, 34. æst, 35. dúnn, 36. æra, 37. UN, 39. fa, 40. nam, 41. skipsiægi, 42. sót, 45. al, 46. ru, 47. ref, 49. Geir, 51. ana, 53. reið, 55. anið, 56. stinn, 58. Atli, 60. Guð, 61. IV, 62. úr, 64. auð, 65. NN, 66. áðan, 68. slag, 70. Lóðrétt ráðning: 1. speki, 2. æf, 3. lak, 4. Alla, 5. rak, 6. egg, 7. sárt, 8. tap, 9. ar, 10. algáð, 12. laug, 14. rata, 16. talar, 19. gruna, 21. lina, 23. páskarnir, 25. hann, 27. NN, 29. ræ, 30. tt, 31. bú, 33. aukar, 35. dagur, 38. Níl, 39. fær, 43. ógnun, 44. teið, 47. rita, 48. eðlur, 50. ið, 52. an, 54. ea, 55. Agnes, 56. svað, 57. núll, 59. iðnir, 61. iðra, 63. rati, 66. áar, 67. nag, 68. sag, 69. gal, 71. VE, 73. nm, - Eg sé að við komumst af með hálfan farminn ef við höfum storkana með. ALI BABA 0G HINIR 40 RÆNINGJAR 5. Þegar þeir voru komnir út, allir 40, sneri foringinn sér að klettinum. Og nú sagði hann: „Ses- sam, Sesam, lokist þú!“ og undir eins lokaðist hamarinn og dyrnar liurfu. Það var ekki á hamrinum að sjá, að þar liefðu nokkurn tíma verið dyr. Ræningjarnir snöruðu sér á bak hcstunum og riðu á burt á harða spretti. Ali Baba féll allur ketill í eld af undrun. En þó klöngraðist liann niður úr trénu og gekk að hamrinum. „Eg ætla að freista gæfunnar,“ hugsaði hann með sér, og svo hróp- aðið hann, eins hátt og hann gat: „Sesam, Sesam, opnist þú!“ 6. Og hamarinn opnaðist undir- eins. Ali Baba horfði inn i gifur- lega stóran sal, þar logaði mikið af Ijósum og þár var fullt af dýr- mætum .gersemum. „Þetta hlýtur að vera geymsla ræningjanna," liugsaði AIi Baba með sér. „Þeir liafa safnað ránsfeng sin- um hingað í mörg ár. Þarna var silki og gullflúraðir dúkar, ekta gólfdúkar, skartgripir og stærðar hrúgur af gull- og silfur- peningum. Ali Baba langaði mest í gullpeningana. Hann fyllti pokana sina með gulli, batt þá svo upp á asnana, en i pokaopin setti hann sprek og lim, svo að fólk skyldi Iiahla að hann reiddi það sama á ösnunum sem liann var vanur. »Garðagróður« Garðaflóran, sem lengi hefir verið beðið eftir kemur í bókaverslanir á morgun. Þetta er nauðsynleg hándbók öllum garðeigendum og öllum, sem áhuga hafa á skrautgróðri og trjárækt í görðum. Bókin leiðbeinir um rækt- un og tegundaval blóma og trjáa í garðana. Hún er jafnframt heimildar- rit um hvaða tegundir cru ræktaðar í görðum hér á landi, livérnig þær þrifast og hvernig liægt er að þekkja þær. Um 300 myndir eru í bókinni: tegundamyndir, garðamyndir og lit- myndir. Höfundar bókarinnar, grasafræðing- arnir Ingólfur Daviðsson og Ingimar Óskarsson, liafa árum saman rann- sakað garðagróður víða um land, en einkum í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri. Hefir komið í ljós, að garða- gróðurinn er mun fjölbreyttari en hið villta gróðurríki landsins, eða rúm- lega 600 tegundir, þar af 500 crlend- ar tegundir frá ýmsum löndum heims. í görðum á íslandi blómgast árlega fjöldi jurta frá Mið- og Vestur-Evrópu og allmargar jafnvel ofan úr Alpafjöll- um og Himalajafjöllum, austan frá Rússlandi, Síberíu, Kína og Japan, vestan frá Ameríku, sunnan úr Mið- jarðarhafslöndum o. s. frv. Getur auðsjáanlega furðu margt þrif- ist á íslandi. Menn una betur glaðir við sitt en ella vegna blómanna. — Látið „Garðagróður“ aðstoða ykkur við garðræktina. „Vafin gróðri býli byggjum," Látið humalinn og maríu- klukkuna klæða húsveggina grænum sumarskrúða. „Gróðursettu tré og það mun vaxa nuíðan þú sefur.“ — Yfir 100 tegundir trjáa og runna vaxa í görðum hér á landi. Látið bókina hjálpa ykkur við valið. Flettið upp í köflunum um blómgunartíma, blóma- liti, jarðvegsskilyrði og meðferð teg- undanna. Veljið eftir ástæðum blóm- jurtir, ilmjurtir, blaðjurtir og vafn- ingsjurtir eða votlcndisjurtir i garð- ana. Ifafið bókina að ráðgjafa og ann- ist sjálf garðinn ykkar. Þá verður ánægjan mest. SJÓORMURINN TÝNDUR. Sjóormurinn í Victoriavatni sást ekki síðastliðið sumar, eins og venja hefir verið til, en siðan 1933 sást Iiann ár eftir ár. Ilann gekk undir nafninu Caddy og liafa verið skrif- aðar um hann greinar svo þúsund- um skiptir, með hinum ótrúlegustu frásögnuin „sannsögulla sjónarvotta“. En ekki eru lýsingarnar vel sam- liljóða. Sumir segja að liann sé með röð af göddum eftir endirlöngu bak- inu en aðrir að hann sé sléttur eins og hvalur. Fjöldi skemmtiferðafólks hefir gert sér ferð til að skoða orra- inn, og missa því margir spón úr askinum sinum ef ormurinn hvcrfur.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.