Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1952, Blaðsíða 3

Fálkinn - 20.06.1952, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 Leikflokkur Ungmennafélagsins Skállagrímur í Borgarnesi, sem sýndi „Ævintýri á gönguför Leiksýningar á vegum Bandalags ísl. leikara Bandalag íslenskra leikara gekkst fyrir nokkrum sýningum leikfélaga utan af landi í Reykjavík í maímánuði. Alls voru það fimm leikfélög sem sýndu sjónleiki, er áður höfðu verið lciknir Iveinia fyrir. Sýningarnar fóru fram i Iðnó og var yfirleitt vei tekið. Þetta er nýr og athyglisverður þáttur félög: Leikfélag Hveragerðis sýndi „Á litleið" eftir Sutton Vane, Umf. Skalla- grímur frá Borgarnesi „Ævintýri á gönguför“ cftir Hostnup, Leikfélag Akranes „í Bogahúð“ eftir St. John Erwin og leikfélag Hafnarfjarðar og Leikfélag Selfoss sýndu hvort í sínu lagi „Ailra sálna messu“, sem áður AuÖur Guömundsdóttir, Hulda Runólfsdóttir og Þorgrímur Einarsson í „AUra sálna messa“, sem Leikfélag Hafnarfjaröar sýndi. í leiklistarlífi íslendinga, og Bandalag íslenskra leikara hefir í athugun að efna framvegis til leikviku í Reykja- vík, þar sem leikfélög utan af landi sýni sjónleiki, sem þau liafa áður sýnt i heimahögum. Að þessu sinni sýndu eftirtalin leik- hefir verið greint frá i Fálkanum. Eins og gefur að skilja skiluðu leik- endur lilutverkum sinum misjafnlega vel, enda um áhugamenn að ræða, en ekki atvinnumenn í listinni og auk þess marga lítt sviðvana. En hitt má fullyrða, að það kom mjög á óvænt, ÍSAFOLDARPRENTSHIDJA 7S ARA Hinn 16. júní 1877 tók ísafoldar- prentsmiðja til starfa i Doktorshús- inu svokaliaða, en jvar hjó þá Björn Jónsson, ritstjóri, stofnandi Isafold- arprentsmiðju. Prentsmiðjan var slofnsett með það fyrir augum, að betri útgáfuskilyrði fengjust fyrir hlaðið Isafold. Smátt og smátt óx og batnaði vélakostur prentsmiðjunnar og naut Björn í því sambandi mjög Sigmundar Guðmundssonar, sem starfaði við prentsmiðjuna frá upp- hafi. Á fyrstu starfsárunum var prentsmiðjan oft í húsnæðishraki. Var liún m. a. um skeið í húsi ])ví, ])ar sem nú er Herbertsprent og Landsbankinn var starfræktur í fyrstu árin eftir stofnun hans. Þá var prentsmiðjan og til húsa þar, sem nú er lögreglustöðin. Árið 1886 byggði Björn Jónsson yfir prentsmiðjuna hús það við Austurstræti, þar sem prentsmiðjan hefir lengst af liaft aðsetur. Nú er fyrirtækið fhitt í Þingholtsstræti 5 í mikil og góð húsakynni. ísafoldarprentsmiðja hefir mest- an vélakost allra prentsmiðja, 8 setjaravélar, 1 stórletursvél, 1 sér- Gunnar Einarsson prentsmiöjustjóri. slaka steypuvél fyrir ýmsan umbún- að í formum, 4 hraðpressur og fjölda annarra srnærri véla. Um 100 manns vinna við fyrirtækið ,og hefir einn starfsmannanna unnið þar í 64 ár. ísafoldarprentsmiðja hefir mikla bókaútgáfu, og eru það einkum þjóð- legar og nytsamar fróðleiksbækur sem út liafa verið gefnar. Einnig hefir fyrirtækið umfangsmikið bók- band. Prentsmiðjustjóri er nú Gunnar Einarsson og hefir verið það siðan 1929. Á undan honum höfðu verið 3 prentsmiðjustjórar, þeir Herbert M. Sigmundsson, Ólafur Björnsson og Bjiirn Jónsson. Fyrirtækið er nú hluta- félag. Formaður þess er Pétur Ólafs- son. I setjarasal, hve margir góðir leikarar voru í þess- um hóp. Leikur sumra er svo minni- stæður, að misfellurnar, sem urðu á sumum leiksýningunum, féllu aigjör- lega í skuggann. Hér verður ekki farið að ræða um hvert einslakt hlutverk og nieðferð þess, en þó skal ])ess getið, að leikur frú Svövu Jónsdóttur í hlut- verki frú Midget i sjónleiknum „Á út- leið“ vakti alveg sérstaka alhygli. 1 stjórn Bandalags íslenskra leikara eru: Ævar Kvaran formaður, Frey- móður Jóhannesson, varaformaður, Lárus Sigurbjörnsson, ritari, og Sig- urðiir Gíslason, gjaldkeri. — Fram- kvæmdastjóri 'bandalagsins er Svein- björn Jónsson. Starfsemi bandalags- ins, sem enn er allþröngur stakkur skorinn vegna fjárskorts, er aðallega í því fólgin að útvega félögum innan þess leikrit tii þess að sýna, sjá þeim fyrir aðstoð við leikstjórn, útvega búninga, leiktjöld o. fl. Námskeið í leikstjórn hafa og verið lialdin á veg- um bandalagsins, og líklegt er, að starf semin muni færa út kvíarnar á mörg- um sviðum á næstu árum. Magnús Magnússon (Bogi kaupmaöurj viö afgreiösluboröiö í BogabúÖ,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.