Fálkinn - 15.06.1951, Síða 14
14
FÁLKINN
KROSSGATA NR. 821
Lóðrélt, skýring:
1. Lítil, 4. fræðslulindin, 7. barði,
10. vinna, 12. gólandi, 15. örsmæð,
16. þramma, 18. öldurót, 19. verk-
færi (þf.), 20. sundfugl, 22. elska,
23. tóm, 24. iitur (kvk.), 25. hald,
27. fæddur, 29. ófrjáls manneskja,
30. vinningur, 32. handverk, 33.
rannsaka, 35. lengdarmál, 37. mynt,
38. tvihljóði, 39. skóhljóð, 40. ljótur
leikur, 41. ekki logið, 43. vingjarn-
legt húsdýr, 46. hindra, 48. and-
vari, 50. skottið, 52. tónverk, 53.
klagar, 55. nefnd, 56. vesæl, 57. for-
að, 58. mánuður, 60. bæklingur, 62.
samtenging, 63. smjörlikistegund, 64.
peninga, 66. ullarhnoðri, 67. efldar,
70. mastrið, 72. ofheldi, 73. gifta,
74. svað.
Lárétt, skýring:
1. Gata, 2. skóli (skst.), 3 fjanda,
4. strita, 5. skst. 6. likamshlutarnir,
7. erl. karlmannsnafn, 8. tveir sam-
hljóðar, 9 fýla, 10. timburúrgangur,
11. fljót, 13. flokkur, 14. vond, 17.
karlmannsnafn, 18. hindrun, 21. frá-
sögn, 24. flana, 26. andvari, 28. at-
vinnugrein, 29. haf, 30. yfirfæra
eignarréttinn, 31. ógilda, 33. sjón-
auki, 34. svalir (á húsi), 36. veið-
arfæri, 37. rúmfat, 41. málhelti, 42.
garg, 44. vann eið. 45. mjög, 47.
skordýr, 48. klaga, 49. liöfuðborg
Suður-Ameríkuríkis, 51. hlutaðeig-
endur, 53. múkka, 54. láta dæluna
ganga, 56. skel, 57. lceyra, 59. Ev-
rópumaður, 61. lag, 63. elska, 65.
siða, 68. bókstafur, 60. vitstola, 71.
upphafsstafir.
ALI BABA 0G HINIR 40 RÆNINGJAR
9. Konu Kasims sárlangaði til að
fá að vita hvað það væri sem hin
fátæka mágkona liennar ætlaði að
að fara að vega. Þess vegna smurði
hún hunangi í vogarskálina. „Þá
loðir eitthvað við hana,“ hugsaði
hún með sér.
Kona Ali Baba híjóp hcim og fór
nú að vega peningana með mann-
inum sínum. Þegar því var 'lokið
grófu þau fjársjóðinn niður í garð-
inum, og svo fór konan aftur til Kas-
ims, til að skila voginni. Hún var
varla komin út úr dyrunum aftur
þegar kona Kasims fór að athuga
vogina. Og ekki varð hún lítið hissa,
þegar hún fann gullpening fastan í
hunanginu. Hún brann i skinninu
eftir að Kasim kæmi heim, svo að
hún gæti sagt honum tíðindin.
10. Loks kom Kasim heim. Konan
sagði honum af voginni og gullpen-
ingnum og Kasim varð lika forviða
og forvitinn að heyra, hvað gerst
hefði iijá Ali Baba.
Ilann hljóp heim til bróður síns
fyrir dögun næsta morgun. „Hvar
hefir þú fengið alla peningana?“
hrópaði hann. Ali Baba varð laf-
hræddur þegar hann heyrði hvað
bróðir hans sagði, og fór undan í
flæmingi, en loks varð hann að
scgja honum allan sannleikann.
Iíasim blossaði upp af öfund þegar
liann heyrði söguna. „Eg kæri þig
undir eins fyrir lögreglunni ef þú
lætur mig ekki fá helminginn af
fjársjóðnum,“ sagði hann við bróð-
ur sinn. „Svona nú, vertu nú hæg-
ur,“ svaraði Ali Baba, „það er meira
en nóg handa okkur báðum í ræn-
ingjabælinu."
Guðm. Vilhjálmsson.
Framhald af bls. 3.
átti frumkvæðið að því hve fljótt fé-
lagið réðst í að endurbyggja og auka
flota sinn, svo að hann er nú stærri
og betri en nokkurn tíma fyrr. En víst
er um það, að þar liefir farið saman
vilji forstjóra og félagsstjórnar. Það
hcfði orðið erfiðara en varð, að koma
þvi máli fram, ef það liefði dregist.
Guðmundur 'hafði ekki fengist við
skipaútgerð sérstaklega, er hann réðst
til Eimskipafélagsins. En hann hafði
fengið langa viðskiptareynslu, bæði
austan hafs og vestan, sem forstöðu-
maður og erindreki SlS og fengið
þann skóla reynslunnar, sem ’hverj-
um manni er nauðsynlegt. I rúm 20
ár hefir vegur og liagsæld Eimskipafé-
lags ísiands verið hans mesta keppi-
kefli, og þess vegna býst ég við, að
Fálkinn geti ekki óskað lionum betri
óskar í lilefni af afmælinu en að Eim-
skipafélag Islands megi halda áfram
að blómgvast og komast nær og nær
þvi marki, að fullnægja siglingar-
þörf landsmanna, á þann hátt, sem
hann sjálfur óskaði á siðasta aðal-
fundi félagsins.
Sk. Sk.
LAUSN k KR8S86. NR. 820
Lárétl, ráðning:
1. kák, 4. spássía, 10. fót, 13. ær-
an. 15. Alpar, 16. Olla, 17. nakinn,
19. atreið, 21. raða, 22. frú, 24.
iðin, 26. laugardagur, 28. api, 30.
gul, 31. afl, 33. SA. 34. ást, 36. fas,
38. ee, 39. skattar, 40, verkaði, 41.
ik, 42. tap, 44. smá, 45. uf, 46. nit,
48. æra, 50. Ara, 51. endurskoðun,
54. snúa, 55. apa, 56. ungi, 58.
skinna, 60. árnaði, 62. Erna, 63.
Ijóma, 66. aðan, 67! lág, 68. grafari,
69. inn.
Lóðrétt, ráðning:
1. Kæn, 2. árar, 3. Kakali, 5. Pan,
6. ál, 7. spcrrur, 8. SA, 9. íra, 10.
fleira, 11. ólin, 12. tað, 14. niða, 16.
orðu, 18. nauðstaddan, 20. tignar-
maður, 22. fag, 23. udl, 25. passinn,
27. sleifar, 29. pakki, 32. feður, 34.
átt, 35. tap, 36. fes, 37. ská, 43. árs-
próf, 47. tening, 48. æra, 49. aka,
50. angaði, 52. núna, 53. unna, 54.
skrá, 57. iðan, 58. sel, 59. ala, 60.
áar, 61. inn, 64. jr. 65. MA.
Orðsending til húsmæðra
Niðursoðnar erlendar grænar baunir eru nú á boðstólum í mörgum verslunum hér.
Hafa undirrituð fyriræki er framleiða grænar baunir leyft sér að gera eftirfarandi
samanburð á hinni erlendu vöru og þeirri, er framleidd er innanlands, til að sanna
.yður heilbrigt verðlag innlendra niðursuðuvara:
Innihald Útsöluverð
pr. dós pr. dós
íslenskar grænar baunir ...... 452,3 gr. Kr. 3,90
Erlendar...................... 398,0 gr. Kr. 6,45
Ef erlendu dósirnar innihéldu sama magn af baunum og þær íslenslcu myndi
hlutfállslegt útsöluverð þeirra vera kr. 7,33 eða 88% dýrari en þær innlendu,
OG VINSAMLEGAST GERIÐ SJÁLFAR SAMANBURÐ Á GÆÐUNUM.
Niðursuðuverksmiðjan á ísafirði h.f. Niðursuðuverksmiðjan á Bíldudal
Niðursuðuverksmiðja Haraldar Böðvarssonar & Co., Akranesi
Niðursuðuverksmiðjan Mata h.f. Niðursuðuverksmiðja S.I.F.