Fálkinn - 31.08.1951, Blaðsíða 12
12
FÁLKINN
Framhaldssaga eftir Jennifer Ames. 20
JANET
TAMAN
Afars'pennandi ástarsaga, viðburöarík og dularfull.
Það vai'ð löng þögn. Meðaumkvunin í
garð lians náði unidrtökunum í huga lienn-
ar, þó að liún reyndi að berjast á móti þvi.
— Eg vildi óska, að ég hefði vitað þetta
allt saman fyrr, sagði hún.
— Þú varst svo ung þá. Þú hefðir ekki
skilið þetta þá. Móðir þín hefir vafalaust
búið til einhverjar skýringar fyrst, en síð-
an hefir hún aldrei haft kjark til þess að
segja þér sannleikann. Þegar ég var dáinn,
hefir henni vafalaust fundist, að það væri
líka óþarfi að segja þér það, því að þú mund-
ir eklci fá eitt um það að vita annars stað-
ar frá. Það er ekki sérstaklega gaman að
heyra svona sögu um föður sinn, Janet,
sagði liann með ákefð. Hann horfði fast á
hana, eins og hann vonaði, að Janet mundi
hera í bætifláka fyrir honum.
- — Þetta var óhapp, eins og þú sagðir
pahhi, var allt og sumt, sem hún gat sagt.
— En maðurinn dó. Hefði ég ekki vei'ið
svona bjánalega afbrýðisamur og meeð
skannnbyssu á mér .... Hann liætti í miðri
setningu. — Samt lield ég að hún hafi elsk-
að mig eftir þetta! Það fóru krampakippir
um munninn.
— Það er mér nær að halda. Glampinn
í augum hennar bar þess vott. Hún varð
líka ómannblendin, eins og hún vildi draga
sig inn í kuðung. Hver var maðurinn,
pabbi?
— Eg held, að það væri best, að þú
kallaðir mig ekki pabba. Það gæti ljóstað
öllu upj3 og orðið til þess, að ég dúsaði i
fangelsi það sem eftir er ævinnar. Þú veist
ekki livað það þýðir. Einvera, tilbreytinga-
leysi og eintómar járngrindur! Eg vildi
heldur deyja en verða sendur i fangelsi
aftur. Oft óskaði ég þess, að þeir hefðu
heldur hengt mig.
— Eg skil, sagði Janet. Það væri ekki
hyggilegt að kalla þig pabba.
— Þú hefir sagt að þú ættir þetta liús.
Haltu áfram að segja það. Við Kurtz erum
leigjendiur, en leigjendur með sérstökum for-
réttindum. Það er ekki hægt að reka okkur
héðan. Henni fannst ógnun vera í x'ödd
hans, þegar hann sagði þessa síðustu setn-
ingu. Henni fannst það óþarfi eins og allt
var nú í pottinn búið.
— Eg á nú ekki svo gott með að reka
ykkur út, fyrst þú átt liúsið, er ekki svo,
pabbi?
— Rétt segir þú. Þú vei’ður þó að segja,
að þú eigir liúsið, ef það berst í tal við
einhvern, en við séum svo góðir leigjend-
ur, að þú viljir ekki segja okkur upp hús-
næðinu. Hann hló.
Hún kinkaði kolli og fékk sér vænan
teyg úr glasinu. Það mundi róa taugai-nar.
Draumurinn um félagsskap við Madame
Cecile var rokin út í veður og vind. Hún
yi'ði að halda áfram að vinna í annax-s
þjónustu og láta aðra hirða arðinn af
vinnu sinni. Já þessi ferð hafði mishepjxn-
ast á allan hátt! Hún hafði lagt á sig langa
ferð til þess eins að sannreyna, að liú nátti
ekki húseignina, sem hún ætlaði að selja,
að faðir hennar, sem lxún taldi löngu dáinn,
var á lífi í hálfgei'ðum fangaklefa, og mað-
ui'inn, sem liún liélt að elskaði sig, hafði
hara verið að leika sér að henni.
Og siðan sjxurði hún enn á ný, liver mað-
ui'inn hefði verið. Hún vissi ekki, hvers
vegna liún spurði. Hvaða máli skipti það
svo senx eftir öll þessi ár?
Meðan liún beið eftir svari, varð tauga-
æsingurinn og óstyi'kui'inn meiri en nokkru
sinni fyrr.
— Hann hét Brown, Winthrop P. Brown,
svaraði hann um síðin.
12. KAFLI.
Janet stai’ði á föður sinn og reyndi að
finna styi'k hjá sjálfri sér til þess að taka
þessu síðasta áfalli. Innst inni með henni
var þó eins og leynst liefði vissa um
þetta allt. Hún liafði bara aldrei gert sér
grein fyrir þessu. Þessi ómeðvitaða stað-
reynd, sem hafði legið í hugarfylgsnum
hennar hafði knúð liana til að spyrja.
— Winthrojx P. Brown! sagði hún —
Winthrop P. Brown!
— Það er engu likara en að þú kannist
við liann. En það getur nú sanxt ekki verið.
Þú vai-st svo ung.
— Nei, ég hefi aldrei þekkt hann. Ef ég
hefi þekkt hann á barnsaldri, þá hefi ég
alveg gleymt því núna.
— En það var á mæli þínu að heyra, að
þú kannaðist við nafnið, sagði liann og
stai-ði á hana.
— Var það? Hún sneri sér liálfvegis und-
an og bar glasið upp að vörunum eins og
i leiðslu.
Hún vildi ekki segja lionum, að liún
þekkti son mannsins, sem liann liafði drep-
ið, Jason Winthrop Brown. Hún vildi ekki
segj honum livað hefði verið á milli þeirra
og livað hefði getað oi'ðið á íxxilli þeirra.
Hún vissi núna að það gat aldi'ei oi'ðið
neitt. Jason vissi það. Hann hefði vitað
það síðan hann vissi, að lxún liét líka
Tanxan. Janet Wood var svo algengt nafn.
Hún gat verið hver, sem var, fyrir því.
Nafnið var álíka algengt og Brown, hafði
Jason sagt. En Jason Wintlirojx Brown var
ekki algengt. Hann hlaut að liafa ályktað,
að hún vissi liver han nværi, þegar lxann
sagði henni að hann héti líka Winthrop.
Ilann stæði í þeirri meiningu, að hún
Iiefði vitað. að faðir hennar hefði drejxið
föður hans, en hefði viljað leyna liann því,
að liún lxefði vitað unx þetta. Slíkt fyndist
lxonum óskiljanleg fjai'stæða.
Henni féll það þungt, að liann skyyldi
lialda, að hún liefði af ásettu ráði leynt
hann þessu. Ekki vegna þess, að liún teldi,
að þau hefðu átt nolckra framtíð saman,
ef svo hefði ekki verið, heldur hi'yllti henni
við þeim hugmyndum, sem hann hlyti að
hafa gert sér um liana.
Hún sagði honum ekki, að sonur
nxannsirts, senx liann hafði vaklið dauða,
væri staddur á eynni og lxún gæti átt von
á því að nxæta honum á förnum vegi þarna
í grenndinni einn góðan veðurdag.. Jason
Iilyti að hafa vei’ið svo ungur þegar þetta
skeði, að hann gæti ekki þekkt föður henn-
ar aftur.
Þú ert þreytt, sagði hann. Nú ættir þú
að fara að ganga til hvilu. lxeiibergið er
lilbúið. Eg skal sjálfur fara og sækja dót-
ið þitt út í bifreiðina og borga bifreiðar-
stjóraóhræsinu.
Hún kinkaði kolli til sanxþykkis. Hún
fann það allt í einu, að hún var ekki ein-
ungis líkamlega dauðþx-eytt heldur var hún
einnig andlega þrekuð. Hún gat ekki leng-
ur hugsað í samhengi eða haft stjórn á
tilfinningum sínunx. Henni stóð nú alveg
á sama hvað vai'ð um. hana, hvort liún
svæfi í þessu húsi eða einhvers staðar
annars staðar Ekkert annað skipti nxáli fyr-
ir hana en að kornast ujxjj í rúm til að njóta
svefns og hvíldar — og vakna jafnvel al-
drei aftur.
— Þú þyrftir að fá eitthvað að borða,
sagði liann.
Janet hrissti höfuðið. — Eg hefi ekki lyst
á neinu.
Hann reis á fætur, starði á hana nokkra
stund, en sagði svo: — Nú ætla ég að fara
og sækja farangurinn þinn.
SVEFNHERBERGIÐ, sem henni var vísað
lil var fátæklega húið lxúsgögnunx eins og
stofurnar niðri, en það var lireint. Það var
nxjög stór en gluggatjaldalaus, en þó voru
rúllugardínu fyrir. Veggii’ntr voi'u hvít-
kalkaðir og trégólfið var bónað. Hún lét
hugann nú reika til löngu liðinna tima og
reynydi að gera sér í hugarlund, hvernig
lxefði vei’ið umhoi'fs þax-na, nxeðan allt stóð
i Jxlónxa. Þarna liefði verið liiminsæng og
falleg húsgögn úr hinu trausta og góða
mahogni, senx eyjan var svo þekkt fyrir.
Faðir hennar geklc að náttboi’ðinu og
kveikti á litlum lanxpa. Hann bar aðeins
daufa glætu unx hei’bergið og ljósið nxegn-
aði elcki að reka skuggana á brott ur skot-
um og hornum. Hann lagði töskuna á stól