Fálkinn - 15.06.1951, Page 8
3
FÁLKINN
Spennctndi ástarsaga.
„Eg skil hvað þú átt við, góði
vinur“, sagði Reggie vingjarn-
lega og með hluttekningu.
„Þegar karlmaður er ástfang-
inn í kvenmanni, vill hann
koma fram sem verndari hennar
láta að sér kveða og vera henni
hetra en ekki neitt. Þetta er ætt-
ararfur ((atavisme).“
Lance kinkaði kolli þunglynd-
islegur á svip. Hann mælti:
„Mér gildir einu livað þú kall-
ar þetta. En þú liefir rétt fyrir
þér“. Lance andvarpaði. „Letty
er indæl. Hún var töfrandi. Eg
get ekki lýst því, hve dásamleg
mér virðist hún.“
„Jú, þú hefir lýst lienni fyrir
mér, og ekki verið spar á lofið,“
sagði Reggie. „Þú hefir ekki tal-
að um annað í hálfan mánuð
en fegurð hennar og kosti.“
Lance sagði, og var mjög
lnifinn:
„Letty er ímynd fegurðar og
fullkomleika.“ Hann andvarp-
aði aftur: „Hún hefir aðeins
einn galla, en hann jafngildir
tíu öðrum ókostum. Hún er of
sjálfstæð eða hugrökk. Eg fæ
ekki að fylgja lienni heirn á
kvöldin, vegna þess að hún seg-
ist geta spjarað sig hjálparlaust.
Það er líka hverju orði sann-
ara. Fyrir skömmu ætlaði rudda
legur náungi að gripa tösku
hennar, þegar liún var að fara
inn um útidyrnar. En honum
tókst það ekki. Letty greip dón-
ann japönskum glímutökum
(jiu—jitsu) og kallaði á lög-
regluna er hirti bófann.
Viltu segja mér livernig liægt
er að koma fram sem verndari
þvilíkrar stúlku?“
„Hún hlýtur að vera hrædd
við eitthvað?“ sagði Reggie.
„Ilvað gæti það verið?“ mælti
Lance.
„í sumar sem leið, er hún var
í sveit, stöðvaði hún liest er
fælst hafði. Fyrir skömmu er
hún gekk um skemmtigarðinn,
voru margir hundar i rosalegum
áflogum. Margt manna stóð og
horfði á liundana án þess að
þora að skilja þá. Eigandi þess
sem verst var meðíarinn, barm-
aði sér en hafðist ekki að. En
þegar Letty kom fór hún inn í
liundaþvöguna, og skildi liina
herskáu liunda með regnhlífina
eina vopna. Eg álít að hún ótt-
ist ekkert.
Mig vantar hugrekki til þess
að hiðja hennar. Ef liún óttað-
ist eitthvað myndi hún biðja
mig hjálpar, og þá kæmi allt af
sjálfu sér.
Umhugsunin um livað það
gæti verið fer ekki úr huga mér.
Þessi umhugsun er orðin þrá-
lát, eða eins og versti drauga-
gangur.“
„Húrra,“ sagði Reggie.
„Draugagangur. Þarna komstu
með það. Hún lilýtur að blikna
og blána fvrir afturgöngum, ef
hún stendur augliti til auglitis
við þær. Eg sé i anda hvað
gerist. Draugurinn kemur fram
á sjónarsviðið. Letty æpir og
l'leygir sér í faðm þinn! Þetla
er það sem þú þráir.“
Lance sagði: „Eg hafði vonast
eftir góðu ráði, en ekki því að
hent væri gaman að mér.“
„Þetta er ekki gaman. Það er
hreinasta alvara. Ileyrðu Lance!
Þú ferð heim til Leeds og verð-
ur þar um jólin og nýárið. Letty
ætlar einni gheim til foreldr-
anna og verður þar á sama
tíma. Þið verðið þar nágrannar,
eða eruð.
Á gamalárskvöld hýður þú
Letty í bilferð'. Þú stingur upp
á því, að þið farið og aðgætið
gamla höll. Þegar þangað er
kornið kemur draugurinn til
sögunnar í fullum skrúða.?
Lance sagði: „Viltu segja mér
hvernig ég á að far að því að
fá gamla höll og vofu?“
„Það er ekki erfiðara en að
klóra sér í höfðinu,“ sagði
Reggie.
„Það er gamalt, stórt, mann-
laust hús í grennd við þig, sem
er afskekkt. Þar er trjágarður
mikill og dimmt og draugalegt.
Það er turn á liúinu svo að það
likist höll. Draugur ætla ég að
verða, og skal hann gera þá
skyldu sína að hræða Letty.“
Lance mælti: „Þessi hugmynd
er ekki vitlaus. Eg hefi gaman
af að sjá, livernig Letty geðjast
að draug og draugagangi.“
Á gamlaárskvöld ók Lance
heim til Letty og bauð henni í
bílferð.
Það voru allir önnum kafnir
á heimilinu. Letty stóðst ekki
freistinguna. Hún hló og sagði:
„Eg gæti hjálpað til á heim-
ilinu, en það er meira gaman
að fara út.
Þau voru skjóllega klædd.
Er þau voru komin inn í híl-
inn spurði Letty hverl ferðinni
væri heitið.
„Út í skóg,“ svaraði Lance.
„Ertu hrædd við að fara út
í óbyggðir?‘“
Letty hló og mælti: „Bull. Eg
er ekki hrædd við þvi um líkt.
Lance ók í gegnum skóginn.
Þegar út úr lionum var kom-
ið, sagði hann: „Mér hefir kom-
ið til hugar að aka út á lieiðina
og sjá gamla höll, sem vinur
ininn á þar. Hann bað mig að
ná í nokkrar bækur sem hann
vill fá. Þær eru í bókaherberg-
inu. Höllin er mannlaus."
„Er það höllin, sem þú hefir
nýlega sagt mér frá, og drauga-
gangurinn er í?“ spurði Letty.
„Já. En við gætum hætt við að
fara þangað ef þú ert hrædd.“
„Hrædd,“ endurtók Letty með
fyrirlitningu. Það er öðru nær.
Eg hefði afargaman af því að
sjá draug. Það þætti mér spenn-
andi. Mig langar til þess að sjá
ekta 'vofu.44
Það var orðið koldimmt
þegar Lance ók að „liöllinni".
Hann hjálpaði Letty út úr
bílnum. Svipur hans bar þess
vott að hann léti ekki hugfall-
ast, þó að eitthvað ólireint yrði
á vegi þeirra, og hann myndi
vernda Letty frá öllu illu —-
jafnvel draugum.
En Letty ýtti Lance frá sér
er hann ætlaði að leiða hana.
Hún þurfti enga hjálp.
„Við skulum flýta- • okkur,“
sagði hún með ákafa. „Eg hefi
lieyrt að vofur birtist ætið á
gamlaárskvöld rétt áður en
klukkunum er liringt.“
Letly hljóp á undan honum.
„Hefurðu lykilinn!“ lirópaði
hún. „Eg óttast það, að við kom-
um of seint.“
Lance labbaði á eftir lienni.
Hann hafði ekki búist við að
þetta færi þannig. Hann stakk
lyklinum, sem var ryðugur í
skrána, og samtímis kvað við
voðalegt óp.
„Hlustaðu á,“ sagði Letty og
augu hennar leiftruðu. „ Ætli
þetta sé vofan.“
„Já, að líkindum," svaraði
Lance.
„Ælli við ættum að fara inn?“
COLIN ROBERSON:
Draugagangur
Letty sagði: „Auðvitað. Mér
kemur ekki til hugai-, að fara á
mis við þá ánægju að sjá draug.“
Hún opnaði dyrnar í flýti og
fór inn.
Ópið kvað aftur við, svo að
undir tók í öllu húsinu.
„Hérna er hann,“ sagði Lettj'
og hljóp að vissum dyrum.
„Hérna er hann.“
Hún opnaði þessar dyr og fór
inn í herhergið, sem var stórt.
„Hvar er vasaljósið þitt,
Lance?“ spurði Letty áköf.
„Komdu með það. Eg ætla að
athuga livort liinir illu andar
eru hér til heimilis."
Lance rétti lienni ljósið, og
hún lýsti með þvi út í hvert horn
í stofunni. En þarna var ekkert
annað en ryk og ólireinindi.“
„Þetta eru leiðinleg von-
brigði,“ sagði Letty.
Enn kvað við óp. Það liefði
komið hárunum til þess að risa
á höfðum hjátrúarfullra manna.
Dyrnar, andspænis Letty og
Lance, opnuðust með liægð, og
vera í livítum hjúp með hjálm
á liöfði lcom liægt og þögul inn
í stofuna.
Þó að Lance vissi að þetta
var Reggie, hrá Iionum ónota-
lega. Reggie hafði borið eitthvað
fosfór í andliti ðá sér, svo að
hirtu stafaði frá því.
Yofan liélt á kerti í hendinni
með hlaktandi ljósi.
„Sjáðu! Sjáðu!“ sagði Letty.
En samtímis sneri Reggie sér
við og fór út um sömu dyrnar
og hann hafði komið.
Letty hló og sagði: „En hve
draugurinn er ógeðslegur."
„Hvað áttu við?“ spurði Lance
alvarlegur á svip. Hann þóttist
leika vel.
„Yofan,“ svaraði Letty. „Sástu
hana ekki?“
„Nei, ég sá ekkert,“ svaraði,
Lance.
„Hvernig var draugurinn?“
Lelty svaraði ekki, en liljóp
út um sömu dyr og vofan hafði
farið.
Lance stóð kyrr.
Rétt á eftir lieyrðust ógurleg-
ir skruðningar. Það var eins og
mörgum tylftum lcoparkarla
hefði verið fleygt á gólfið.
Svo var hurð skellt, og fám
sekúndum síðar kom Letty.
„En sá dóni,“ sagði hún
gremjulega og lagfærði á sér
hárið, sem var í óreiðu. „Þetta
var lifandi maður. En þeir
prettir! Eg þjarmaði að honum
þú mátt trúa því. Eg brá fæti
fyrir liann og barði liann beint
i andlitið. Hann mun ekki leika
þennan leik aftnr. Þetta liefir
verið flækingur og ætlað að
gista hér,. Hann hefir ætlað að
hræða okkur svo að við færum
strax.“