Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1952, Page 16

Fálkinn - 20.06.1952, Page 16
16 FÁLKINN Crossley dksdvélamar KOMA ÁVALLT FYRST TIL ÁLITA ÞEGAR KAUPA ÞARF ÖRUGGA OG SPARNEYTNA DIESELVÉL, HVORT HELDUR ER TIL NOTA Á SJÓ EÐA LANDI. FLAGGSKIP íslensku landhelgisgæslunnar, hið nýja og fullkomna varðskip „ÞÓR“, er búið CROSSLEY dieselvélum. Aðalvélar: 2 CROSSLEY CRL 8 dieselvélar samt. 3200 BHP við 375 sn. á m. Hjálparvélar: 2 CROSSLEY ESL dieselvélar samt. 266 BHP við 500 sn. á mín. Varöskipiö ÞÖR CROSSLEY dieselvél Gerð: CRL 8 Tvær aðalvélar eins og þessi knýja varðskipið „ÞÓR“ REYNSLA ER FYRIR HENDI! Annað aðalolíuflutningaskip okkar Islendinga, m.s. SKELJUNGUR er knúið CROSSLEY aðalvél. Sú vél hefir verið í notkun um 8 ára skeið og reynst afburða vel. M.S. SKELJUNGUR Eigandi: H. F. SHELL Á ISLANDI Aðalvél: CROSSLEY HR 6 330 BHP við 300 snún. á mín. CROSSLEY-verksmiðjan byggir dieselvélar í ýmsum stærðum 10—3000 hestöfl. Sérstök athygli fiskibátaeigenda skal vakin á því, að CROSSLEY BWM bátavélarnar í stærðunum 35—130 hestöfl fást oft afgréiddar með stuttum fyrirvara. Allar nánari upplýsingar í CROSSLEY-umboðinu: Fjfllnr h.f. Hafnarstræti 10—12 Símar 81785 og 6439 Reykjavík

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.