Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1952, Side 2

Fálkinn - 04.04.1952, Side 2
2 FÁLKINN liOYAL linðingrar Súkkulaði karamellu, banana, vanillu, jarðar- berja o. fl. Gæðið gestum yðar og heimilisfólki á PÁSKUNUM á þessum Ijúffengu búðingum. Mælið y2 1. af mjólk. Hrærið inni- hald pakkans út í 3 matsk. af mjólkinni og blandið saman við það, sem eftir er. Hitið að suðu og látið sjóða í 1 mínútu. — Hrærið stöðugt í svo ekki myndist kekkir. Hellið búðingnum í skál og berið fram kaldan. — Skreytið með rjóma, hnetum, berjum, rúsínum, eða appelsínusneiðum. HEILDSÖLUBIRGÐIR: AGNAR LUDVIGSSON HAFNARSTRÆTI 8. — SÍMI 2134. •,'^'±'x^'f,-Zfsf,',f,', Fyrir SKIÐAFERÐIR munið Kuldinn skaðar ekki húðina ef þér núið NIVEA-kremi rækilega á hör- undið. I Nivea er EUZERIT (sem er efni skylt eðlilegri húðfitu) og þess vegna gengur það vel inn í húðina, gerir hana gegnum- mjúka og fallega. NIVEA fæst alls staðar Garðeigendur Tek að mér úðun og klippingu trjáa og runna. GnFróiO>IRA\!»§ir<Q>©t N S<Ó>IL\VA\k!<Gillllffi JÓNAS S. JÓNSSON. Sími: 80 936. U 3 U £ a u QJ s-> cn g < u s u cu c3 r ' 0) ; bd : I r r r r r r r r J4 u O >< I £ < o < Q D H Flogið er með Iiinimi Iiraðfleygu tveggja liæða „Strato-Clipper“. Flugtími: Keflavík — Prestwick 3 klst., 30 mín. — Amsterdam 5 “ 40 “ “ — Frankfurt 7 “ 00 “ — New York 11 “ 30 “ Fargjaldið má greiða með ísl. gjaldeyri. PA/íí AMPRICá/V WORCD AímAYS C/. /fn oísav <t' M/r rrffí ///r u o í* o & rg ci o> W xfl CD U Cu cð ' hö u QJ Xfl U P C+H J£ P cS u fa < O < O 05 < o & <3 Garðræktendur! Nerðlenska Mið er homíi Ræktunarráðunautur Reykjavíkur SÍTRÓNUR GEGN SYKURSÝKI. Safinn lir hálfri annarri sítrónu hefir reynst vera góð vörn gegn syk- arsýki og í niörgum tilfellum má nota hana í stað insulins, sagði sænski læknirinn Erik Lundberg á lándsfundi lækna í Stokkhólmi í vet- ur. Þessi uppgötvun er egyptskum lækni að þakka, en það var hrein tilviljun að liann komst að þessu. Hann var aðstoðarlæknir á liáskóla- sjúkrahiisinu í Kairo og þar var meðal sjúklinga kona, sem fortók að láta gefa sér insulínsprautu eða taka upp sérstakt mataræði. En hún var síþyrst og fékk sítrónusafavatn við jjorstanum. Dr. Ab Khatwa — en svo heitir læknirinn, tók eftir þvi að sykursýkiseinkennin lnirfu eftir að hún fór að drekka safann. Til reynslu þá lét hann hana elcki fá neinn sítrónsafa í nokkra daga og komu einkennin þá fram á ný, en hurfu jafnskjótt og hún fór að fá sitrónusafann aftur. Khatwa íækn- ir endurtók tilraunina sex sinnum og árangurinn varð alltaf sá sami. Nú hafa verið gerðar tilraunir með þetta á mörgum sjúklingum, og sýndu þær að 41 af 47 sjúklingum, sem sumir voru mjög illa haldnir, batn- íiði við sítrónusafann.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.