Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1951, Page 10

Fálkinn - 24.08.1951, Page 10
10 FÁLKIN N — Okkur fannst fara of mikið fyrir slaghörpunni, svo að við létum hana ganga inn í herbergi leigjandans. Blómavinurinn. Hver er hvað — í rayndum. Nú er best að þi'ð prófið livað þið vitið mikið. Atluigið vel þessar C myndir og lesið textann og setjið kross við það svarið, sem þið teij- ist rétt. A. Þetta spil er: 1) Ás, — 2) Sjö, — 3) Mynda- spil, —- 4) Hjartanía. , B. Þessi Jitla linota er af: 1) Pálma, — 2) Bcykitré, — Greni, 4) Eik. C. Þetta dýr lifir í: 1) Ameríku, — 2) Ástraliu, — 3) Asíu, — 4) Evrópu. D. Þessi hundur er: 1) I'járhundur, — 2) Bernliarðs- hundur, 3) Danskur lnindur, 4) Pek- ingliundur. E. Hver notar (petta áhald? 1) Múrari, — 2) Sótari, — 3) Lœlinir, 4) slióari. Þessi drengur á lieima í: 1) Kína, — 2) Grænlandi, — 3) 3) Lapplandi, — 4. Mexico. Lausn á bls. 14. Apinn og drengurinn. Eg liefi áður sagt ykkur frá börn- um, sem ólust upp hjá öpum eins ig Tarzan. Nú ætla úg að scgja ykk- ur frá Kellogshjónunum, sem ólu apa upp með Jjörnunum sínum, eins og hann væri manneskja. Apinn liét Gúa, og var 7Vi mán- aðar er liann var tekinn frá móð- ur sinni og Kellogslijónin fóru að ala liann upp. Þá var Dónald Jitli sonur þeirra 10 mánaða. Gúa vandist vel við nýja heimilið. IJún fékk föt og skó undir eins fyrstu vikuna, svaf í barnarúmi og sat í liáum stól við borðið og fékk smekk, var látin eta með skcið og drekka úr bolla. Svo var lienni kennt að nota tannbursta og negl- urn.ar voru klipptar. Þegar liún var níu mánaða gat hún gengið 4—5 skref á afturfótun- um óstudd. Hún lék sér eins og Donald og gat rissað á blað með blýanti. Og 14 mánaða kunni liún liurðarlokin. Gúa skildi margt af því, sem sagt var við hana. Hún teygði fram álkuna og vildi kyssa þegar hjónín sögðu „kiss—kiss“, og rétti fram hægri lúkuna þegar henni var sagt að bjóða góðan dag. Þegar liún var í þílferð mcð fóst- urforeldrum sínum og heyrði þau tala um að þau sæju kýr, þaut hún út að glugganum. Apinn var aðeins 9 mánuði hjá þessu fólki, síðan var hann látinn aftur til móður sinar á tilraunastöð- ina. Þó að hjónunum og Donald þætti vænt um Gúu var samt léttir að því að hún fór, þvi að Gúa fór illa með húsgögnin. Hún fékk oft liræðslu- cða æðisköst, og svo þurfti hún kopi)inn 17—31 sinnum á dag! Gúa sýndi að shimpansar geta lært inargt þegar þeir voru hjá fólki. En mikið skortir samt á að þeir gcti lært það, sem mennirnir kunna. Og liað var mikill munur á þvi sem Gúa og Donald lærðu þessa niu mánuði, sem þau voru saman. ..Skeggið og fiðlan. — Heyrið þér forstjóri, ég gæti hugsað mér að kaupa dýragarðinn yð- ar handa drengnum mínum. — Það er því miður ekki hægt. En annað mál væri að ég keypti af yður drenginn og setti hann í dýragarðinn. Lítil teiknilist með tekönnu. Aöeins rúm fyrir grammófónnálar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.