Fálkinn - 15.06.1951, Blaðsíða 10
10
FÁLKINN
„Maður kcnmr manns í staö.“
—Æ, ég iSrast eftir að við kcypt-
um rúm með svona háum stólpum!
Töfrasvanurinn
Einu sinni voru þrir bræður; hét
sá elsti þcirra Jakob, sá næsti Frið-
rik og sá yngsti Pétur. Yngsti bróö-
irinn, Péttir, varð fyrir skammar-
legri meðferð af hálfu eldri bræðra
sinna. Ef eitthvað fór aflaga var
skuldinni skellt á Pétur og í hans
hlut skyli falla að kippa hlutunum
í iag afttur: Hann varð að þola þenn-
an yfirgang sökum þess, að hann
var veikburða og viðkvæmur og ó-
fær um að verja hendur sinar gegn
eldri bræðrum sínum, sem voru
miklu sterkari. Dag nokkurn þegar
hann var staddur úti í skógi við að
tína smælki i eldinn, kom gömul,
lítil kona til hans og hann tjáði
henni öil sín vandræði.
„Hlustaðu nú á, drengur minn
góður,“ sagði sú gamla þegar hann
hafði rakið liarmatölur sinar fyrir
lienni, „er veröldin ekki nógu víð?
jLeggðu land undir fót og freistaðu
jgæfunnar annars staðar.
- Pétur lét sér orð gönm konunnar
*-“ið kenningu verða og kvaddi hús
föður síns dag einn snemma morg-
uns. En honum var mjög þungt um
hjartaræturnar af að þurfa að yfir-
gefa heimili sitt, þar sem hann var
fæddur og uppalinn, og hafði að
minnsta kosti eytt hamingjurikum
bernskudögum. Hann settist því nið-
ur á liæð einni og horfði bliðum
augum enn einu sinni yfir æsku-
stöðvarnar.
Allt í einu stóð litla, gamla konan
frammi fyrir honum. klappaði hon-
um á öxlina og sagði: „Allt i lagi,
svo langt sem það nær, drengur
minn. Hvað ætlastu nú fyrir?“
Pétur hafði ekki hugmynd um
hverju hann átti að svara, þvi að
hann hafði alltaf verið þeirrar skoð-
unar, að hamingjan myndi falla sér
jafn auðveldlega i skaut og full-
þroskað kirsuber. Gamla konan er
renndi grun í hugsanagang hans,
brosti vingjarnlega og sagði:
„Eg skal segja þér hvað þú skalt
gera, því að ég hefi fengið dálæti
á þér. Eg er viss um að þú munir
minnast mín þegar lukkan hefir
tekið að leika við þig.“
Pétur hét henni því í einlægni,
og gamla konan hélt áfram: „Um
sólarlagsbil i kvöld skaltu ganga yfir
að þcssu perutré, sem stendur þarna
við vegamótin. Undir þvi muntu
finna mann, sem liggur þar sofandi,
og bundinn við tréð, rétt hjá hon-
um er stór og fagur svanur. Gættu
þess vel að vekja manninn ekki,
en leystu svaninn og farðu með hann
Þegar fuglinn veinaði, kallaði Pétur:
„Svanur! Haltu fast!“
með þér. Hver einasta manneskja
ínun verða lieilluð af fjaðraskrauti
hans, og þú verður að leyfa hverj-
um, sem hafa vill, að fá sér fjöður.
En samstundis og svanurinn finnur
hinn minnsta fingur snerta sig mun
hann gefa frá sér hljóð. Þá skalt þú
segja: „Svanur, lialtu fast!“ Hönd
þeirrar manneskju, sem hefir snert
svaninn mun þá verða föst og ekk-
ert megnar að losa liana, nema þú
snertir hana með þessum sprota,
sem ég ætla að gefa þér. Þegar þú
þannig hefir klófest he.ilan hóp
manna á þennan hátt, skaltu teyma
lestina á eftir þér. Leið þin mun
liggja til stórrar borgar, þar sem
konungsdóttir nokkur á heima, en
konungsdóttir þessi hefir aldrei
hlegið svo vitað sé. Ef þú aðeins
getur komið henni til að hlæga þá
er framtið þinni borgið. Og þá
vona ég að þú munir eftir gömlu
vinkonunni þinni.“
Pétur hét því aftur að Iiann skyldi
minnast hennar, og um sjlarlags-
bilið fór hann að trénu, sem gamla
konan hafði getið um. Maðurinn lá
þar í fasta svefni, og stór, fagur
svanur stóð þar bundinn með raúðu
bandi við tré lijá lionum. Pétur
leysti svaninn og teymdi hann á
burt með sér án þess að vekja hinn
sofandi liúsbónda hans.
Dálitinn tima gekk liann um með
svaninn og kom að lokum í garð,
þar sem nokkrir menn unnu kapp-
samlega. Þeir urðu allir frá sér
numdir af aðdáun að hinu fagra
fjaðraskrauti svansins. Einn fram-
ur sveinn, sem var ataður auri frá
hvirfli til ilja, hrópaði upp:
„Ó, en hvað ég væri hamingju-
samur ef ég ætti bara eina af þess-
um fjöðrum!“
Fra,mhald í nœsta blaði.
Örlög heklaða hálsbindisins.
— Nú hefi ég skrifað hérna upp
öll Ijót orð, sem þú mátt ajdrei segja,
frændi lilli.
— Ekki veit ég hvernig maður
ætti að komafit af án simans!
<>íA>£A
Sunnudagsgleði gullfísksins.