Fálkinn


Fálkinn - 15.06.1951, Síða 12

Fálkinn - 15.06.1951, Síða 12
12 FÁLKINN Framhaldssaga eftir Jennifer Ames. 11 JANET TAMAN Afarspennandi ástarsaga, viðburðarík og dularfull. Gcgn vilja sínum heyrði hún sig segja: — Þurfum viS aS vera þaS? Hann svaraSi ekki strax, frekar en oft áSur. Hann sneri sér frá henni og liorfSi til hafs. — Reynir þú alltaf aS hlekkja mig? spurSi hann liásri röddu. Heldur þú í raun og veru, aS ég haldi .... En hann liætti. Jæja, þaS skiptir ekki máli. ÞaS er víst ijest fyrir okkur aS ræSa ekki máliS frá þeirri hliS. Ef til vill var þaS ekki rétt af mér aS slíta vináttunni svona skyndilega. Ef til vill liefSum viS ált aS halda ujjpi leikaraskap vegna samferSafólksins, en þú virSist meta þaS svo mikils hvaS þaS lield- ur. IlefSir þú viljaS þaS? — Ef til vill liefSi ég heldur viljaS þaS en þetta. — Jæja þaS er ekki orSiS of seint aS taka upp leikaraskapinn. Hvers vegna ætt- um viS ekki aS gera þaS — eitt kvöld aS minnsta kosti? ÞaS ætli ekki aS vera okk- ur um megn eSa slcaSa okkur. Allir munu halda, aS ég hefSi móSgaS þig, en hefSi nú komiS skríSandi og beSiö um fyrirgefn- ingu. ÞaS er ennþá stærra trornp fyrir þig' en jiótt ég hefSi veriS jiér fylgispakur alla lciSina. Þetta ættum viS aS gera, og j)á færS jiú stolti þínu borgiS. Hún liefSi geta'S hariS hann. Seinna furS- aSi hún sig á jiví, aS hún skyldi liafa stillt sig. En liún stóS aSeins stirS af reiSi i sömu sporum, hún liefSi getaS snúist á hæl frá honum. Hún liefSi getaS sagt hon- um, aS hún mundi aldrei framar tala viS hann. En þeirri hugsun sló niSur i huga lienni sem leiftri, aS ef til vill mundi hún gcta refsaS honum á eftirminnilegastan Jiátt meS jivi aS ganga inn á tilboð lians. Hún reigSi sig enn meira. — Já, livers vegna eldci aS revna þaS? Þetta verSur tómur leilcaraskapur — já, og liver veit nema liann verSi skemmilegur. Eigum viS aS hyrja meS aS drelcka „skilnaSarskál- ina“, sem þú kallaSir svo áSan? Ennþá JeiS nokkur sund, áSur en Jiann sýndi nokkur sniS á sér aS svara Iienni. Hann lialIaSi sér upp aS borSstokknum og horfSi á hana. — Ef til vill er jietta einlómt gabb af jiinni hálfu, en ég slæ samt til. IJann rétti úr sér. — Komdu nú ég þarfnasl sannarlega aS fá mér drykk. IIÚN fann til sömu þarfar. Þegar liún opnaSi dyrnar og gekk á undan honum inn i reykjarsalinn, fannst henni sem fæt- urnir mundu ekki hera hana. ÞaS voru eftirstöSvarnar eftir reiSikastiS rétt áSur, hélt hún. En henni var Ijóst, aS hún gat ekki snúiS vi'S úr þessu. — Eigum viS aS setjast viS horSiS eSa harinn? — Setjum vi'S barinn. Allt er hetra en aS vera meS honum út af fyrir sig. ViS barinn voru aSrir gestir. Þegar þau gengu gegnum reykingasal- inn, var hún viss um, aS mörg augu hvíldu á þeim. Brátt mundu hvíslingar ganga á milli: — Þau virSast vera orSin góSir vin- ir aftur. SjáiS jiiS, Janet Wood virSist hafa krækt í Jason Brown aftur. ESa öfugt. Hún sá Sir John, frú Heathson og Sonju viS eitt borSi'S. Sonja var i fallega kjóln- um og virtist hin blómlegasta. — Eg vildi aS ég vissi hvaS gekk aS henni, þegar liún talaSi viS mig í kvöld, liugsaSi Janet. En hún var lpó of upptekin af sínuin eigin málefnum jiessa stundina til jiess aS hugsa of mikiS út í liáterni Sonju. James Ilenderson sat ennþá viS barinn. Ilann var hlóSrauður í framan, eins og hann liefSi drukki SstöSugt. Hún óskaSi jiess nú, aS hún hefSi sest viS eitthvert borSiS. En jiaS var orðiS of seint. — Ronnn og sitrónusafa. Eg þarf aS fá eilthvaS sterkt í kvöld. — Eg aSvara þig. Kona, sem drekkur sterkt vín í hitabeltinu, stefnir niSur á viS. — Mér finnst þér megi standa á sama um JiaS, úr Jiví að jiett aer síðasta kvöldið sem við verðum saman á ævinni, sagði liún mjög rólega. — Vissulega, svaraði lilann alvarlega, — en jiað er nú samt alltaf leitt aS jmrfa að sjá einhvern, sem maður liefir Jiekkt, stefna í glötunina. Já, en gott og vel, Jjú skalt fá, jiað sem lni biður um, og ég fæ mér jiað sama. Einn farþeganna, ferðamaSur frá Norð- ur-Englndi, kom upp að barnum. Hann var vinalegur, en ófágaður í framkomu. Hann studdi fingri á nefið og deplaði augunum til þeirra,. — Sjáið til! Hafa ekki ástarfuglarnir okkar náS saman aftur! ÞaS verður reglu- lega ánægjulegt. Og nú megjS þiS til með að leyfa Josep /rænda aS drekka fagnað- arskálina meS ykkur. Janet fann hvernig liún roðnaði. — Við höfum jiegar pantaS fj'rir okkur, herra Chesley, sagði hún kuldalega. — Þér eruð jió ekki reiðar við mig, er það? Hann hló hátt. Konan mín egisr alltaf, að ég kunni mig ekki — að minnsta kosti ekki Jiegar um affaires da coeur er að ræða. En ég krcfst Jiess, að þessi skál verði drukin á minn reikning. Þetta er siðasta kvöldið okkar um horð. Finnst yður J)að ekki dapurleg tilhugsun! Engin okk- ar mun sjást framar, þó að ég þykist vita, að það gildi ekki um ykkur tvö. Þið eruð nátúrulega full af áformum um framiS- ina. Þetta er ekkert skipsdaður, þori ég að sveia mér upp á. Þetta er eitthvað, sem varir. Jæja, til liamingju. Hann rak aftur upp hrossahlátur og lyfti glasi. Janet varð kafrjóð í framan, og hún jióttist merkja ofurlítinn roða á sólbrúnu andliti Jasons. svo kom vínið til Jieirra Þau skáluðu svo að lítið bar á og forðuð- ust að líta á hvort annað. Janet fannst sér létta, Jiegar Henderson fór frá manninum, sein liann liafði verið að tala við, og kom að barnum til þeirra. IJann kinkaði kolli til Jasons og beygði sig niður að henni. — Þér ættuð heldur að liugsa um þetta, sem ég talaði við yður um, ungfrú Wood, sagði hann og röddin var gróf. Henni fannst hún jafnvel ógnandi. — Eg liefi sagt yður, að ég liefi ekki í hyggju að selja eign mína, fyrr en ég liefi talað við Jeberson og gengið úr skugga um, livers virði liún er. — Eg liefi sagt yður hvers virSi liún er. Eg býS yður meira fyrir liana, og Jiað væri liyggilegt fyrir yður að gera út um söluna við mig í kvöld. Nú var greinileg ögrun í röddinni. — Eg hefi sagt yður, að ég hefi ekki í hyggju að selja hana eins og er. — Hlustið á mig, mín kæra, hyrjaði liann, og reyndi að þrengja sér milli liennar og Jasons, J)egar Jason sagði rólega: — Hefðuð J)ér nokkuð á mói J)vi að fara yðar leið? Þessi stúlka er með mér. — Ha — livað? Hann sneri sér snöggt að Jason, Ilvað kemur yður þetta við? -r- Eklcert, en fyrst ungfrú Wood er með mér, þá værum við ykkur þakklát, ef þér vilduð láta okkur i friði. Rödd hans var slillt — allt of stillt og kurteisleg. Hender- son stökk upp á nef sér. — HvaS haldið j)ér að ég sé? þér getið sjálfur farið }rSar leið. Eg þarf að útkljá mál við ungfrú Wood. Jason stóð upp. Hann fór að engu óðs- lega, en J)að var eitthvað ógnandi í fasi Iians. — Ungfrú Wood hefir engin mál að ræða við ySur. llún hefir þegar sagt, aS liún hafi ekki áhuga á tilboði yðar varðandi cign hennar. — Það eruð þá J)ér, sem liafið gert hana fráhverfa j)ví, geri ég ráð fyrir, rumdi í Ilenderson. — Alls ekki. Eg liefi einmitt ráðlagt lienni að taka þvi, ef J>ér kærið yður um að vita það, svaraði Jason. Það er ákvörð- un ungfrú Wood sjálfrar að selja ekki eignina að svo stöddu. — Og mjög skynsamleg ákvörðun, verS ég að segja, ef ég má blanda mér í málið,

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.