Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1952, Síða 5

Fálkinn - 20.06.1952, Síða 5
FÁLKINN 5 BLÓMEGNIÐ EFTIR W. HOPE HODGSON. ÞRIÐJA SAGA CARNACKIS. Framhald úr siðasta blaði. Mennirnir stóðu hljóSir af skelf- ingu og krepptu hnefana um barefli sín. Wentworth stóð fremstur í fylk- ingunni, hljóSur eins og þeir og ekki síSur óttasleginn, en gerSi sér þó far um aS láta ekki bera á hræSslu sinni. Hann tók þá eftir því, aS eitthvaS vott draup ofan á handarbak hans, og þegar hann hugði aS, sá hann aS á handarbakinu var rauSur vökvi, sem rann niSur á milli fingra hans. MaS- ur, sem stóS næstur honum, sá þetta líka og kallaSi upp hásri röddu: „BlóS- *regnið! BlóSregniS er aS lcoma! Og i sömu andránni féll cinnig dropi af þessum vökva á hann, — og andar- taki síSar voru mennirnir allir vættir þessum vökva. Lustu nú allir mennirn- ir upp ferlegu skelfingarópi og hund- urinn ýlfaraSi ámátlega. Þegar svo ofan á þetta bættist, aS nú slokknaSi á öllum kertunum og eldurinn á arnin- um kulnaSi út, misstu þeir þaS lítiS, sem þeir áttu eftir af sjálfstjórn og þustu allir til útidyranna. Þeim ætlaSi aS ganga illa aS opna þær, en þegar þaS tókst, byltust þeir hver um annan þveran út á mölina, og ekki var síS- asti maSurinn fyrr kominn út úr dyr- unum, en hurSinni var skellt aS stöf- um meS braki og brestum. Hundurinn hafSi ekki komist út, þvi aS þeir heyrSu aS hann ýlfraSi og emjaSi harla aumkunarlega inni fyrir. En enginn liafSi í sér dug til aS opna dyrnar fyrir honum. , Þannig var i stuttu máli sagan sem Wentworth sagSi mér, þegar hann kom til mín og baS mig ásjár. Daginn eftir aS ég kom til Kórunton þorpsins, gengum við saman til hú- garSsins. ASalbyggingin er stór og klunnalegur ferhyrntur kassi, sem stendur þarna í algerSum villigróSri, sem aSallega eru lárberjatré á stangli eSa lárberjarunnar. En þeir voru svo þéttir, næst luisinu, aS þaS var eins og aS húsiS gægSist upp úr grænum villigróSrinum. Og jafnvel ])ó aS þctta væri aS morgni dags, í glaSa sólskini, hlaut manni aS koma þessi hrörlega bygging og umhverfi liennar óhugn- anlega fyrir sjónir. ViS gengum eftir löngum og óhrjá- legum trjágöngum upp aS aSaldyrum hallarinnar. Þær voru aftur, en ekki aflæstar, og þaS fyrsta, sem fyrir okkur varS, þegar inn kom, var hunds- hræ, og var liundurinn sýnilega háls- brotinn. Eg gat ekki aS því gert að mig hryllti viS þessari sjón. Því aS hvort heldur sem liundurinn hafSi veriS drepinn af manna völdum, eSa aS verki höfSu veriS einhver annarleg öfl, þá virtist þaS vera augljóst mál, að lífsliætta væri aS hafast viS i þessu húsi. Eg framkvæmdi nú nákvæmar at- huganir á forsalnum, en á meSan stóS Wentworth vörS meS hlaSna byssu. Á gólfinu lágu á víS og dreif flöskur, glös og glerbrot frá „veisluhaldinu" og meS fram ölum veggjum og i öllum skotum lágu kertastúfar eSa stóSu á hillum. Ekkert var kertiS útbrunn- iS og á arninum voru hálfbrunnir brennibútar og móköglar, sem vott- ur þess aS báliS hefSi veriS slökkt. AS þessu leyti kom allt heim viS frá- sögn Wentworths, en Iiins vegar sást enginn vottur af „blóSregninu“. — Wentworth sagSi þá líka, að handar- bakiS á sér hefði veriS rautt aSeins andartak, en svo hefSi hinn rauSi vökvi liorfiS sjálfkrafa og ekki veriS vottur eftir. Þessar fyrstu athuganir minar leiddu ekki annað athugavert í ljós, en hálsbrotna hundinn. En aS sjálfsögSu ætlaði ég mér að athuga vandlega höllina alla. ÞaS er skemmst frá þvi aS segja, aS ég dvaldist þarna samfleytt í þrjár vikur, og starfaSi á hverjum degi frá sólarupprás til sólarlags. Eftir sólset- ur fýsti okkur hvorugan, eigandann eSa mig, aS liafast þar viS. Þetta var þegjandi samkomulag. En athuganir mínar og rannsóknir báru engan á- rangur. Og Wentworth, sem jafnán var hjá mér á veéSi meS hlaSna byssuna, varS ekki lieldur neins vísari, sem óvenjulegt gæti talist. Eftir þelta var ekki um annaS aS gera en aS dvelja næturlangt í liinum stóra forsal og ganga beint framan aS þessu óféti, hvaS svo sem þaS var, en þá auSvitaS búinn öllum hugsanlegum vörnum gegn hvers konar öflum, jafnt sýnilegum sem ósýnilegum. Eg fékk hjá Wentworth meSmæla- Fjárhundurinn, sem sést hér á myndinni, og er kynbróðir hundsins sem bjargaðist af Vatnajökli eftir Geysisslysið forðum, var einu sinni frægur líka. Ilann er nefnilega eng- inn annar en „Harras", uppáhalds hundur Hitlers, sem oft sást ljós- myndaður með húsbónda sínum í Obersalzburg. Nú er Harris orðinn 14 ára, og heyrnarlaus og lasburða. Oft hafa orðið eigendaskipti að hon- um síðan Hitler féll frá, uns hann loks komst á óskilahundahæli í Vest- ur-Berlín. Líklcga hefði verið meiri gustuk að lóga honum fyrir löngu. — Hér sést Harras horfa á mynd af fyrrverandi húsbónda sínum og ljós- myndin minnir á aðra mynd, sem löngum hefir verið notuð sem aug- lýsing fyrir grammófónplötur. bréf til lögreglustjórans í Gaunt, sem er næsta borg, og fór nú á hans fund. Varð það að samkomulagi að hann lánaði mér sex lögregluþjóna, vopn- aða rifflum. Að sjálfsögðu var ])etta algerlega „óopinbert" samkomulag, en þar eð ég gat lofað góðri borgun, stóð ekki á því, að sjálfboðaliðar byðu sig fram, og úr þeim hópi valdi ég þá sex menn, sem mér leist svo á, að vera myndu knáastir ok kærulausastir. Skömmu eftir hádegi, lagði ég svo af stað aftur, til þorpsins með þenn- an litla her minn og héldum við rak- leitt til búgarðsins. Við höfðum með okkur mjóa smávagna, og voru þrír þeirra hlaðnir eldiviði og Ijósmeti, en í fjórða vagninum hafði ég minn far- angur. Loks höfðum við með okkur tvo grimma hunda. Þegar við komum að höllinni, lét ég lögregluþjónana taka farangurinn af vögnunum, en á meðan tók^n við Wentworth okkur fyrir hendur að innsigla allar dyrnar í forsalnum, til öryggis, að undan- skildum útidyrunum. Þegar við höfð- um lokið þessu starfi, voru lögreglu- þjónarnir búnir að bera alt inn, sem á vögnunum hafði verið og biðu þess nú með óþreyju, sem frekar skyldi aðhafst. Fyrst lét ég tvo þeirra kveikja eld á arninum. Þá lét ég hleggja annan varðhundinn við keng sem rekinn var niður i skálagólfið i því horninu, sem fjarst var útidyrunum. Siðan dró ég með krít fimmhyrning umhverfis hundinn, en umhverfis liann hring, cn hrenndi jurtum, sem ég hafði með- ferðis til þeirra hluta, umhverfis liringinn. Hinn hundinn lét ég hlekkja í norðausturhorn skálans, þar sem allar dyraraðirnar mættust, og fór eins að. Þegar þessu var lokið, lét ég bera allan farangur minn inn á mitt skála- gólfið, en opnaði sjálfur skáladyrnar á víða gátt og festi hurðina við vegg- inn, með þar til gerðum krók og lykkju. Loks lét ég lögregluþjónana setja logandi kerti fyrir framan hverj- ar dyr, hinna innsigluðu dyra. Og að endingu lét ég þá alla raða sér í hnapp á miðju gólfi, hjá farangrinum og lagði rikt á við þá um að hreyfa sig ekki úr sporunum, ncma því aðeins, að ég skipaði svo fyrir. Tók ég nú sjálfur að mála hring á gólfið, níutíu og níu fet að þvermáli, — einnig með krit, og bar siðan jurta- reyk umhverfis liringinn. Nú lét ég lögreglulþjónana rétta mér logandi kerti, eitt og eitt í senn, sem ég tyllti í hring á gólfið, fimrn þunilungum inn- an við krítarhringinn. Hvert kerti var hérumbil þumlungur að þvermáli og til þessa þurfti þannig 198 kerti. Að sjálfsögðu hefir hvert mál og hver tala sina þýðingu. Loks fullgerði ég þessa ystu varnargirðingu með því að leggja þráð úr mannshári utan um kerta- hringinn, en sem snerti þá hvert ein- stakt kerti. Þá lá næst fyrir að leggja hina innri varnargirðingu, en það var raf- leiðsla, eins og um getur i annarri sögu minni, sem myndar fimmhyrnda stjörnu. Þetta gerði ég af liinni mestu nákvæmni og lét stjörnuoddana rétt aðeins snerta hringinn. Og þegar svo langt var komið, að ég gat hleypt straumnum á leiðsluna, svo að hin föl- bláa ljósrák, sem myndaði stjörnuna, umkringdi okkur, get ég ekki neitað því, að mér varð rórra innanbrjósts en mér hafði verið, á meðan á öllum þessum undirbúningi stóð. Eins og þið, kunningjar mínir vitið, af þvi sem ég hefi áður sagt ykkur, þá er þessi rafstjarna því nær ó- brigðul vörn, og ég hefi víst einhvern tíma sagt ykkur það líka, að þessa hug- mynd rakst ég á í bók Garners pró- fessors, „Miðlatilraunir." Eg skal ekki þreyta ykkur á flóknum, tæknilegum skýringum, því að um þetta getið þið sjálfir lesið í bókinni. Til þess nú að gera þetta „virki“ mitt svo traust, sem nokkur tök voru á, lét ég aðstoðarmenn mína setjast „flötum beinurn" á gólfið, í hring þannig, að fæturnir vissu út að ljós- unum, og með áttavita i hendinni rað- aði óg þeim svo, að alls staðar fylgdu þeir segulmagnsstraumum jarðarinn- ar. Út af fótum þcirra, hvers um sig, skrifaði ég svo sjö af hinum átta sær- ingum Saaamaaa-siðanna og tengdi þær hverja við aðra með bogalínu. — Áttunda sætið ætlaði ég á síðan sjálf- um mér. Eg litaðist nú um í skálanum, til þess að ganga úr skugga um, að allt væri í lagi. Hundarnir voru þarna, hvor á sínum stað. Á arninum logaði eldurinn glatt, og nægilega miklu var hlaðið upp af eldiviði, til þess að hann gæti logað í margar klukkustundir. Fyrir framan hinar innsigluðu dyr loguðu kertaljósin jafnt og án þess að blakta og innsiglin voru alls staðar í lagi, en útidyrnar stóðu opnar og hurðinni var krækt i vegginn. Utan „virkisins“ virtist þvi allt vera í stak- asta lagi. Eg hélt nú ofurlítinn ræðustúf yfir hinum sjö aðstoðarmönnum mínum og skýrði það fyrir þeim að í þessu „virki“, sem ég hafði nú gert væru þeir algerlega óhultir og þyrftu ekk- ert að óttast, hvað svo sem á gengi, og að um fram alla muni mættu þeir ekki, hversu ógcrlegt, sem þeim kynni að virðast það, láta freista sin til þess að rjúfa hringinn. Þeir skyldu aðeins sitja rólegir og hreyfingar- lausir, eins og ég hefði nú raðað þeim og gæta þess sérstaklega að hreyfa ekki fæturna frá rúnum þeim, sem ég hefði krotað á gólfið við fætur þeirra, hvers um sig. Og þótt þeir yrðu að sjálfsögðu að hafa rifflana til taks, mætti það ekki koma fyrir, að hleypt væri af skoti, nema ég gæfi skipun um það. Og nú gat ég fyrst sest sjálfur, þar sem ég liafði ætlað mér sæti i hringn- um og krotaði um leið áltundu sær- inguna við fætur mér, og lokaði ég þar með hringnum. Á vinstri hönd mér sat Wentworth og leit ég hughreyst- andi til hans. Síðan aðgætti ég að Ijósmyndamélin væri i lagi oig skamm- byssan. Og nú hófst biðin. Við höfum sennilega verið búnir að sitja þarna heilan klukkutima, þeg- ar þess gætti, allt i einu, að „sjötta skilningarvit" mitt var vaknað, og tjáði mér, að nú væri •eitthvað í að- sigi. Eg er orðinn þessari kennd kunn- ugur, og liún hefir aldrei brugðist mér. Skömmu siðar gat ég greint óljósa lireyfingu við vesturvegg skálans, og tóku hinir mennirnir eftir þessu líka, þvi að þeir tóku allir ofurlítið við- bragð. „Sitjið kyrrir!“ skipaði ég höstum rómi, og að visu hlýddu þeir, en ég hygg að rödd min liafi fremur skotið þeim skelk í bringu en sefað þá. Þá heyrði ég ljka skrölt i hlekkjum liund- anna og sá, að báðir voru þeir staðnir upp og einblindu með eftirvæntingu á útidyrnar. Þeir voru „viðbúnir“ gagnvart dyrunum, eins og þegar hundar nasa villibráð. Allt í einu hættu þeir að urra, en lögðu við lilust- irnar, og i þögninni, sem þá varð um sinn, gátum við greinilega greint lágt Framhald á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.