Fálkinn


Fálkinn - 12.10.1951, Side 14

Fálkinn - 12.10.1951, Side 14
14 F Á L K I N N KROSSGATA NR. 835 ÞVÍLlK ÞOLINMÆÐI! Hélmut Horlands heitir hann, 23 ára Axisturríkismaður, og hefir staðið 76 tíma á línu, sem strengd var yfir torgið í bænum Stocken- rau í Austurríki, í 12 metra hæð frá jörðu. Ruddi hann heimsmet- inu í þessari list, en það var 52 klukkutímar. 1 meira en þrjá sól- arhringa stóð hann þarna dag og nótt, lengst af í húðarrigningu. Konan hans, sem líka er línudans- ari, heimsótti hann stundum og skammaði hann til þess að hálda honum vakandi, þegar hann syfj- aði sem mest. TUN GLSSKIN SE Y J AN. Frh. af bls. 10. höfðu skilið við á „Sæstjörnunni". Þarna var hann kominn aftur. Billy vatt sér yfir girðinguna og lenti á bakinu á Lobo, en hann sleit sig af honum og hvarf inn i runna áður en þeir gætu náð til hans aftur. „Hann tók möppuna með pening- unum okkar og uppdrættinum," sagði Billy. „Við verður að ná í ])að aftur.“ „Hvað hefir orðið af þorparan- um!“ sagði Joe gramur. „Við verð- um að finna liann, þó svo að við ættum að leita um alla eyjuna.“ En þeir þurftu ekki lengi að leita þvi að þegar þeir komu niður i fjöru sáu þeir Lobo róa á burt. Hann var cinn á litlum bát og var að vinda upp segl. „Við verðum að elta hann!“ sagði Joe og ætlaði að vaða út og synda á eftir bátnum. En Bill hélt honum aftur. „Mundu að hér er krökkt af há- karli. Við verðum heldur að reyna að finna okkur bát,“ sagði hann og leit kringum sig. „Þarna er annar bátur,“ sagði Joe og benti. Þeir flýttu sér þangað. Sem betur fór hafði Lobo ekki komið auga á hann, annars liefði hann gert hann ósjófæran. Nú hrundu drengirnir bátnum á flot, stjökuðu frá og undu upp segl. En nú sáu þeir Lobo hvergi — liann var horfinn! „Við siglum áfram fyrir þvi, — kannske komum við auga á hann síðar!“ sagði Bill. „Nú er orðið al- bjart!“ Drengirnir höfðu því hvorki vatn né matvæli með sér, og þeir vissu ekkert að þarna var mikill straum- ur skammt frá, svo að bátinn bar hratt tii suðvesturs. Lárétt, skijring: 1. Þýðingarmikill atvinnuvegur, fell, 16. óvissa, 18. tamark, 20. skel, 21. upphafsstafir, 22. brotleg, 24. iit, 12. sjávargróður, 13. stigamenn, 14. 26. forsetning, 27. dýrmætur steinn, 29. cggshluti, 30. fótarhluti, 32. hegð- un, 34. menntastofnun (skst.), 36. óþverri, 37. ensk timaskammstöfun, 38. tveir samhijóðar, 39. sérgrein, 40. litur, 41. rck landbúnað, 42. tónn, 43. snjóbreiða, 44. kraftur, 45. titill (skst.), 47. bandariskur hermaður (skst.), 49. abessinskur höfðingja- titill, 50. goð, 51. útdeildi, 55. erl. mynteining, 56. geyma, 57. einlifis- kípia, 58. sérliljóðar, 60. hvíldi, 62. mjúk, 63. leðurreim, 64. sauðfjáraf- urð, 66. lengdarmál,* 68. hlé, 69. heimsfrægt eiði, 71. farkostur Nóa gamla, 73. langanir, 74. eftirgrennsl- unarnefnd. Veðrið var heiðskirt og gott en straumurinn bar þá lengra og Jengra frá Ironga. Sólin bar brennheit, svo að þeir urðu brátt þyrstir og þreytt- ir. Eina vonin var að straumurinn bæri þá að annarri ey og að þeir gætu náð sainbandi við Baring það- an, og ef til vill fengið einhverjar upplýsingar um Tunglsskinseyjuna og Norton skipstjóra. Dagurinn leið og drengirnir voru lémagna eftir allan hitann. Þvi mið- ur virtist ekkert draga úr straumn- um, en eftir að fór að dimma fundu þeir hvernig straumurinn bar þá með sér. Það var mók á þeim þegar Joe kippti allt í einu í Bill og sagði: „Littu á — nú er fullt tungl — og mér sýnist ......“ Bill glaðvaknaði, starði fram og benti: „Þarna er cyja! Já, alveg rétt, Joe. Kannske það sé Tunglssinkseyjan!“ Þeir sáu pálma bera við hvíta birtuna frá tunglinu. „Við stefnum beint þangað,“ sagði Joe ákafur. „Nú skulum við sjá hvort hann pabbi þinn er þarna!“ LóÖrétt, skýring: 1. Lögur, 2. Evrópumaður, 3. fimmtíu og einn, 4. tveir fyrstu, 5. fornfræg höfuðborg, 6. ógreidd, 7. áburður, 8. reykvískt stéttarfélag (skst.), 9. litast um, 10. stórveldi (skst.), 11. stilla upp, 12. menntun- arsnauður, 15. orkuviti, 17. æki, 19. óhófseyðsla, 22. dvel í örmum Mor- feusar, 23. fúskari, 24. sultarhljóð, 25. sbr. 60. lárétt, 28. sbr. 37. lárétt, 29. umdæmisbókstafir, 31. lindýrsefni 33. öðlast, 34. hvetur, 36. ginning, 39. ferðalag, 45. tjón, 46. hljóm, 48. vinnusemin, 51. segja fyrir óorðna liluti, 52. sbr. 34. lárétt, 53. samhljóð- ar, 54. gagnstætt: út, 59. fæðir, 61. þilfar, 63. glapræði, 65. kvennmanns- nafn, 66. svölun, 67. málmtegund, 68. fregnaði, 70. samhljóðar, 71. þvaga, 72. veðurátt, 73. upphafs- stafir. „Þetta cr merkilegt,“ sagði Bill hugsandi. „Meðan sólin skein sáum við ekkert til eyjunnar, cn undir eins og tunglið kom-------þá birtist hún.“ „Hver getur ástæðan verið til þess?“ spurði Joe. „Eg gæti trúað að eyjan væri sveipuð þoku á daginn, en hyrfi með ljósaskiptunum. Það er eina skýringin,“ sagði Bill. Og þarna var þokuslæðingur að liverfa, eins og silfurgrátt tjald væri dregið til liliðar. Og nú sáu þeir greinilega hvítt hús í tunglsljósinu. „Skyldi þetta vera furstahöllin, sem er merkt á uppdráttinn?“ livísl- aði Joe. „Það er hugsanlegt!“ svaraði Bill. „Hver vcit nema hann pabbi sé kom- inn þangað — kannske gáir hann út á sjóinn núna?“ Innan skamms voru þeir komnir upp í fjöru. Þar var hljótt — aðcins lítið öldUgutl við grjótið og þytur i pálmagreinunum. En þegar drengirnir gengu í land og nálguðust húsið, sáu þeir ógreini- lega einhverja veru að laumast þar um, og Joe hvíslaði: HUNDA-SNYRTISTOFA. / Chicago hefir verið stofnuð fegr- unar- og snyrtistofa fyrir hunda. Þeir eru hárþvegnir, smurðir og nuddaðir álveg eins og konurnar sem eiga þá, en hundurinn á hér á myndinni þarf þó ekki að fá „yermanent“ á eftir, því að hann fékk slíkt í vöggugjöf. — Rákka- dýrkun fer vaxandi í Bandaríkj- unum að sama skapi og hún rénar í Evrópu, en verður tæplega tálin menningarvottur ríku þjóðinni fyrir vestan haf, heldur þvert á móti. LAUSN A KR0SSG. NR. 834 Lárétt, ráiðning: 1. Sór, 4. þolfall, 10. vef, 13. efar, 15. barna, 16. lita, 17. lúkar, 19. gan, 20. Danir, 21. saka, 22. ama, 23. agar, 25. raða, 27. aðan, 29. Ra, 31. rafmagnið, 34. NA, 35. ausa, 37. kakan, 38. ilin, 40. klár, 41. an, 42. GM, 43. rota, 44. kar, 45. ósannar, 48. tin, 49. ar, 50. ást, 51. rýr, 53. NA, 54. álka, 55. krcf, 57. úlfar, 58. iðnir, 60. ofnar, 61. aur, 63. innar, 65. anir, 06. annar, 68. angi, 69. áar, 70. flaggið, 71. ann. Lárétt, ráöning: 1. Scl, 2. ófús, 3. rakar, 5. Ob, 6 laga, 7. framtak, 8. Anna, 9. la, 10. vinan, 11. etir, 12. far, 14. rakarar, 15. lagaðir, 18. raða, 20. Daði, 24. krakkar, 26. afkastar, 27. annmarki, 28. bananar, 30. aular, 32. mana, 33. gagn, 34. nitin, 36. sár, 39. Lot, 45. óskar, 46. nauðung, 47. rýrði, 50. álfar, 52. renna, 54. álnir, 56. finna, 57. úfna, 59. ragn, 60. oaá, 61. ana, 62. rag, 64. Rin, 66. al, 67. RI. „Mér finnst eitt að þessari eyju. Það er alveg eins og setið sé um okkur.“ í sama bil kom maður fram úr runni. Líklega var þetta malaji og hann nálgaðist þá, dólgslegur og frekjulegur. „Hvað viljið þið liérna,“ sagði hann. „Er þetta Tunglsskinseyjan?" spurði Bill. „Svo að þið eruð að leita að henni. Hvern viljið þið finna hérna?“ „Ef þetta er Tunglsskinseyjan þá getið þér kanniske sagt mér, hvort faðir minn, Norton skipstjóri, er hérna,“ sagði Bill. (Ilvaða fólk er þarna og hvert eru drengirnir komnir, Spyrj- ið nwsta blað).

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.