Alþýðublaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Grefiö dLt »f ^lþýOuflokliiáiúDaL 1922 Aðfangadae- fóla, 24 dezember 298 tbl Með hófgum friði yftr lög og lönd, nú leggur jólanóttin sína hönd, og fgrir nítfán hundmð árum ól hún undrabam, sem skóp oss pessi jóL Pvi skammdegið á norðurhfara heims er höfundur hins svala rökkurgeims, en mitt í þessu húmi' er geislqglóð gulli dýrri' og fegri en nokkurt Ifóð. Kveiktu Ijósin! Kom þú, mamma, inn! Svo kalla glókollar á pabba sinn. Broshýr andlit barna, sviftétt spor bjóða', að jólin komi oft til vor. — Blessuð jólin brosa til hvers manns. Þér býður arminn dásemd meistarans, Ylur þeirra gfirstígur hfarn, svo aftur verður gamgll maður barn. - Ágúst Jóhannesson, Jólin. Þennan dag fyrir nitján öld- um fæddist fátækum foreldrum ausíur fGyðingalandi sveinn, er varð spámaður öllum heimi. Hann flutti mannkyhinu fagn- aðarboðskap kærleikans til þess að síoíaa frið á jðrðu. En mönnunum gengur illa að læra. Friðuriun er ekki fenginn enn. í vegi fyrir því stendur ójöfa skifting jarðneskra naoð- sýnja pg ill stjórn á meðferð þeirra. " JE*yí eru jólin enn mest skemtaná- og matarleikur og mörgum eins mikil raunastund og gieðihátíð. PuIIkomin jól eru hjá fáum. Rúmum átján öldum síðar era Jesús Krístur fæddist annar sveinn af Gyðingaættum, Karl Marx. Hann varð lika spámaður og boðaði heiminum jafnáðar- stefnuna, fagnaðarboðskap nm réttlát skifti jarðneskra gæða tii þess að öllum geti liðið vel. En mönnunum gengur illa að læra. Hans kenning á álíka erfití uppdráitar. t»vi eru fullkomiu jól svo óviða enn. Fullkomin jál verða ekki hjá öiium fyrr en fagnaðarboðskapmr sálar og líkama hefir náð sam- ræmi og yaldi á huga mana- kynsins og fótfestu í veruleik- ahúm. En þá verður lika »friður á jörð og velþóknun guðs yfir mönnunum«. Crleil simskeytii Kköfio, 32 dez. íiám handa PjóðrerjEiH, Frá New Yorh er BÍmað: Morg- &n hefir tilkyut, að hann vilji eklrf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.