Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1951, Page 2

Fálkinn - 24.08.1951, Page 2
2 FÁLKINN Hannes Sigurðsson, bóndi, Brim- hólmi, Vestmannaeyjum, varð 70 ára 16. þ. m. SKEGG-FRIÐUN. í Horten í Noregi hefir verið stofnað félag sem lieitir „Horten Skjegg- og Mustasjeforening" og er tilgangur félagsins að berjast á móti rakstri en liafa skeggið í heiðri. Hver sá félagsmaður sem rakar sig er rækur úr félaginu samstundis, og sá sem klippir skeggið snöggt fær áminningu. Félagið hefir ákveðið að senda áskorun til Stórþingsins og lýsa andúð sinni á rakvatni, bursta rakvélum og rakhnifum. Gjaldkerinn i stjórn félagsins heitir Skjeggstad og ritari er Skjeggestuen skósmiður. í RÉTTRI RÖÐ. Lögreglan í Chicago fékk þetta bréf: „Eg verð því miðjur að til- kynna, að úr bílnum minum hefir verið stolið gitar, 4 kg. brasiliönsk- Fræg handtaska. — Hugh Gait- skell, fjármálaráðherra Breta, sést hér á myndinni með mjög fræga handtösku fyrir framan sig. Hún er ævagömul, en sam- kvæmt vanafestu Breta hafa fjármálaráðherrar þeirra notað þessa sömu tösku áratug eftir áratug, til að bera í henni fjár- lagafrumvarpið úr fjármála- ráðuneytinu og i þingið. 1 þetta skipti var fjárlagafrumvarpið „þyngra" í töskunni, en það hef- ir verið nokkurn tíma á friðar- tímum. um jarðhnetum, fernum sokkum, skyrtu, sex sigarettupökkum, einum fötum og tólf sardínudósum. Virð- ingarfyllst — frú J. S. Webb. —. P.S. ég sakna líka mannsins mins, sem sat i bilnum. Goya hirt - vel snyrt Hið besta er ekki of gott BEAUTY ALL DAY by BEAUTY BASE GOYA • 161 NEW BOND STREET • LONDON • W-l Einkaumboðsmenn: I. sson & (t. tij. IVegna vaxandi greiðslnörðugleika og dýrtíðar 1 vill Bólsturgerðin koma á móti heiðruðum við- ! skiptavinum og selja þeim húsgögn með af- I borgunum eftir samkomulagi | ^ Alltaf eitthvað nýtt J | Komið — Sjáið — Sannfærist I | Bólsturgerðin I Ðrautarholti 22 Sími 80388 1

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.