Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1952, Blaðsíða 14

Fálkinn - 08.02.1952, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN við getum fyrir Skeat og Lobo. Kannske verðum viS svo heppnir aS finna pabba eSa Belamba, og þá fer allt vel.“ Joe féllst á aS þetta væri ráSleg- ast og svo reru þeir til baka. Enn- þá gátu þeir griilt í eyjuna, og ]ik- lega mundi þokan ekki eins þétt er þeir kæmu nær landi. NÚ LÍÐUR AÐ SÖGULOKUM. Skipstjóranum liafSi gengiS vel í land, liann hristi sig og vatt fötin sin eins vel og hægt var, annars vissi hann aS liann mundi ekki verSa þarna yfir lionum og brostu í kampinn er þeir sáu livernig ang- istin í andliti Nortons breyttist i gleSi. Þeir sögSu honum nú livernig fariS hafSi og skipstjórinn taldi ')est að jíeir héldu hópinn allir þrír — þeir mundu hitt'a Belamba von bráSar. Og einn daginn var heppnin meS þeim, þvi aS þá kom grannvaxinn svertingi á móti þeim, meS spjót í hendi, og nokkrir menn á eftir lion- um. „Belamba!“ Skipstjórinn stóS upp Geto, drengirnir náð bát Belamba áðiir en þokan hylur allt útsýni. innkulsa þarna i sjálfu liitabeltinu, og flýtti sér svo í felur i næsta runni. Hann skimaSi út á sjóinn til aS sjá hvort nýrra gesta væri von, en allt virtist kyrrt. Ef einhver kæmi honum i opna skjöldu þá hlaut þaS aS vera maSur, sem þegar var koin- inn í eyjuna, — lionum datt lielst í hug Skeat eSa hans menn — livar mundu þcir vera núna? Hægt og varlega hélt hann þang- aS, sem þeir höfSu lagt frá landi. Og þar sá liann sjón sem kom honum til aS brosa. Skeat og Lobo höfSu náS sér í annan bát og bisuSu viS aS ná upp fjársjóSnum svo aS svitinn bogaSi af þeim. Ymist skömmuSu þeir hvor annan eða þá að þeir formæltu Norton og strákunum lians og hót- uSu þeim öllu illu. Tveimur tímum seinna liafSi þeim tekist aS koma kistunni upp i bátinn og nú virtist skapið orðið betra. Þegar Norton var aS liorfa á þetta brökk hann viS og hélt aS nú hefði hann veriS óvarkár einu sinni enn. Það var komið við öxlina á hon- um og rödd hvislaði: „Vertu rólegur. Það erum við!“ Norton létti er hann sá framan i andlitin á Joe og BiJl; þeir stóðu INNSIGLI SALÓMONS. Frh. af bls. 5. til móts viS „dauSann fljúgandi,“ — og þó leiS mér nú öllu betur en þá. Eg komst ekki úr sporunum. Svei mér þá, ef ég nötraði ekki eins og strá í vindi, af ótta við „drauginn“ í „gráa her- berginu“. Þó fann ég þáð, að í þetta sinn var óttinn beinlínis aðvörun. — Eins og þið vitiS, þá eru til góðir andar, sem vaka yfir oss og að meira eða minna leyti beinlínis vernda oss gegn öllum illum öflum, — þess vegna lilýddi ég, og fór aftur inn í herbergið mitt. Alla nóttina sat ég síðan uppi í rúminu og heyrði hvern hvellinn á og veifaði og svarti höfðinginn færði sig fljótt nær, og nú sögðu þeir hver öðrum allt sem á dagana hafði drifið síðan seinast. En meðan þessu fór fram reru þeir Skeat og Lobo til lands. Kistan lá í fjörunni og sterkt reipi bundiS utan um hana og Norton sagði á- nægður: „Nú væri lítill vandi fyrir okkur að ná í hana!“ Belamba stóð upp og liljóp létti- lega niður brekkuna. Allt í einu stóð hann andspænis bófunum tveim ur, hélt spjóttinu á lofti og sagði: „HreyfiS ykkur ekki ef þið viljið !ífi halda. Mennirnir mínir eru hérna á næstu grösum, og þið eruð eins og hvítvoðungar í höndunum á þeim!“ Lobo reyndi að grípa til sveðjunn- ar, en Belamba kastaði í hann steini og hann lineig niSur meðvitundar- laus. Skeat þreif ári og reiddi hana til höggs en þorði ekki að beita lienni lægar til kom, þvi að spjót Belamba var ekkert leikfang. En á meðan settu drengirnir og Norton band í kistuna og drógu hana upp á brúnina fyrir augunum á Skeat, sem froðufelldi af reiði en þorði þó ekki að aðhafast neitt. fætur öðrum, stundum fimm og sex sinnum i striklotu, og svo hávaða mikinn að undir tók í húsinu. Smám saman urðu hléin lengri á milli skarkalahviðanna, og loks varð alger þögn. Nýr dagur rann og ég klæddi mig og snyrti, og fór síðan fram í ganginn með skammbyssuna í hendinni. Þegar ég gekk fram hjá stig- anum, var Peters að koma upp með morgunkaffi handa mér. Eg drakk það þar .sem ég stóð og við gengum síðan saman til gráa herbergisins. Þegar þangað kom, sáum við, að nafnspjald- ið og innsiglin á því voru ósnert, að vísu, én hin innsiglin voru öll brotin. KROSSGÁTA NR. 848 Lárétt, skýring: 1. Lengdarmálið. G. vinnunni, 12. skömm, 14. söngla, 16. guð, 17. elska, 18. liár, 19. hvað sagðirðu, 20. hreyfing, 21. hnöttur, 23. spils, 24. afturliluti, 25. ending, 26. mað- ur, 27. þoka við, 28. færa inn, 29. skógardýrið, 31. kurlað, 32. mót- setn.: niður, 33. lærdómur, 35. vann eið, 36. ending, 39. heydreif, 42. drykkur, 44. reiðs, 45. hljóðfæri, 47. eldsneyti, 48. fitla við, 51. steypu- efnis, 54. óku, 55. augnabrún, 56. drepsótt, 47. félagsskapur (skst.), 58. sambandsríki, 59. forsetning, 60. skrifa, 61. tveir eins, 62. það, sem er, 63. þvertrjáa, 64. hélt á brott, 65. forsetning, 66. hulda, 68. óliófs- matmanns, 71. klapp, 72. fyrirtak. Lóðrétt, skýring: 1. Eldsneytið, 2. varði gegn skemmdum, 3. hár, 4. sbr. 65. lá- rétt, 5. greinir, 7. sem, 8. tuldra, 9. kuldaverkjar, 10. slæm, 11. átt, 13. vekja óróa, 15. barst á brýn, 17. fiskinn, 19. verkfæri, 21. vinnusemi, 22. tímamæla, 23. veislu, 24. legu- færi, 28. langborð, 29. skógardyrs, 30. dáinn, 31. haldin mæði, 34. nest- ispoka, 37. ilátið, 38. þjálfa, 40. hús- dyrum, 41. söngfélag, 43. bjart, 44. spýju. 46. hik (flt.), 47. farg, 49. púka, 50. á litinn, 52. dauðdagi, 53. sár (út í), 55. mikill halli, 57. dæld (þgf.), 59. hesta, 60. skrautblóm, 63. cfni, 66. enda þótt, 67. tveir eins, 68. tenging, 69. verður leyft, 70. borðandi. Eg opnaði dyrnar, fór inn í lierberg- ið og var við öllu búinn. En herbergið var eins og ég liafði við það skilið, og allt virtist þar vera ósnert. Peters hafði komið inn á eftir mér, og á með- an ég var að atliuga hvort innsiglin væru öll óbrotin, gekk hann aS rúm- inu, og þaðan heyrði ég hann segja: „Þarna getið þér séð sjálfur! Hérna liggja rúmfötin!" Eg flýtti mér til hans, — og rétt var það,-----þarna lágu rúmfötin í hrúgu úti í liorni, vinstra megin við rúm- ið. Þarna hafði þá einhver verið að rassakastast í herberginu um nóttina. Eg starði ýmist á rúmið eða fata- hrúguna í horninu, og liafði megna óbeit á að snerta á þessum hlutum. En Peters gamli var sýnilega orðinn van- ur þessu fyrirbrigði, því að hann gekk rólega að fatahúgunni og ætlaði að fara að tína sængur og kodda upp af gólfinu. ÞaS var auðséð, að hann var orðinn þvi vanur, að gera þetta, þvi að þetta hafði liann nú þurft að gera á hverjum morgni í tuttugu ár. En ég lét hann nú samt hætta við fyrirætlan sína, þar eð ég vildi láta allt vera ó- snert þangað til ég hafði lokið at- hugunum mínum. Við það var ég síð- an að fást í röska klukkustund, og þá fyrst leyfði ég Peters að búa upp rúmið, og að því loknu fórum við út og lokuðum dyrunum. Að loknum morgunverði fór ég aft- ur upp í herbergið og með aðstoð Pet- ers, ruddi ég nú út þaðan öllum hús- gögnunum. Rekkjuna eina skildum við eftir. Eg rannsakaði nú veggi, loft og gólf mjög gaumgæfilega með hamri, töng og stækkunargleri, en fann ekk- ert óvenjulegt, og varð því að álykta, að eitthvað óskiljanlegt hefði átt sér stað þar inni um nóttina. Að lokum innsiglaði ég allt, eins og ég liafSi gert kvöldið áður og strengdi fyrir dyrnar á sama liátt. Þegar dimmt var orðið, kom ég ljós- myndavél minni og magníumlampan- uin fyrir i ganginum, í hæfilegri fjar- lægð frá herbergisdyrunum og tengdi lampagikkinn við hurðarliúninn með mjóum streng. Ef dyrnar yrðu opn- aðar um nóttina, mýndi stríkka svo á strengnum, að kviknaði í magníum- sprengjunni, og þá myndi ég sennilega fá að sjá fróðlega mynd að morgni. AS síðustu gekk ég frá vélinni, svo að hún væri viðbúin, háttaði siðan, en stillti vekjaraklukkuna mína á tólf. Ljósið lét ég loga hjá mér. Á slaginu tólf fór ég á fætur, fór i slopp og morgunskó, tók siðan skamm- byssuna og fór fram á ganginn. Þar settist ég á stól meS byssuna í hend- inni og gætti herbergisdyranna á gráa herberginu. I næsta blaði skeður margt ó- venjulegt og spennandi. — — Þér verðið að borga fullt verð fyrir piltinn, hann er af barnsaldri, sagði strætisvagnastjórinn. — það kann að vera, svaraði móð- ir lians, — en hann liefir þá orðið það á leiðinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.