Fálkinn


Fálkinn - 31.08.1951, Blaðsíða 11

Fálkinn - 31.08.1951, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 VITIÐ ÞÉR . . .? að hjartaö í yður hefir slegið yfir 100.000 siimum síðasta sólarhring- inn. Og þessi undraverða blóðdæla hef- ir á sama tíma dælt blóðinu 300 milljón kílómetra leið, eða 7.500 sinnum kringum linöttinn. að „Klabautermaðurinn“ er velvilj- aðnr ancli? Nútímasjómenn eru ef til vill ekki sérlega hjátrúarfullir. En í gamla daga, í tíð seglskipanna, var Jijá- trúin meðal sjómanna enn meiri en á þurru landi. — „Hollendingurinn fljúgandi“ boðaði feigð þeim sem sá hann, en ,,Klabautermaðurinn“ var liollvinur. Það kom fyrir að á óveðursnóttum sást hann sem beina- grind í sjóklæðum og með sjóhatt. Ilann sást ávallt á sama stað á skip- inu og benti út á sjóinn til þess að fá manninn við stýrið til að breyta um stefnu. Og kom jafnan á daginn, að ef breytt var stefnunni þá fannst skip i hafsneyð. að með venjulegum blýanti á að vera hægt að draga 52 kilómetra langa tínu? Þeessi vegalengd er með öðrum orðum eins löng og leiðin úr Reykja vik og austur i Ölfus. STJÖRNULESTUR Eftir Jón Árnason, prentara. Sólmyrkvi 1. sept. 1951. ALÞ J ÓÐ AYFIRLIT. Sólmyyrkvi þessi er i hádegisstað rétt fyrir austan ísland og um Vest- ur-Afríku. Má búast við áhrifum frá honum um mánaðamótin febrúar og mars 1952. Gæti þá komið jarð- skjálfti á þessari lengdarlinu. 18. okt. er einng athugaverðu dagur. Einnig gæti lengdarlinan um vest- anverða Norðurálfu komið til greina og Korsíku. Mikið slys gæti átt sér stað og konungur eða ríkisstjóri gæti látist. Verkamannaleiðtogi gæti og látist eða kunnur herforingi. Lönd eins og Tyrkland, Sviss, Mes- ópótamía, Krít, Grikkland, Þessalía og Brasilía geta búist við áhrifum frá þessum sólmyrkva einnig Jerú- salem, Boston og Los Angelos. Lundúnir. — Nýja tunglið er í 9. húsi. Siglingar og viðskipti við ný- lendurnar mun mjög á dagskrá og ganga vel, einnig hafa Merkúr og Mars hér mikil áhrif. — Satúrn í 10. hús. Örðugleikar og tafir eru á veg stjórarinnar. - Úran í 8. húsi. Rcndir á dauðsföll meðal liáttsettra manna, einkum í sambandi við slys og sýnir voveiflega dauðdaga. — Júpíter í 4. húsi. Ætti að benda á gott veðurfar og jafnvel norðlæga átt. — Neptún i 11. liúsi. Óvænt atvik og sem geta átt sér stað í sam- bandi við þingið og þingmenn. Und- angraftarstarfsemi og áróður gæti lcomið i ljós. fíerlin. — Lík afstaða og í Eng- landi. 9. hús er undir mjög sterkum STÓÐST PRÓFIÐ. Frh. af bls. 9. vakti þó fyrir mér að Murcliison fengi að sjá live skyldurækinn þú ert, jafnved þótt ég ætti lilut að máli. Því að ég vissi að þú mundir ekki láta mig sleppa. Það var hræðilegt að heyra þeg- ar þú sagðir að það væri í bága við reglurnar að eyða tíman- um í óþarfa hjal. Og þó var það prófdómarinn þinn, sem ég ætl- aði að kynna þig fyrir! Þú mátt trúa að honum líkaði það. „Svona skapfaslir og skyldu- ræknir ættu allir lögreglumenn að vera,“ sagði hann á eftir og hældi þér á hvert reipi. „Það eru svona menn, sem okkur vantar í lögregluna," sagði hann. Og eftir á sagði liann pabba frá þessari afburða skyldurækni, sem þú hafðir sýnt!“ Hún hló. Henry varð að hlæja líka. „Jæja, var þetta Murchison dómari,“ sagði hann. „Jæja, ég leit ekki á þennan mann, sem sat í hílnum. En liann var ein- staklega alúðlegur við mig í prófinu. En hugsum okkur nú, Ellinor, ef ég hefði farið að dufla við þig.“ Hún sleppti annarri hendinni af stýrinu og lagði hana í lóf- ann á lionum. á'hrifum og því munu utanlandssigl- ingar og viðskipti mjög á dagskrá og veitt athygli og ttu þau mál að hafa fremur góðan framgang. — Mars og Úran í 8. húsi. 'Bendir á voveiflega dauðdaga, er orsakast af íkveikjum, sprengingum og slysum. Satúrn og Neptún i 10. húsi. Stjórn- in i ýmsum örðugleikum og und- irróður rekinn í leynum. — Júpíter i 4. húsi. Hefir slæmar afstöður svo að líklcgt er að landbúnaðurinn sé ekki undir heppilegum áhrifum. Það er álitamál. Moskóva. — Nýja tunglið er i 8. húsi, einnig Merkúr, Venus og Mars, sem hefir mjög sterka afstöðu. Bend- ir á dauðsföll og önnur vandkvæði sem meðal annars koma frá utan- ríkisstarfseminni og áhrifum utan að. — Úran i 7. húsi. Slæm áhrif á utanríkismálin og viðskpti við önnur ríki. Áróður mun rekinn gegn ríkinu. — Satúrn i 9. húsi. Bendir á tafir og örðugleika nokkra i ut- anríkisviðskiptúm og verslun. — Júpítcr í 3. húsi. Hæpin afstaða i sambandi við flutninga, bækur, blöð og póstgöngur. Tokyó. — Nýja tunglið er i 5. húsi. Leikhús, leiklsti og leikarar ættu að vera mjög á dagskrá og veitt almenn athygli og ætti ýmislegt •að vera gert til þcss að bæta aðstöð- una í þessu efni. — Mars i 4. húsi. Andstaða stjórnarinnar er sterk og áberandi. Örðugleikar meðal bænda og landeigenda. Eldur í opinberri byggingu. Jarðskjálfti gæti átt sér stað. — Úran í 3. húsi. Ekki heppi- lcg afsaða fyrir samgöngur, blöð, póst, síma og fréttafluning. Spreng- ing gæt átt sér stað og slys af þeirri stæðum i flutningatæki eða stofnun í þessum greinum. — Júpíter í 12. Frh. á bls. li. „Þá liefðir þú ekki verið minn IIenry,“ hvíslaði hún. Hann har liöndina upp að vörunum og kyssti hana. „Farðu varlega,“ sagði hún og hló. „Hugsum okkur ef ein- hver lögregluþjónn sæi þig kyssa hönd, sem að réttu lagi á að vera á stýrinu!“ Hann sleppti hendinni og sagði: „Eigum við ekki að drekka te í gamla gildaskálan- um úti í skógi, Ellinor?“ „Jú, það skulum við gera. Það er svo langt síðan við höfum komið þangað.“ „Og hvenær eigum við að gifta okkur, Ellinor?“ spurði liann. Hún starði út i bláinn. „Einhvern mánudag, þriðju- dag eða miðvikudag!“ „Þá segjum við mánudag, Ellinor!" " Til hægri: Baðfötin breytast árlega og veröa ætíö snotrari og þœgilegri. Þessi hér eru úr bláu piqué tunic og lokuö meö gylltum spennum á hliöunum. Buxurnar eru úr brúnu piqué meö slönguskinnsbelti. — TISKUMYNDIR Handa þeim, sem vilja veröa mjög brúnar eru þetta ákjósanleg föt. Yfir litlar dropóttar buxur er hneppt litlu tungóttu pilsi. -— Hjartaás hefir J. Lafaurie kallaö þessa hvítu baödragt. Hinar litlu hjartalöguöu buxur eru lokaðar á hliðunum og brjóstahaldarinn er hlýrálaus.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.