Fálkinn - 04.04.1952, Qupperneq 6
6
FÁLKINN
11.
UOS og SKUGGAR
Framhaldssaga eftir Adelaide Rowlands.
AUSTURLENSK UTFÖR.
Við látum svarta litinn tákna
sorg og söknuð og finnst það
[)ví einkennilegt að sjá fólk
klætt hvítu frá hvirfli til ilja
við útför framliðinna. En í Aust
urlöndum er hvítt litur sorgar-
innar, og /)ess vegna er ekkja
breska landstjórans í Malaya,
sem myrtur var í haust, líka
alhvítklædd við jarðarför manns
hennar í Kuala Lumpur.
PERSNESKIR LIÐSFORINGJAR
Shahinn í Teheran aflienti ný-
lega hóp nýútskrifaðra liðsfor-
ingja einkennismerki J>eirra.
Hér er mynd af athöfninni.
SACHA GUITRY-SAFN.
Ilinn kunni franski leikrita-
höfundur Sacha Guiltry hefir
opnað sýningu á heimili sínu,
á ýmsu sem snertir list og á
frumritum og bréfum, Jmr á
meðal 36 bréfum frá Henrik IV.
KARDÍNÁLI í „SIIAPE“
Francis Spellmann kardínáli,
erkibiskup kaþólskra í New
York, sem nýlega er kominn úr
ferð kringum lmöttinn, stóð við i
París á lxeimleið og var þá boð-
inn í hádegisverð til aðalstöðva
Eisenhowers, eða „SIIAPE“. —
Á myndinni sést kardínáinn
vera að tala við ameríska hers-
höfðingjann Anthony Biddle.
FALLBYSSUR ÚR SKÝJUNUM.
Það er flest, einkum til liern-
aðar, sem farið er að kasta út
úr flugvélum í fallhlífum. Heil-
ar liðsveitir koma svífandi til
jarðar eins og lóuhópur og hey-
böggum hafa þeir kastað úr
tofti hér á landi.t Hérna sést
fallbyssa, sem vegur 2.500 kg.
og hefir verið fleygt úr flugvél
yfir Iióreu. Þrjár fallhlífar taka
af henni fallið.
Frægur amerislcur sirkusstjóri, sem
var kunnur að því að sýna alls kon-
ar fáséð dýr, fékk einu sinni skrif-
legt tilboð um kirsiberjalitan kött.
Ilann tók því fegins hendi, borgaði
fimm lnindruð dollara að óséðu
fyrir köttinn, en þegar liann kom
reyndist hann vera svartur. Með
kettinum fylgdi bréf og þar stóð:
„Eg geri ráð fyrir að þér vitið, að
hérna í Vermont eru kirsiberin
svört.“
konungi. — Aðgangseyririnn er
1000 frankar og rennur til lista-
mannafélaga. — Hér sést „safn-
vörðurinn“ á safni sínu. í hend-
inni heldur lmnn afsteypu af
hendi konu sinnar.
„Eg er einnig dálítið leiður út af
nokkru. Það er í sambandi við
Hester Slayde.“
„Einmitt það! Er það ckki þjón-
ustustúlkan hennar Sophie sálugu, sú
scm erfði alla peningana liennar?
Hvers vegna hefir þú áhyggjur henn-
ar vegna?“
Michael liristi höfuðið.
„Peningar eru ekki allt, skal ég
segja þér. Mig tekur sárt til Hester,
því að hún er svo góð og trygg sál.
Eg er hræddur um, að hún eigi erf-
iðleika og vonbrigði framundan.“
„Já, en kæri Michael, hún ætti að
hafa efni á að kaupa sig frá öllum
áhyggjum,“ sagði frú O’Malley þurrt.
Hún var þreytuleg og föl á svip-
inn, en eigi að síður hrífandi, að
því er syni hennar fannst þrátt fyr-
ir sloppinn með litaklessunum.
Ilún liafði fögur augu og fallegt
bros, og það var skemmtileg sjón
að sjá bana með ofurlítið úfið hár
og vindling i grannri fíngerðri hend
ínni.
„Þú mátt ekki vera með kald-
liæðnislegar og öfundssjúkar at-
hugasemdir, mamma. Af þeim fæ
ég meira en nóg hjá ömmu. Þegar
ég kem til þín, vil ég aðeins hcyra
það, scm er gott, fagurt og mann-
legt.“
„Komdu og kysstu mig,“ sagði
móðir hans. Hann stóð á fætur, gekk
til liennar, kraup fyrir framan
hana og margkyssti liana. Það voru
tár i augum hennar er hún leit á
liann.
„Stundum líkist þú Ted svo mik-
ið,“ sagði hún með lágri rödd. Mér
þykir svo vænt um þig, Micky! Hvað
liggur þér á hjarta? Hvað get ég
gert? Er það eitthvað, sem þú vilt,
að ég geri? Segðu það, sem þér býr
í brjósti, drengur minn. Eg hefði
gott af þvi að hlusta á raunatölur
annarra í stað þess að hugsa alltaf
um mínar eigin raunir.“
Michael settist aftur á stólinn og
skýrði frá öllum málavöxtum.
Þegar hann talaði um Elisabetu
Charlbury, leit móðir hans snöggt
á hann, án þess að hann yrði þess
var.
„Jæja, svo að hin hjartagóða Hester
hefir opnað lieimilið fyrir ókunn-
ugri, en fallegri, ungri stúlku! Það
liljómar mjög rómantiskt, Micky. En
hvers vcgna ertu kviðinn?“
„Eg veit það ekki,“ sagði ungi
maðurinn og kastaði vindlingsstúf
frá sér. „En mér segir svo hugur
um, að þetta verði ekki til gleði fyr-
ir Hester. Og það þætti mér mjög
miður, því að mér þykir vænt um
Hester, eins og þú veist, mamma.“
„Já, það get ég vel skilið. Eg hefi
ekki séð hana oft siðustu árin, en
ég taldi hana áður fyrr vera merka
persónu. Ef það er eitthvað, sem
þú vilt, að ég geri, Micky, þá segðu
það. Eg mun gera það sem ég get.“
„Mér finnst — og Judith Winscott
er á sömu skoðun“, bætti hann við.
„Nú, svo að Judith er þá við mál-
ið riðin líka,“ sagði frú O’Malley.
„Já, Juditli er greind og hyggin
stúlka. Hvað finnst henni?“
„Henni finnst það sama og mér.
Hún hefir farið tvisvar til Hester
,síðan Elisabet Charlbury kom þang-
að. — Segðu mér, mamma, talaði
pabbi nokkurn tíma við þig um
dr. Charlbury?“
Móðir lians kinkaði kolli og hag-
ræddi sér í stólnum.
„Já,“ svaraði hún. „Roger Charl-
bury var sá maður sem olli misklíð-
inni milli systranna, hennar ömmu
liinnar og Sophie. En ef hann tók
aðra fram yfir hina, þá var það
Sophie, cn ckki Lady Panister!"
„Nú, svo að málum er þannig hátt-
að! Mér datt alltaf i liug, að það
lægi eitthvað á bak við það, live
amma var undarleg, þegar hún tal-
aði um hann i dag. Þekkir þú liann,
mamma?“
„Já það gerði ég. Ted og hann
voru góðir vinir. Hann var laglegur
og myndarlegur maður. .Bíddu að-
eins! Frú O’Malley stóð upp með
vindlinginn i munninum og gekk
yfir gólfið að skáp nokkrum. Þar
tók hún fram kassa með óinn-
römmu.ðum málverkum og myndum.
Eg gerði margar myndir af Roger
Charlbury,“ hélt hún áfram. Hann
var fallegur maður og af þeirri
manngerð, sem töfrar vissa tcgund
kvenfólks. Kvenfólkið var líka í
kringum hann eins og flugur um
sykur!“ Hún lcitaði í myndunum,
uns hún dró fram nokkrar svart-
listarmyndir. „Hérna er liann,“ sagði
hún. „Líkist hún föður sínum?“
„Bæði já og nei,“ sagði Michael,
er hann hafði athugað myndina vel.
„Þú* hefir rétt fyrir þér mamma.
Hann hlýtur að liafa verið fallegur
maður.“
„Já, en hann setti allt á annan
endann,“ sagði frú O’Malley þurr-
lega. „Eg hefi alltaf haldið, Micky,
að amma þin —- já, þú verður að
afsaka, þótt ég segi það — liafi vald-
ið misskilingnum milli Charlbury
og systur sinnar. Hann sleit allt i
einu öllu sambandi við liana og
fór utan. Svo heyrðist að hann hefði
gifst ítölskum eða spönskum kven-
manni. Ted sá hana einu sinni og
sagði -að hún væri mjög falleg. Þá
höfðu þau verið gift í nokkur ár.“
Michael horfði á teikningarnar og
andvarpaði.
„Vcslings Sopliie frænka!“ sagði
hann. „Þá hefir hún sennilega ekki
verið rik.“
„Einhverja peninga hcfir lnin allt-
af átt,“ sagði móðir lians. „En hún
var að vísu ekki eins efnuð og eftir
að hún erfði allan auðinn hans Ber-
ridges gamla. Það kom sem reiðar-
slag yfir ömmu þína. Hún liafði
snúist eins og skopparakringla kring
um Philip Berridge! en hann hafði
alltaf litið Sophie hýru auga. Hann
arfleiddi hana svo að öllu, sem hann
átti. Eg er viss um það, kæri Micky,
að ömmu þinni féll það mjög þungt
að ná ekki i þeningana.“
Michacl lagði tcikningarnar frá
sér.