Fálkinn - 07.03.1952, Síða 15
FÁLKINN
15
Starfsreglur fyrir
lánadeild smáíbúðarhúsa
Lánadeild smáíbúðarhúsa, sem stofnuð var með lög-
um nr. 36 1952, er tekin til starfa og hafa til hráða-
hirgða verið seltar eftirfarandi starfsreglur:
1. Lánadeild smáíbúðarhúsa veitir einstaklingnm i
kaupstöðum og kauptúnum lán, eftir því sem fé er
fyrir hendi i sjóði lánadeildarinnar hverju sinni til
hyggingar smárra sérstæðra íbúðarhúsa og einlyftra,
sambyggðra smáhúsa, er þeir hyggjast að koma upp,
að verulegu leyti með eigin vinnu sinni og fjölskyldu
sinnar. Engum veitist lán nema til eigin íbúðar og
ekki veitist lán til iiniða, í samhyggingum, sem stærri
eru en tvær íbúðir, annarra en þeirra, sem getið er
hér að framan.
2. Umsóknir um lán skulu sendar félagsmálaráðuneyt-
inu, en tveir menn, er ríkisstjórnin velur, ráða lán-
vcitingunum. — Umsókn fylgi eftirtalin skilríki:
1. Lóðarsamningur eða önnur fullnægjandi skilríki
fyrir lóðarréttinduin.
2. Uppdráttur af liúsinu, sem reisa á, götunafn og
númer.
3. Upplýsingar um, hver.su hátt lán liafi verið tekið
eða muni verða tekið út á fyrsta veðrétt í húsinu
og hvar það lán er eða verður tekið.
4. Umsögn sveitarstjórnar um Iiúsnæðisþörf um-
sækjanda.
3. Landsbanki íslands annast, samkvæmt samningi við
rikisstjórnina, afgreiðslu lána þeirra, sem veitt verða,
sér um veðsetningar og' þinglýsingar og annast inn-
heimtu vaxta og afborgana af veittum lánum. Um-
sóknareyðublöð fást aflient í afgreiðslu Landsbank-
ans (veðdeild).
4. Lán þau, sem lánadeildin veitir, skulu tryggð með 2.
veðrétti í húseign þeirri, sem féð er lánað til. Árs-
vextir eru 5% af hundraði og lánstimi allt að 15 árum.
Eigi má veita hærra lán á eina íbúð en 30 þús. krónur
og eigi má hvila hærri upphæð á fyrsta veðrétti smá-
íbúðar, sem lán er veilt til, en 60 þúsund krónur.
5. Eftirtaldir aðilar skulu sitja fyrir lánum til smá-
íbúðabygginga:
1. Barnafjölskyldur.
2. Ungt fólk, sem stofnar til hjúskapar.
3. Fólk, sem býr i heilsuspillandi liúsnæði, er ekki
verður útiýmt samkvæmt III. kafla laga nr. 44
frá 1946, eða á annan hátt.
Þetta tilkynnist hér með þeim, sem hlut eiga að máli.
Félagsmálaráðuneytið, 29. febrúar 1952.
Steingrímur Steinþórsson
(sign.)
Jónas Guðmundsson
(sign.)
í Áíli ineð íslenskum skipmn!
FÁLKINN - VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM - Afgreiösla: Bankastræti 3, Reykjavík.
Opin kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út á föstudögum. Áskriftir greiðist fyrirfram.
Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested. — Herbertsprent.
1
I
4
\
I
i
I
x
I
1
Karlmannaföt
úr erlendum og innlendum
sfnum, saumuð með nýj-
asta, amerísku sniði.
GEFJUN — IÐUNN
Iíirkjustræti.
SKILNAÐARSÖK.
Kona ein í Chicago liefir fengið
skilnað frá manninum, því að hann
þvingaði hana til að eta kjúklinga
og kalkúna á hverjum degi þessar
þrjár vikur sem þau voru saman.
Hún heitir Leota Ray og er 23 ára.
í réttinum sagði hún að hún hefði
orðið að éta fuglana á hverjum degi
frá því að hún giftist og þangað
til hún flutti frá manninum. Mað-
urinn var fuglakaupmaður.
SÆNSKUR SILFURSJÓÐUR.
í Stokkhólmi hefir nýlega fundist all
mikið af gömlu sænsku gangsilfri,
frá 17. öld. Var það þar innan um
ýmislegt gamalt rusl uppi á pakk-
húslofti. Málmvirði silfursins er að
minnsta kosti 30.000 krónur sænsk-
ar, en vitanlega er þessi fjársjóður
margfalt meira virði, vegna þess
sögulega gildis sem hann hefir.
' f '
Méaddin^
Olíuofnar
jœl
Borðlampar
Hengilampar
V'egglampar
Gasluktir
með hraðkveikju.
Allir varahlutir.
Verslun
0. ELLINGSEN H.F.
Y A
\r
V
v
\r
\r
\r
\r
\r
\r
\r
\r
\r
\r
\r
\r
Yr
\ r
Fyrir SKIÐAFERÐIR munið
Verndar gegn kulda
og stormi, eykur hin
heilnæmu áhrif loft,
jg sólar og gerir húð-
ina mjúka og fallega.
NIVEA fæst allsstaðar