Fálkinn - 31.08.1951, Blaðsíða 3
FÁLKINN
3
Mynd þessi er
tekin af Birki
skömmu eftir að
skipverjar höfðu
yfirgefiö hann.
YéMrinn Birkir krennnr d Iwfi ilti
Dóttur skipstjórans bjargað á síðustu stundu
Laust fyrir klukkan 8 fjriðju-
dagsmorguninn 21. þ. m. kom eldur
upp í vélbátnum Birki frá Reykja-
vik, þar sem hann var staddur 40
sjómílur norðvestur af Siglufirði á
suðurlcið með farm af sildartunnum,
fullum og tónnim. Breiddist eldur-
inn óðfluga út aftur á skipinu og
einn iiásetanná, Eggert Ó. Kristins-
son, bjargaði á síðustu stundu 10 ára
gamalli dóttur skipstjórans, Hildu,
sem svaf í brúnni.
Þegar eldurinn kom upp mið-
skips, var Eggcrt á vakt og gerði
bann skipstjóranum, Guðmundi B.
Péturssyni, aðvart. Guðmundur bafði
brugðið sér fram í lúkarinn og ver-
ið þar svo sem 5 minútur, er Eggert
tjáði honum að það væri kviknað í
skipínu. Guðmundur hafð^konu sína,
Lydíu Guðmundsdóttur, og tvö börn,
10 ára dóttur og 3 ára son, með sér
í ferð þessari. Skipsmcnn voru 11.
\'arð þegar á öllu séð, að eldurinn
magnaðist svo fljótt, að ekki varð við
neitt ráðið. Var þá það ráð tekið
að forða sér í nótabátinn, sem dreg-
inn var á cftir. Komust margir þang-
að mjög fáklæddir, þvi að óttast var,
að sprenging kynni að verða aftur á
og þess vegna reynt að komast sem
fyrst burt frá brennandi skipinu.
Til þess að bafa hugmynd um
Frh. á bls. 1U.
,Kabarett‘-sýniiHiar Sjimonnodagsrdhs
fara að
Sjómannadagsráð liefir fengið liing
að til lands mikið af erlendum
skemmtikröftum til þess að koma
fram á „kabarctt“-kvöldum, scm það
efnir til núna í byrjun september
Ágóðinn rennur i byggingarsjóð
dvalarheimilis aldraðra sjómanna.
„Kabarett“-sýningar sjómannadags
ráðsins í fyrra cru mönnum ennþá
fersku minni og vísað er til þeirra
hefjast
sem liins besta, sem liér befir sést
á þessu sviði. er ekki að efa, að nú
séu einnig á ferðinni úrvalsskemmti-
kraftar, enda hefir Einar Jónsson
annast ráðningu fólksins nú eins og
í fyrra. Hefir bann orðið að bíða all-
lengi eftir þvi að ífá sumt af þvi.
Sýningarariðin eru míög mörg, og
það er ekki ætlunin að fara að skýra
frá þeim öilum hér. Sjón verður
‘Jegurðardroitningin
í Oíaupmannahöfn
Fegurðardrottning Reykjavikur
1951, ungfrú Elín Sæbjörnsdóttir,
dvelst um þessar mundir í Kaup-
mannahöfn, cins og drcpið var á
i siðasta tölublaði. Fer orð af þvi
bve yfirlætislaus hún sé i framkomu
og lítt fyrir að trana sér fram. Ekki
mun það verða til þess að draga úr
vinsældum liennar meðal Reykvik-
inga, sem þó má fullyrða, að séu
mjög ánægðir með val hennar sem
fegurðardrottningar. Mynd þessi er
tekin af Elínu og flugstjóranum á
Gullfaxa, millilandaflugvél Flugfélags
íslands, Þorsteini Jónssyni, við brott
förina úr Reykjavík siðastliðinn
laugardag.
Myndina tók Þorsteinn Jósepsson.
sögu ríkari í þeim efnum eins og
endranær. Hér skulu aðeins tilfærð
ummæli Berlingske Tidende frá 22.
maí í ár um jafnvægislistamennina,
sem hingað koma.
„Besta atriðið i maísýningum
Atlantic Palace eru vafalaust hinir
framúrskarandi góðu jafnvægislista-
menn, sem koma fram í ýmsum til-
brigðum. Fyrst koma þeir fram sem
„Two Imperos“ og 'sýna þar þær
bestu jafnvægisæfingar á gólfi, sem
bér liafa sést i langan tíma. List
þeirra er ábrifamikil í fjaðurmagni
sinu og léttleika, sem jafnvel ein-
kenndi hinar erfiðustu æfingar, og
brífandi fögur. Seinna koma þeir
fram sem „Johnny Brotbers“, og
þar sýna þeir, að þeir kunna að
blanda gaihansemi inn i æfingarn-
ar og sýna mjög alhliða og skcmmti-
lega „knock-about akrobatik“, sem
vert er að klappa fyrir.“
Jakob A. Sigurðsson, verkstjóri á
Akranesi, varð 50 ára 29. ágúst s.l.