Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1952, Qupperneq 1

Fálkinn - 04.01.1952, Qupperneq 1
r HVAÐ ER HINU MEGIN? Þessi litli drengur læiur sér ekki nægja að sjá það, sem er hérna megin varnargarðsins. Iiann vill sjá það sem er liinu meg- in — sjá út á hafið. Flestum mönnum er runnin í merg og bein sú þrá að vilja víkka sjóndeildarhring sinn, ekki aðeins i rúmi heldur og í tíma. Þetta er gert á ýmsan hátt, og mgndin sýnir eitt dæmi — sígilt íslenskt dæmi um útþrá og löngun íil þess að skyggnast viðar. — Nú er nýtt ár að hefjast og enginn veit, lxvað það ber í skauti sínu. Áramót eru tími reiknings- skila og upprifjunar á atburðum liðins árs, en þau eru líka tími framtiðaráætlana. Þá reyna menn að skyggnast yfir hinn tuía vegg, sem skilur hið vitaða og óvitaða, hið liðna og'ókomna. Mennirnir vona að handan við þann vegg sé eitthvað gott, sem gerir lífið þess virði, að því sé lifað, — vona að hið nýja ár verði mannkyninu giftudrjúgt og farsælt — ekki síður en drengurinn treystir þvi, að það sé ekki unnið fyrir gýg að teygja sig yfir vegginn til þess að sjá úl á hafið. Megi s‘ú von rætast. Ljósm.: Úr bókinni „Island“ eftir Hans Malmberg. LANDS3ÓKASAFN Jtt í 8S122 ISLANOS ~

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.