Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1952, Blaðsíða 4

Fálkinn - 08.02.1952, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN Þegar við segjum að Pasteur sé upphafsmaður gerilsneyðingar mjólk ur og útrýmingar liundaæðisins þá er það auðvitað rétt, en þetta er ekki nema brot af rannsóknum hans. Það er betra að segja að Pasteur sé fyrsti gerlafræðingur heimsins. Pasteur skildi hverja þýðingu það hafði að berjast með náttúrinni en ekki mót, svo sem þcgar hann not- aði smitefni bakteríunnar til þess að lækna hænsnakóleruna. Á þess- um grundvelli starfar Pasteur-stofn- unin, sem fyrir löngu hefir hlotið alþjóða viðurkenningu. Bóhisetning- in er orðin eitt af aðalvopnum mann kynsins, ekki sist eftir að stofnan- irnar UNESCO og UNICEF tóku til starfa og fóru að senda hersveitir af læknum og hjúkrunarkonum út um heiminn, ýmist til þjóðanna sem um sárast eiga að binda eftir stríð- ið eða til frumstæðra þjóða, sem lítt þekkja til hreinlætis og eru varnarlausar gegn alls konar plág- um og drepsóttum. Pasteurstofnunin er aðalvigi Sameinuðu þjóðanna í þessari baráttu. Bóluefni og bóluvatn frá Pasteur-stofnuninni er aðalvopn- ið í þessari alheimsbaráttu. Aðaldeild Pasteur-stofnunarinn- ar er í París og kom Pasteur Jienni upp sjálfur fyrir 85 árum. í 9 ár var hann potturinn og pannan i öllu, sem gerðist í litla húsinu, sem fékk nafnið Institute Pasteur. En eftir að liann dó óx og margfaldað- ist þessi stofnun, svo að nú er hún ein af stærstu læknavísindastofnun- um í heimi. Þar eru 90 efnarann- sóknastofur og þúsund fastráðnir starfsmenn. Og 18 útihú hefir stofn- unin víðsvegar um heim, svo sem í Indókína, Tunis, Alzir, Marokko, Senegal og Dakar. Pasteur þurfti mikið af hrossa- blóði til blóðvatnsframleiðslunnar, hesthús stofnunarinnar stækkuðu óð- um. í Marne-la-Coquette, fyrir utan París, fékk hann til afnota hestliús, sem þar höfðu verið byggð handa riddaraliði Napoleons þriðja. í dag standa þarna 2000 eldishestar, scm liver um sig skilar 15 litrum af blóði ó mánuði til framleiðslu blóð- vatns —- serum. Einhver mundi nú halda að hestarnir væru ekki sérlega sprækir eftir svona mikinn blóð- missi, árum saman. En þeir eru í fullu fjöri, enda eru þeir stríðaldir og fá bestu meðferð. Stofnanirnar sem framleiða blóðvatnið eru á sama stað og hesthúsin. Önnur deild stofnunarinnar er í sjálfri Parísarborg, í Bue du Dr. Roux, sem lieitir svo el'tir einum lærisveini Pasteurs. Þar er líka mik- ið af skepnum, þó að ekki séu það hestar. Þar cru apar, hundar, kan- ínur, rottur og marsvin, en ekki eru þessar skepnur hluthafar í neinum blóðbanka. Þau eru notuð til að gera alls konar tilraunir á. — Fjöl- sóttasta deildin er sú, sem fólk kem- ur i til að láta bólusetja sig. Nú á dögum er það einkum bólusetning gegn berklaveiki, BCG-bóIusetning- in (Bacille Calmette-Guerin) sem fólk vill fá, en bólusetning gegn hundaæði biðja fáir um, nema þá sjaldan þessi faraldur gýs upp. Margir láta bólusetja sig gegn tauga- vciki, barnaveiki og kóleru. Það væri ógerningur að giska á live mörgum mannslifum Pasteurstofn- unin hcfir hjargað, en til dæmis um að móteitursframleiðslan cr ekk- ert smáræði, má benda á að árið 1915 voru á þremur vikum fram- leiddir 080.000 skammtar af bólu- efni gegn taugaveiki handa franska hernum. Alls voru framleiddir 6 milljón skammtar af þessu bóluefni í fyrri styrjöldinni. Að öðru leyti er starf Pasteur- stofnunarinnar aðallega helgað sýkla rannsóknum samkvæmt anda og stefnu Pasteurs sjálfs. — Eg hugsa ekki fyrst og fremst um að finna læknislyf, heldur lyf sem varna sjúkdómum, sagði hann. Með allra nýjustu tækjum og að- ferðum starfa efnafræðingar Paste- urstofnunarinnar að þvi að berjast við allar þær milljónir af gerlum og vírusum, sem valda gitlu hita- sóttinni, svartadauða og alls konar hitabeltissjúkdómum, og svo tauga- veiki, barnaveiki og tæringu. Stofn- unin hefir gróðurhús með alls kon- ar tilraunajurtum og clektrosmásjá, sem stækkar 2.000-falt. Framleiðsla BCG-bóluefnisins er eitt aðalstarf stofnunarinnar nú, þvi Bardttan við sýhlana Pasteur-stofnunin og starf hennar. 2000 hestar gefa samta.ls 30.000 litra af blóði ú mánuði til framlciðslu ijmiss konar serums, sem stofnunin framleiðir. VID hugsum ekki til Edisons þeg- ar við kveikjum á rafmags- lampanum, né um Stephenson þeg- ar við ökum með járnbraut, eða Pasteur þcgar við opnum mjólkur- flösku. Svona er lifið — þó að við sé- um að vísu svo nærgætin að minn- ast sótthrcinsaðrar mjólkur eða hundaæðis þegar við heyrum Paste- ur nefndan. Annars cr Pasteur alls ekki háttsettur í meðvitund almenn- ings, — Napoleon er þar miklu hærra scttur, þó að hann dræpi ekki eins marga menn og Pasteur hefir bjargað. Þessi gleymslca er ranglæti, því að Pasteur lifir enn meðal vor. Bóluefni Pasteurs gefa fólki um all- an hnöttinn líf og nýja heilsu. Pasteur varð frægur árið 1848 fyrir eftirtektarverða rannsókn á sérstökum krystallamyndunum i vín- sýru. Hann sannaði að gerjun í mjólkursýru, smjörsýru, öli og víni stafaði frá lífverum, bakteríum og gersveppum. Hann sannaði einnig að bakteríur gætu sveimað í and- rúmsloftinu og lagði grundvöllinn að gérlafræðinni. Árið 1805 sendi franska stjórnin hann til Suður- Frakklands til þess að rannsaka silkio.rmasijkina, sem þá var mjög útbreidd og olli stórtjóni. Pasteur fann undirrót sýkinnar, og meðal við henni, svo að silkiframleiðsla Frakka komst á réttan kjöl aftur. Eftir fransk-þýska stríðið 1870— ’71 ráðlagði hann Frökkum að læra að brugga gott öl — Þjóðverjar stóðu þar miklu framar og höfðu tekjur af ölsölu til Frakklands. Nú fór hann að rannsaka ölger af miklu kappi og gat innan skamms sagt frönsku ölgerðunum fyrir um ódýra aðferð, sem mundi valda byltingu í ölframleiðslunni. Ráðið var í stuttu máli það, að bita ölið upp i -00— 80 stig. Þá myndu allir sýklar og gerlar drepast og ölið haldast ó- skemmt von úr viti án þess að súrna. Þessa sömu aðferð fór hann að nota við mjólk, til að verja hana skemmd- um og smithættu. Þessi aðferð ber nafn lians og er kölluð pasteurisering. Pasteur fékk mikla reynslu í gerlafræði meðan hann var að fást við þetta. Nú var hann orðinn þess umkominn helga sig hinni lækni- fræðilegu hlið gerla- fræðinnar. Fyrst fór hann að gera rannsókn- ir á miltisbrandi, sem i þá daga var mikið böl, em sigldi í kjölfar læknisaðgerða. Margir skurðlæknar liéldu því fram að mestu varðaði að mikið af hreinu lofti væri kringum sjúkling- inn er uppskurður væri gerður, og þeir íhaldssömustu urðu fokreiðir þegar Pasteur hélt þvi fram að jafn- vel i hreinasta lofti væri krökkt af sýklum, sem kæmust i sárið. Og hann sannaði þessa staðhæfingu. Næst tók hann fyrir hænsnakól- eruna. Honum tókst að framleiða eitrið, sem veldur þessum sjúkdómi, sama eitrið og sýklarnir framleiddu. Allir sem vit höfðu á urðu forviða, er það spurðist að Pasteur hefði búið til bóluefni úr smitunarcfninu sjálfu. Sömuleiðis tókst honum að búa til bóluefni gegn miltisbrandi. Og nú fór liann að athuga hnncla- æðið. Eftir nokkurn undirbúning varð Pasteur prófessor í efnafræði við liáskólann í Strasbourg, síðar i Lille og loks í Paris. Þar varð það fyrsta verk hans að finna lyf gegn hunda- æðinu — og voru þær rannsóknir sumpart gerðar fyrir fé, sem safn- ast hafði ineð alþjóðasamskotum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.