Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1952, Blaðsíða 9

Fálkinn - 08.02.1952, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 Hann kom úr bió með ungfrú Bernd- sen í bankanum. Frú Madsen leit angurvær á dætur sínar. Og svipurinn varð ásakandi er hún sagði: •— Ungfrú Berndsen •— jæja — skíðagarpurinn Systurnar kinkuðu kolli, báðar samtímis. — Sú litla mjóa, meS ljósa háriS. Aftur var kinkaS kolli af tveimur. — Mér finnst hún ókvenlcg, sagSi frú Madsen. —, Kvenfólk á.ekki að iáta bera á sér opinberiega. Og alls ekki aS stundo karlmannsiþróttir. Systurnar voru á sama máli. Þær voru líka sammála sín á milli, og í fyrsta skipti síðan Jörgen Boidt kom i luisiS töluðu María og Ágústa vinsamlega saman. Nú vígbjuggust þær gcgn sameiginlegum óvini. Og meSan Ágústa var aS leggja niSur súrsild samkvæmt óbrigSulli aðferS móSur sinnar og Maria stopp aSi sportsokka Jörgens þannig aS stoppið sást ekki, sat Jörgen á lier- bergi ungfrú Berndsen og borðaSi miðdegisverS: pönnuegg og appel- sínu á eftir. ■— Hjartans þakkir, þetta var af- bragð! sagði Jörgen og hallaSi sér aftur í stólnum. —• ÞaS var gaman að þér líkaSi það, sagði ungfrú Berndsen og hló. — Pönnuegg eru eiginlega það eina, sem ég get matseldað. Þá birti yfir Jörgen og liann rétti sig upp í stólnum. — Er þetta satt. Ertu ekki að skrökva? •— Nei, það er öðru nær. — Kanntu ekki að búa til héraragú með sveppum? ESa steikja svína- hrygg? ESa eggjaköku úr ösköpum af eggjum og rjóma? Eða flyðru með hollenskri sósu. Eða lambafrikassi með ....... — Hættu nú þessu, sagði ungfrú Berndsen. —> Eg get það ekki. Það er satt! Og nú IjómuSu augun i Jörgen og hann greip báðar hendurnar á ung- frú .Berndsen: — Þú ert yndisleg stúlka! sagði hann. — Viltu giftast mér? Og ungfrú Berndsen var til í það. Daginn eftir kom Jörgen í mið- degismatinn lijá Madsensmæðgun- unum. Maria hafði soSið ketseyðið óviðjafnanlega. Ágústa hafði steikt silunginn og í sameiningu höfðu þær búið til rjómaábætinginn. — En hvað ykkur liefir tekist vel, telpur, sagði frú Madsen blítt og móðurlega. — Eg veit svei mér ekki hvor ykkar er fremri. Maðurinn sem fær ykkur, ég meina aðra hvora ykkar, verður sannarlega ekki svik- inn. HaldiS þér það, herra Boldt? — Ha — hvaS sögðuð þér? Já, alveg rétt, frú ...... — Þér borðið víst lieima á sunnu- daginn, herra Boldt? spurði frú Madsen eins vingjarnlega og hún gat. — ViS höfum náð i svo ljóm- andi fallegan þiður. — Þvi miður, þér megið ekki treysta því, frú. Eg ætla út i sveit og borða með unnustunni minni. Jafnvel þó Jörgen væri karlmað- ur hafði liann stundum rétt hugboð. Og það var þetta hugboð sem olli þvi að hann flýtti sér að þakka fyrir matinn og fara út úr stofunni. í GÆR var ég í miðdegismat hjá Jörgen frænda og Brittu. ViS feng- nm grænmeti með mögru kjöti og ávaxtasalat á eftir. Jörgen frændi er sextugur en er STJÖRNULESTUR Eftir Jón Árnason, prentara. Nýlt tiwgl 20. jan. 1952. ALÞJÓÐAYFIRLIT. Framtaksmerkin og loftsmerkin eru yfirgnæfandi í áhrifum. Fram- tak verður áberandi og mikið rætt og ritað um viðfangsefnin, en af- stöðurnar eru yfir höfuð slæmar og örSugar viSfangs og mun þvi ganga á ýmsú og útlitið mun litið batna á þessum tíma. — Júpiter er i 7. húsi íslenska lýðveldisins og hefir góðar afstöður til Sólar, Tungls og Mars. Þetta ætti að benda á batn- andi aðstöðu i utanrikismálum. Þó munu óvæntar tafir koma í ljós í þessum efnum frá Satúrn og Úran í 1. og 10. húsi. Fjárhagsmálin koma hér einnig til greina. eins og ungur maður og friður. Hann er aS vísu farinn að hærast dálitið en líkaminn er grannur og sveigj- anlegur og hann er stálliraustur. Alveg eins og konan hans. Hann og Brtt ganga enn mikið á sldðum og börnin þeira hafa fetað skíðaslóðir foreldranna. Eg lét í Ijósi aðdáun mína yfir því hve ung þau væru. — Enginn slcyldi trúa að þú vær- ir sextugur, Jörgen frændi, sagði ég. — Þú ert grannur eins og tvít- ugur maður. — Já, veslingurinn, sagði Britta. — Það .kemur af þvi hve við lifum spart hérna á heimilinu. Þegar við giftumst kunni ég ekki annað til matargerðar en að smyrja brauð og baka egg, og það lítið sem ég kann nú hefi ég verið lengi að læra. — Britta! sagði Jörgen frændi. — Segðu ekki neitt ljótt um matseld- ina þína. Hún hefir bjargað lífi mínu. — Hvernig þá þaS? spurði ég forvitin. Og þá sagði Jörgen frændi mér af ofátsskeiðinu forðum. •— Aumingja María og Ágústa, sagði ég þegar hann hafði lokið sög- unni. — Hvernig fór — hvað varð af þeim? Það kom meðaumkunarsvipur á Jörgen frænda. — Þekkir þú Tank- Thomsen stórkaupmann? spurði hann. Eg kinkaði kolli. Hver þekkti ekki hann? Hann er með fjórar liökur, þrjár fellingar á svíranum, kúlu- maga, bjúgnafingur og hefir andar- teppu. — Hann kom i stað minn sem leigjandi hjá frú Madsen, sagði Jörgen frændi. — Hann giftist Maríu Og missti hana eftir tíu ár. — Já, en —? sagði ég, og Jörgen skildi spurninguna. — Svo giftist liann Ágústu. Og hún lifir ennþá, andvarpaöi Jörgen frændi. Svo stóð hann upp, léttur og nettur, lcyssti konuna sína og hún brosti til hans ástfangin. —• En þú veist, að leiðin að manns hjartanu, Jörgen ....... — ....... er oft torfarin, já. En luin liggur ckki um magann. Lundúnir. — Sól, Tungl og Merk- úr í 4. húsi. LandbúnaSurinn, bænd- ur og afstaða þeirra mun áberandi á dagskrá. Ætti afstaða þessi að vera sæmileg. Satúrn og Neptún i 1. búsi. Eru þetta slæmar afstöður og benda á óróa, meðal almenn- ings, atvinnuleysi, tafir og mótþróa, saknæma verknaSi og tilraunir til þess aS hafa endaskipti á hlutunum. — Mars i 2. húsi. Slæm afstaða í fjárhagsmálunum. Tekjur rýrna og rekstrarkostnaður liins opinbera eykst, bankar i örðugleikum og út- gjöld við herinn aukast. — Venus í 3. húsi. Samgöngur, fréttaflutningur, blöð, bækur og fræðsla barna ætti að vera undir góðum áhrifum. — Júpíter í 7. húsi. Utanríkismálin undir sæmilegum áhrifum, jafnvel þó að óvæntar tafir komi í Ijós. — Úran i 10. húsi. Stjórnin á í örðug- leikum ýmsum og óvænt atvik gætu orðið henni mjög örðug og hún má fara mjög gætilega ef hún á að halda velli. Berlín. — Nýja tungliö er í 4. húsi ásamt Merkúr, sem hefir slæm- ar afstöður. Afstaða bænda og land- eigenda mun athugaverð og vekur mikla athygli. -— Mars, Satúrn og Neptún i 1. húsi. Hafa yfir höfuð slæm áhrif, tafir, urgur og undan- gröftur getur átt sér stað meðal almennings og heilsufarið ekki gott. •— Venus í 3. húsi. Samgöngur, póst- flutningur, blöð, bókaútgáfa og barnafræðsla undir góðum áhrifum. — Júpíter i 6. húsi. Ætti að vera góð afstaða fyrir verkamenn og þjóna, en þó mun Satúrn og Nep- tún draga nokkuð úr. — Úran í 9. húsi. Sprenging gæti átt sér stað i flutningaskipi og spellvirki unnin innan siglingaflotans. Moskóva. — Nýja tungliö og Merk- úr í 3. húsi. — Samgöngur, flutn- ingar, blöð og bækur og fræðsla undir mjög athyglisverðum áhrif- um og afstöðurnar aS ýmsu athuga- verðar. Tafir og undangröftur gæti komið til greina i þessum efnum og barátta átt sér stað. — Úran i 9. húsi. Skcmmdarverk og óvænt sak- næm atvik i sambandi við siglingar og utanlandsviðskipti. Sprenging gæti átt sér staS i skipi út frá raf- magni. — Plútó i 10. liúsi. Atliuga- verð afstaða fyrir ráðendurna og æðsta ráðið. Saknæmir verknaðir gætu komið i dagsins ljós. — Mars i 1. húsi. Hefir yfirgnæfandi góðar afstöður. Hernaðarandinn ætti að vera áberandi og árásarhugur meðal almennings, hervæðing í stöðugum undirbúningi. — Venus i 2. húsi. Fjárhagur ætti að vera sæmilegur og fé til hernaðarþarfa ætti að vera nægilegt vegna góðrar afstöðu til Mars. — Tokyó. — Nýja tunglið er í 12. liúsi, ásamt Merkúr. — Spítalar, betrunarhús, vinnuhæli og fanga- búðir undir athugun og má búast yið blaðaummælum um þau mál og löggjöf ef til vill gerð um þessi cfni. — Vcnus i 11. húsi. Löggjöf og þingstörf ætti að vera undir góðum áhrifum, rólegur timi undir þing- störfum og kvonfang meðal þing- manna. — Júpíted í 2. húsi. Fremur góð afstaða með tilliti til fjárhags- mála, tekjur munu aukast og banka- starfsemin glæðist. — Úran í 5. húsi. Ekki heþpileg afstaöa í leikhúsmál- um, sprenging gæti komið upp i leikhúsi eða eldur i skemmtistað. — Phitó í 7. húsi. Athugaverð afstaða í utanrikismálum. Svik gætu orðið heyrinkunn. — Mars i 9. húsi. Ætti að vera fremur góð afstaða i utan- ríkissiglingum og verslun. Washington. — Nýja tunglið i 7. húsi. Utanríkismálin mjög á dagskrá og vekja sérstaka athygli. — Merk- úr i 6. húsi. Fremur slæm afstaða fyrir verkamenn. Tafir og óvæntir örðugleikar á ferðinni. •— Mars í 4. húsi. Sæmilega góð afstaða fyrir bændur og landeigendur. —■ Úran i 12. húsi. Slæm afstaða fyrir góð- gerðarstarfsemi, betrunarhús. Eldur eða sprenging gæti komið upp i einhvcrri slikri stofnun. •— Júpiter í 9. húsi. Fremur góð afstaða til ut- anlandssiglinga og tekjur munu auk- ast i þeim starfsgreinum. ÍSLAND. 5. hús. — Nýja tunglið er i húsi þessu. — Ætti að vera þolanleg af- staða fyrir leikliús og leiklist og skemmtanalif yfir höfuð. 1. hús. — Merkúr ræður húsi'þessu. —- Iiefir slæmar afstöður og bendir á óróa og óánægju meðal almenn- ings, saknæma verknaði og deilur miklar i blöðum. 2. hús. — Satúrn, Neptún og Mars í húsi þessu. — Er mjög slæm af- staða til fjárhagsmálanna, bankar og peningaviðskipti undir mjög örð- * ugum áhrifum og þvingunum, tekj- ur minnka að mun og stöðvun i ýms- um greinum. Töp vegna óviturlegra og rangra meðhöndlana á fé; þjófn- aðir, og fé almennings minnkar mjög. 3. hús. — Mars ræður húsi þessu. — Truflandi álirif á samgöngur og töp í þeim greinum, vaxandi út- gjöld og óánægja meðal flutninga- manna. k. hús. — Venus og Merkúr i húsi þessu. — Að sumu leyti ætti afstaða þessi að vera góð og veðurlag ætti frekar að batna. Þó er hætt við að Merkúr muni draga nokkuð úr þcss- um áhrifum. 6. hús. Júpiter ræður húsi þessu. — Heilbrigði ætti að vera sæmileg, þó væri vissara að verja sig vel gcgn kulda. 7. hús. — Júpitcr ræður húsi þessu. — Afstaðan til þess ætti að vera sæmileg með tilliti til utanríkismála og meðferð þeirra. Þó gæti ágrein- ingur átt sér stað í fjárhagsmálum og óvæntir örðugleikar komið til greina. 8. hús. — Júpiter er i húsi þessu. — Rikið gæti eignast arf vegna dauðsfalls. 9. hús. — Venus ræður húsi þessu. — Utanlandssiglingar ættu að vcra undir sæmilega góðum áhrifum og hafa nokkra heill með sér. 10. hús. — Úran i 10 húsi. — Ófyrirséðir örðugleikar á vegi stjórn arinnar og hún má fara mjög hyggi- lega að ef hún á að sitja. 11. húe. — Plútó i húsi þessu. — Mjög vafasöm afstaða með tilliti til þingmála og framkvæmd þeirra. Saknæmir verknaðir gætu komið í Ijós í þessum málum og á meðferð þeirra. 12. hús. — Engin pláneta var i húsi þessu og þvi hefir það eigi áberandi áhrif. Heildarafstaðan bendir frekar á stöðvun og tregðu. Ritað 22. janúar 1952.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.