Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1952, Side 2

Fálkinn - 07.03.1952, Side 2
•J FÁLKINN KYSSTI ENGILINN. í Dublin var stöðvun á allri um- ferð um eina fjölförnustu götu borg- arinnar í vetur. Ástæðan var sú, að einbver náungi liafði klifrað upp í Hkneski eitt mikið, sem stóð við göt- una, og kyssti í sífellu mynd af engli, sem þar var. Maðurinn var kallaður fyrir rétt en neitaði því að nokkur sök yrði hjá sér fundin. Það væri hVergi bannað að kyssa engla og engin ástæða fyrir fólk að safn- ast í hóp á götunni, þó að það væri gert. Maðurinn slapp. Hinn 11. nóv. 1919 var samið um vopnahlé í fyrri heimsstyrjöldinni og er dagsins jafnan minnst með öllum þjóðum, sem þátt tóku í þeirri styrjöld — ekki síst með Bretum. Er jafnan stór samkoma við varða fállinna hermanna, „The Cenotaphu i Whitehall í London. Hér sést Eliísábeth drottningar- móðir setja niður kross í minning- arreit fállinna liermanna við West minster Abbey síðastl. 11. nóv. EYJU SKÝTUR UPP. Á botni Kaspíahafs er eldfjall sem gaus í vetur, með þeim afleið- ingum að eyja myndaðist i hafinu, ]). e. toppurinn á fjallinu hækkaði svo að hann stóð upp úr. Er eyjan 800 metra löng en 90 metra breið. Arnþór Jakobsson varð sextugur 24. febr. s.l. Eldgosið sást vel frá Baku, sem er í meira en hundrað kílómetra fjar- lægð. HÁLFFERTUGA konan. Miriam Hopkins kvikmyndaleikkona hefir sagt það upphátt, að konur megi helst ekki án karlmanns vera úr því að þær eru orðnar 35 ára. Hún er nú orðin 48 og liefir gifst þrisvar. •— „Mér stóð alveg á sama um karlmennina þegar ég var tvít- ug, þvi að þá hafði ég um svo mikið að liugsa, sem sé að komast á- fram .... En maður getur orðið skelfing ástfanginn þegar maður er orðinn 35 ára. _Eg kæri mig ekkert um menn, sem eiga mikla. peninga. OgJieldur ekki sakleysingja, sem eru viðvaningar í ástamálum!" Ódýri bóknnrMrinn IWl í Listamannaskálanum Á annað hundrað bækur fyrir hálfvirði og minna. — Hundruð bóka og smárita fyrir 3—15 krónur. — Ævi- sögur, sagnaþættir og þjóðsögur, íslenskar skáldsögur, ljóðabækur, barnabækur, þýddar skáldsögur, ferðabækur o. m. fl. — Einnig’ nokkur eintök af uppseldum og eftir- spurðum bókum. — Bókaskrá liggur frammi. Gerið góð koup I Listamannashdlanum t ♦ t Ódýri békðmdrhiftnrinn 1951 *cG.u\,míó& SmiRNlWO§OLIlJR á landi — sjó ogr i lofti Hafnarstræti 10—12. — Sími 6439. Reykjavík.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.