Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1951, Page 11

Fálkinn - 24.08.1951, Page 11
FÁLKINN 11 TITIB ÞÉR . . .? live gumalt nýfætt barn getnr cítt von á að verða nú á dögum? Samkvæmt amerískum útreikn- ingum cr dánartala barna orSin svo lág að 96% allra nýfæddra barna eru á lífi ári eftir fæðinguna, 94% 10 árum eftir fæðinguna, 93% 20 árum eftir og 82% 50 árum eftir að þau fæðast. En um sjötugt fer að fækk, þvi að aðeins 51% ná þeim aldri. 25% verða 80 ára en aöeins 4% ná níræðisaldri. að i Chile verðnr aldrei rifrildi út úr því hvort börn megi fara á barna- farmiða? Þar liefir málið verið leyst á þann hátt að á hverri stöð er mæli- stöng, 1.40 metra há. Geei barnið staðið upprétt undir stönginni fær það far með barnataxta en annars borgar það fullt gjald, hvrt sem það er ungt eða gamalt. hvers vegna nauðsgnlegt er að bera brúðir í Marokkó i brúðarstól heim til þeirra eftir giftinguna? í Marokkó er sem sé siöur að hlaða svo miklu af skartgripum á brúðina, að hún mundi ekki geta gengið undir þeim lieim til sin. Og DEILAN UM KASHMIR. Eitt hið mesta deílumál ríkj- anna Pákistan og Indlands, síð- an þau urðu sjálfstæð, hefir snúist um fursta dæmin Jammu og Kashmir. Það er óhætt að full- ■yrða að ef sættir S. þ. hefðu ekki komið til mundu Indland og Pak- istan hafa gripið til vopna og far- ið að berjast. — Enn hafa ekki náðst sættir og í sumar hefir verið ófriðlegt milli Pakistan og Indlands. En S. þ. hálda sáttatilraunum áfram og hefir Öryggisráðið nú skipað nýjan fulltrúa hjá rikjunum tveimur og á hann að sjá um, að Kashmir sé algerlega afvopnað. Að svo búnu fer fram þjóðaratkvæði i Kashmir um það hvoru ríkinu Kashmir skuli fylgja. Hér sést hinn nýi fulltrúi S. þ. dr. Frank P. Gráham (t. v.) vera að ræða um Kashmirmálið við Pakistanráðherran Mohammed Z. Khan. ST J ÖRNUHRAP. Framháld af bls. 9. til hennar þegar hann yrði kall- aður fram eftir sýninguna. Hann sat í stúku ásamt með- leikendum sínum, í kjólfötum og var töfrandi. Rétt áður en mynd- inni lauk fór hann bak við leik- sviðið. Þegar lófaklappið heyrðist neðan úr salnum kom hann fram fyrir tjaldið. Meðan hann hneigði sig og brosti í sífellu framan í fólkið leit hann þangað, sem hann vissi að Vivi mundi sitja. Jú, þarna sat hún, sem betur fór. Hvílík sæla að sjá hana aftur. Hún brosti milt til hans, og Warren langaði til að tala við hana og taka í hönd- ina á henni .... Vivi leit hissa upp er einn þjónn- inh nam staðar hjá henni og rétti henni umslag. I því lá kort frá Warren: „Kæra Vivi, ég hefi svo margt að segja þér. Eg fer ekki í veisluna á eftir. Viltu laumast burt með mér — komdu upp, bak við tjaldið, ég get ekki komið til þín.“ Vivi gekk varlega inn alla rang- alana og stóð allt í einu andspænis Warren i stóru herbergi. Hann flýtti sér til hennar, tók um báðar hendur hennar. Hún sá að honum var mikið niðri fyrir. „Vivi. Bíllinn minn er hérna fyrir utan. Getum við komið heim til þín?“ Hann beið ekki eftir svari, en dró hana með sér gegnum ganga og niður stiga uns þau komu út vegna skartgripanna verður svo vitanlega liervörður að fylgja brúð- inni heim, svo að hún verði ekki rænd. á götuna. Eftir augnablik óku þau af stað. Aðeins einu sinni leit hann til hennar og sagði: „Eg er víst ekki með öllum mjalla, Vivi.“ Hún svaraði engu en brosti til hans, þegar hann horfði spyrj- andi á hana, sagði hún lágt: „Eg bíð eftir framhaldinu. .. . “ Þau námu staðar fyrir utan húsið, sem hún bjó í. Þegar kom inn í stofuna fór hann úr jakkan- um. „Framhaldið — hérna kem- ur það!“ sagði hann og tók um báðár hendur hennar. Hann dró hana að sér. Bar munninn upp að eyranu á henni og hvíslaði: „Viltu giftast venjulegum ungum manni, sem elskar þig meira en allt á jörðinni, Vivi?“ Vivi andaði djúpt og tók um hálsinn á honum. „Og hvað þá með Mathias Warren?“ „Við látum hann sigla sinn sjó, þegar ég kem til þín. Ó, Vivi, viltu lofa mér því að hlæja alltaf að mér, þegar ég hegða mér hégóm- lega,“ sagði hann. TÍSKUMYNDIR Á sumareeftirmiúdagfsdans hef- ir Jeanne Lanvin sýnt þennan gula silkikjól með fallegu plis- eruðu pilsi. Treyjan er þröng með fírskornu hálsmáli með blómvendi öðrlu megin og öðrum i beltinu. Berlínarsnið. - Berlín kemur hér með tvískiptan stórrósóttan silkikól með einlituðum brykk- ingum. Pilsið er slétt að framan með fellingu að aftan og fer það vel í svona léttu efni. Jakk- inn er aðskorið með sajlkraga og tvíhnepplur að framcin. Boröbúnaöurinn úr apabúrinu.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.