Fálkinn - 04.04.1952, Síða 10
10
FÁLKINN
VITIÐ ÞÉB . . .?
FLORENCE NIGHTINGALE
Framhaldssaga.
aö sótiö sem kemur úr reijk-
háfnnum i Englandi á hverju
ári, vegur um 9 milljón tonn?
Það er lygilegt að sótagnirnar,
sem eru svo léttar að þœr geta svif-
ið i loftinu dögum saman, séu svo
margar að þær vegi eins mikið og
90.000 stórar eimreiðar. En saint er
þetta satt. Talan er að vísu ekki
nákvæm, en byggist á ítarlegum
athugunum.
aö ef hægt vœri aö bregta, í
orku hitanum, sem mgndast
þegar eldspýta brennur, mundi
su orka geta Igft 10 kg. 13
metra?
Brennslugildið í kveikiefni einnar
eldspýtu svarar til 130 kílógram-
metra orku. En við breytingu hita
í orku og orku í hita fer alltaf mik-
ið af orkunni forgörðum, svo að
þcssi útkoma er aðeins fræðileg en
hefir ekki hagnýtt gildi. Til dæmis
má nefna að þegar eldsneyti er
brennt í gufuvél, sem framleiðir raf-
orku nýtist ekki nema 30% af
brennsluorkunni, og í skipum og
eimreiðum nýtist aðeins frá 20 til
8%.
— Hefirðu heyrt, að nú eru ósýni-
legir sokkar siðasta tíska?
-— Þvi trúi ég ekki fyrr en ég sé
þá.
— Hve mikið á ég nú að borga
yður fyrir málaflutninginn?
— Pedersen minn, hann faðir
þinn og ég vorum gamlir vinir, svo
að við skulum segja 500 krónur.
— Skrambi var ég heppinn að
þér skylduð ekki þekkja liann afa
minn lika.
20. Þegar Florencc var nýbyrjuð
að starfa á nýja staðnum varð liún
alvarlega vcik. Sjúkdómurinn var
kallaður Krímsótt. Hún hafði
reynt of mikið á sig, og sjúkdómur-
inn lagðist þungt á hana. Henni
var komið fyrir i litlu skýli út af
fyrir sig, og hjúkrunarkona stund-
aði hana. Tveir læknar komu lika
til hennar. Þess varð ekki langt að
bíða að sú fregn bærist út að hún
lægi fyrir dauðanum. Þegar sjúkl-
ingarnir heyrðu þetta grétu þeir
eins og börn. En sem betur fór
sigraðist hún á veikindunum. Eftir
á sagði hún frá þvi, að það hefði
verið vöndur úr villiblómum, Sem
hjálpuðu henni best. Þær voru
henni boðberi um sumar og sól, og
hún varð svo glöð liegar hún só
blómin, að lífslöngunin tók að vakna
aftur.
27. Þegar Florence komst á fætur
vildu læknarnir senda hana heim.
En hún neitaði. Hún vildi vera
áfram á verðinum. Loks var atlaga
gerð á Sevastopol 1. sept. Rússar
gáfust upp og virkið féll. Og nú lauk
striðinu fljótlega.
í Englandi bjuggust allir við að
Prestur og læknir liétu báðir sama
nafni og bjuggu i sömu götu. Lækn-
irinn fékk stöðu í Afríku og um
sama leyti dó presturinn. Þegar Ibekn
irinn kom á ákvörðunarstaðinn sendi
hann simskeyti heim til konu sinn-
ar, en af misgáningi lenti skeytið
hjá ekkju prestsins. Það hljóðaði
svo:
— Nýkominn liingað. Hitinn er
hræðilegur!
—Hann var rekinn úr liáskólan-
ura fyrir prófsvik.
•—• Hvernig atvikaðist það?
— Þeir stóðu liann að þvi að
telja í sér rifin í læknaprófinu.
— Hvað lieita tviburarnir yðar?
—■ Jónína.
— En það er ekki nema eitt nafn?
nú mundi Florence koma Iieim.
Fólkið ætlaði að liylla hana. Stofn-
aður var „Nightingalesjóður“ til að
byggja spitala. Þar átti hún að
mennta hjúkrunarkonur og gera jiær
fullkomanri en áður. 'En ekki kom
Florence. — Hún ætlaði að vera á
vígstöðvunum meðan þar væru sjúk-
ir og særðir, sem jjyrftu hjálpar við.
Lok-s fór Florence Nightingale
frá Tyrklandi. Hún ferðaðist undir
nafninu miss Smith. Enginn þekkti
hana. Hún kom til Lea Hurst í
ágúst — 21 mánuði eftir að hún
hafði farið að heiman. Enginn vissi
jiegar hún kom. Hún barði að bak-
dyrunum lieima hjá sér, og gamli
þjónnin sem lauk upp var fyrsti
maðurinn, sem þekkti aftur hetj-
una frá Krim.
28. Fljótlega barst það út að Flor-
ence Nightingale væri komin heim.
Stjórnin og ýms félög vildu halda
veislur til að heiðra hana, en líún
jiarfnaðst mest næðis og hvildar.
Hún var áfram á Lea Hurst. Fólk
kom langar leiðir til þess að fá að
sjá hana. Gamlir hermenn og ör-
kumlamenn úr stríðinu komu til að
þakka henni. Blöðin skrifuðu um
hana og alls staðar sáust myndir af
Florence.
Hún var lasburða og vanheil jiað
sem eftir var ævinnar. Hún líáfði
fórnað sinni eigin heilsu til þess
að bjarga heilsu annarra. En jirátt
fyrir veikindin tókst henni að koma
skipun á hjúkrunarkvennamenntun-
ina í Englandi, og hún hjálpaði til
koma á fót góðum sjúkrahúsum.
Florence Nightingale er meðal
duglegustu, hyggnustu, hugrökkustu
og bestu kvenna, sem nokkurn tíma
bafa lifað.
ENDIR.
— Jú. Drengurinn heitir Jón og
telpan heitir ína.
— Dettur yður i liug að ég trúi
því, að læknirinn yðar hafi sagt
yður að stela?
— Eg veit ekki hvað segja skal.
En að minnsta kosti sagði hann
mér að taka eitthvað áður en ég
háttaði.
— Heldur jiú að nokkur maður
liafi nokkurn tima sagt við konuna
sina: — Eg hefi aldrei elskað neina,
fyrr en þig!
— Eg veit að minnsta kosti um
einn.
— Og hver var það?
■— Adam.
— Eg hugsa, aö þeim þgki vænl
um aö þeir eru ckki lifandi.
Sonurinn er hlaupadrengur í golfi
lijá fööur sínum.
— Eg legfi mér aö afhenda for-
stjóranum þessa beiöni um launa-
hækkun handa mér. Hiin er undir-
skrifuð af konunni minni; sgni min-
um, húseigandajium, slátraranum og
skraddaranum minuml
— Jcnsen hjálpar konunni sinni
alllaf aö þurrka af rgkiö!