Fálkinn


Fálkinn - 15.06.1951, Page 15

Fálkinn - 15.06.1951, Page 15
FÁLKINN 15 Lögregluþjónar „gagnteknir“ — en ekki teknir. — 25 lögreglu- þjónar frá London fóru nýlega til Parísar til aö keppa þar við stéltarbræður sína í rugbg- laiattspgrnu. Sagan bermir ekki Iwer úrslitin urðu, en efiir leik- inn var þeim ensku boðið á næturknæpu. Þeir skemmtu sér vel þar, en voru þó ekki teknir og settir í „kjallarann." Hins veg ar voru þeir mjög gagnteknir af einni hjólaskauiamegjunni, sem þeir sáu þar. „Hrísgrjónastúlkan“. — Þessi stúlka er ítölsk kvikmgndamær, allfræg orðin, og heitir Pier Angeli. Mgndin er tekin á hrís- grjóna-akri á sgningunni miklu í London. Þar minntist híin kvik mgndar, sem heitir „Ilrísgrjóna- stúlkan“ og fór undir eins að leika eftir aðalhctjunni í þeirri kvikmgnd, stelpugregið. SÆTT SAMEIGINLEGT SKIPBRO,. Eigendur svonefndra „gjafabíla“ í Danmörku, hafa nú stofnað félag með sér, eftir að ríkisstjórnin gerði bilana upptæka og sektaði eigend- urna. Það voru 48 bilar sem voru teknir, og eigendur 40 þeirra eru nú komnir i félagið. Þeir liöfðu log- ið sér út bílana fyrir stolinn gjald- eyri, og sagt að þeir væru gjöf frá frændfólki í Ameríku, sem aldrei hafði verið til. TIVOLI Allir þurfa að sjá Charlie Chaplin sem leikinn cr af Charly Bux Clever Clevira skopleikaparið sýna á hverjum sunnudegi. Árbók landbúnaðarins Fyrsta liefti af Árbók landbúnaðarins 1951 er komið út. Heft- in verða 4 í ár, og er þetta fyrsta hefti 96 bls., og flytur m. a. grein- ar um fjárfestingu landbúnaðarins, um harðindin vorið 1949, al- komu landbúnaðarins og ýmislegt frá útlöndum um búnaðarliætti og vöruverð. Greinar í næstu heftum verða um ýmis dagskrármál landbúnaðarins. Áskriftarverð er 25 krónur, árgngurinn, og er tekið á móti áskriftum í Framleiðsluráði Landbúnaðarins Austurstræti 5, og lijá formönnum allra hreppabúnaðarfélaga úti á landi. Fylgist með því, sem Árbókin flytur um búnað og fiamleiðslu landbúnaðarafurða í landinu. Framleiðsluráð landbúnaðarins DÁLEIÐSLA OG TANNÚRDRÁTTUR 17 ára piltur i Perth í Ástralíu, sem lærði að dálciða fyrir tveimur árum, er nú farinn að iðka listina öðrum til hagsbóta. Hann dáleiddi jafnaldra sinn einn, sem átti að fara til tannlæknis til að láta draga úr sér tönn. Sjúklingurinn vissi vel livað fram fór meðan tannlæknirinn var að eiga við hann, en hann kenndi ekkert til. Tilraunin var end- urtekin á fundi í ástralska sálfræði- félaginu. 235 MILLJÓN MANNS fara í kvikmyndahús á hverri viku i veröldinni, en það svarar til þess að allt mannkynið sjái kvik- mynd á hverjum tíu vikum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.