Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1952, Blaðsíða 2

Fálkinn - 08.02.1952, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Til vinstri: Frímúrarar bera.kist una út frá Bessa- stöðum. Ljósm.: Pétur Thomsen. Til hægri: Frá athöf ninni í Alþingishúsinu. For- setafrú Georgía Björnssón til vinstri við kistuna. Ljósm.: Pétur Thomsen. Laugardaginn 2. febrúar var gerð í Reykjavík útför forseta íslands, herra Sveins Björns- sonar. Var liún mjög látlaus en virðuleg, og í fullu samræmi við liugarfar liins látna forseta. Vinna féll almennt niður þenn- an dag, og þjóðin öll fylgdist með athöfninni, ýmist beint eða gegnum útvarp. Veður var hið ákjósanlegasta allan daginn, þó að óveðrahamurinn og fann- koman undanfai’na daga hafi síður en svo gefið tilefni til bjartsýni í þeim efnum. Útfararathöfnin liófst nxeð liúskveðjxi að Bessastöðum kl. 12.45, og var‘lienni útvarpað. Húskveðjan hófst nxeð því að strokkvartett undir stjórn Björn Ólafssonar fiðluleikara, hróðursonar hins látna foi’seta, lék sorgarlag, eix síðan söng kirkj ukór Bessastaðasóknar sálnxinn „Ó, þá náð að eiga Jesú,“ undir stjórn Páls Kr. Páls sonar. Því næst flutti síra Bjarni Jónsson, vígsluhiskup, luiskveðju, exx henni lokinni söng sira Gai-ðar Þorsteinsson sálm- inn „Kom daxiðans blær“. Að tokunx söng kirkjukórinn „Góð- ur engill guðs oss leiði“. Við staddir lxúskveðjuna að Bessa- stöðxun voru einungis nánustu ættingjar og vinir. Að húskveðjunni lokinni háru forráðamenn úr Frímúrararegl- unni kistuna út í líkvagninn. Þessir háru: Cai'l Olsen stór- kaupixxaður, Guðnxundur Hlið- dal póst- og símamálastjóri, próf. Ólafur Lárusson, Paul Smith vei'kfræðingui', Scheving Tliorsteinsson lyfsali, Sveinn Sigurðsson ritstjóri og Vilhjálm ur Þór forstjóri. — Álftnesing- ar fjölmenntu undir fáixuixi á vegamótum Álftanesvegar og vegarins lieim að Bessastöðunx. Þegar líkfylgdin fór franx lijá lieilsuðu þeir með því að láta fánana drjúpa. Þegar líkfylgdin kom i Lækj- ax'gölu í Reykjavík, liafði íxxikill fjöldi fólks safixast nxeð fram götum nxiðbæjarins, þar senx líkfylgdin átti að fara um. Síð- asta spölinn unx Lækjargötu, Austurstræti, Aðalsíræli og Kirkjusti’æti, gengu fulltrúar ýnxissa félagssamtaka undir fánunx fyrir likfylgdinni. Lög- reglunxenn og skátar gengu frenxstir. Þegar líkfylgdin konx á Aust- urvöl, lék Lúðrasveit Reykja- víku soi’gai’lag. Kl. 2.15 var komið að Alþingishúsinu, en þar voru fyrir handhafar for- setavalds, ráðherrai', fulltrú- ar ei'lendra ríkja og ýixxsir Biskupinn les ritningarkafla, í dómkirkjunni. Ljósm.: tiuðm. Jlannesson. Ilandhafar forsetavalds og ráðherrar hera kistuna úr Dómkirkjunni. Ljósm. Pétur Thomsen.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.