Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1953, Blaðsíða 8

Fálkinn - 18.09.1953, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN .... Áður en ég vissi af hafði ég fleygt mér um hálsinn á honum. MAItY JAMES: Tlámkikanóllin ETTA byrjaði eiginlega með tals- verðu vanstillingarbréfi frá benni Mínu frænku niinni. Hún er um þrí- tugt, ótrúlega mikill héri og mjög næm fyrir áhrifum frá öðru fólki, svo aS þegar móSir min las bréfiS upphátt langaSi okkur mest til aS skopast aS því og gera óvirSulegar athujgasemdir. — HvaS þetta er líkt henni Minu! — Eintómur þyættingur frá upp- hafi til enda. Mamma liorfði hugsandi á hréfiS. — Henni er vorkunn, aumingjanum, sagSi hún. — Hún borgaði mánaðar leigu fyrirfram fyrir kofann og hlakkaSi svoddan ósköp til aS geta verið alvcg út af fy.rir sig í sumar- leyfinu. Henni er meira en vorkunn, því að þetta er verra en til ónýtis, hugs- aði ég meS mér, hálfergileg. Aldrei liefði mér dottiS í hug aS borga mán- aSarieigu fyrirfram — og svo aS taka saman pjönkur sínar og fara heim, eftir aS hafa veriS eina nótt í kofan- um — aðeins út af þessum flónslegu sögum sem gengu. Eg man allar dásemdarlýsingarnar Iiennar Minu frænku á staSnum. Hún liafSi sýnt mér ljósmyndina, sem ljós- móðirin i sveitinni lét taka af kof- anum, þegar hún var tvo mánuSi þar í vor sem leiS. — Woodbine Cottage, sagSi Mína dreymandi. — Vafningsrósir viS dyrnar og hekluS tjöid fyrir glugg- unum .... — Líkiega ekki raflýsing? sagSi Steplian bróSir minn kuldalega. Svipurinn á Minu varS eins og hún liefSi móSgast. — Nei, auSvitaS er þaS ekki. MaSur getur ekki búist við aS fá rafmagnslýsingu langt uppi í sveit. ÞaS er nú einmitt ein hliSin á sveitasælunni. Og svo bætti hún viS, dálítið raunsærri: — Vitanlega er vatnsleiSsla í kofanum, og olíulampar og prímus. Og svo fór hún, íklædd ferðafötum úr vaSmáli og meS sterka skó og síS- ar brækur i töskunni. Og nú — ekki nema þremur dögum síSar — fáum viS þetta ergilega bréf, skrifað á baS- gistihúsi niSur viS sjó. ÞaS eina i bréfinu sem ég festi hug- ann viS var eftirmálinn: — P. S. HeilsaSu Angelu og segSu henni aS ef hana langi til aS fá kofann og verSa þar í sumarleyfinu, þá sé henni þaS guðveikomiS, ef hún þorir.“ Aliir litu á mig. Og ég horfði rólega á móti. Bróðir minn brosti út í ann- aS munnvikið. Eg vissi hvaS hann var að hugsa. Við höfSum oft karpaS um drauga, og ég hafði alltaf haldiS því fram aS ég tryði ekki á þess háttar. Enda gerði ég það ekki heldur. ÞaS var sannfæring mín að Mína væri heimsk og móðursjúk og ekkert annað. — Þó að orðrómurinn væri sannur, og að gömul kona hefði í raun og veru dáiS þarna eða liorfið og gangi aftur á nóttinni, þá getur veslings vofan hennar ekki undir neinum kringumstæðum gert neitt ilit af sér, sagði ég. Stephen leit upp. — Eftir því sem Mína segir, varð það aidrei uppiýst hvernig í þessu lá, sagði hann. — En því er haldið fram að gamla konan hafi verið myrt, en likið fannst aldrei. Og morðinginn vitanlega ekki heldur! — Hann stóð upp frá morgunverðinum og þegar hann gekk fram hjá stólnum mínum beygði liann sig og hvíslaði, með af- skraimdri draugslegri rödd: — En gleymdu ekki, að morðinginn leitar alltaf á vettvanginn! Eg siokaði í mig það sem eftir var í kaffibollanum og sagði: — Hvað sem öðru liður þá fer ég. Eg læt'ekki tækifærið tii að fá ókeypis sumar- bústað ganga úr greipum mér! Svona atvikaðist það að ég fór til Woodbine Cottage og byrjaði sumar- leyfi, sem eftir öllurn sólarmerkjum að dæma virtist mundu verða það yndislegasta og rólegasta sem ég hafði nokkurn tíma átt. Mig langaði til að vera ein míns liðs, svona eins og mann langar þegar maður er tuttugu og tveggja, og maðurinn sem maSur er ástfangin af, sýnir að liann kýs einliverja aðra. Eg liafði lieitið sjálfri mér þvi að verða aldrei framar ást- fangin af nokkrum manni — að minnsta kosti ekki í mörg ár .... Eg sá enga manneskju nálægt kof- anum. Oftast iiélt ég mig inni í garð- inum eða gekk langar ferðir inn á lieiðar. Þessar tvær nætur sem ég var búin að vera þarna, voru hljóðar og allt rótt. ÞaS var svalt á kvöldin. Eg kveikti upp í ofninum á litla kvistherberginu og lá í rúminu og horfði á skuggana, sem dönsuðu á gluggatjöldunum og hyítum þiljunum. RIÐJA morguninn fékk ég heim- sókn. Það var hjúkrunarkonan í sveitinni, ljósmóðirin, geðug og bros- andi kona, nett og snyrtileg i bláa einkennisbúningnum og með grátt hárið afturkembt undir kringlóttum, iitlum hatti. — Eg frétti að Mína Collins væri farin, byrjaði hún og brosti hikandi. Eg fiýtti mér að segja henni hvernig stæði á að ég væri komin þarna, og hún hló og liorfSi á mig eins og hún væri að dáðst að mér: — Svo að þér trúið þá ekki á drauga! Það geri ég ekki heldur. Þetta er ekki annað en lielber uppspuni. Lögreglan hefir að vísu verið aS snuðra hérna eftir upp- lýsingum, og í raun réttri er það dá- lítiS dularfullt að ganiia konan skyidi liverfa svona, allt í einu. En það eru engar líkur fyrir því að frændi lienn- ar hafi myrt hana. Eg leigði kofann sjálf, fyrir milligöngu málaflutniiigs- manns og bað ekki um neiiiar upp- lýsingar. Mér féil vel við hjúkrunarkonuna þvi að hún var svo blátt áfram. Við drukkum te saman í eldhúsinu og borðuðum kex og röbbuðum. Ilún sagði mér frá starfi sinu og það var augljóst að hún hafði meira en nóg að gera, bæði nótt og dag. — ÞaS er ekki liægt að krefjast þess af forsjóninni að öll börn fæðist að deginum til, sagði hún i glettni. MeSan ég lijó þarna alein í kofan- um gat ég ekki varist því að hugsa um live gaman það væri að vera gift og eiga sitt eigið iieimiii. Mig dreymdi um þetta á kvöldin þegar ég sat al- ein við arininn með kvöldmatinn minn. En ég reyndi að vísa á bug öllum endurminningum um „ástaraunir“ mínar, og bjó niér til i huganum mynd af eiginmanni, eins og ég vildi láta hann vera. Hann var undursamleg mixtúra úr Glark Gablc og Spencer Tracy, og við áttum að eiga þrjú börn — tvo stráka sem gátu leikið sér saman, og eina telpu, sem ég .ætlaði að liafa fyrir sjálfa mig. í einu stofuhorninu stóð hár skáp- ur. Eg varð forvitinn og fór að skoða í hann og ein hillan var full af pappa- öskjum og stórum bögglum af bréfum og póstkortum. Eg skal játa, að ég get aldrei staðist þá freistingu að lesa póstkort. Eg las mörg af þessum í skápnum, og þau voru öll til ungfrú Bellu Sanders, skrifuð meS öruggri ritliönd. Þau 6—-7 kortin sem ég las voru (ill undirrituS: „þinn einlægi frændi Tom“, og nú fyrst varð mér ljóst að Bella Sanders var nafn gömlu kon- unnar, og að Toin Sanders hlaut að vera frændinn, sem almannarómur- inn liafði gert að morðingja! I ýms- um skrifunum jiakkaði hann fyrir hina „rausnarlegu gjöf“, og af einu spjaldinu mátti ráða, að liann liefði ekkert á móti að þiggja fleiri slíkar gjafir framvegis. Eg fór að liugsa málið og fannst ég vera orðinn lögregluspæjari. Eg komst að þeirri niðurstöðu að gamla konan hefði verið rík, en Tom frændi liennar staurblankur og að boSorð lians liefði verið þetta gamla og góða: „að reyta sem mest af kerlingarhró- inu.“ Eg settist við arininn og hugsaði „máliS“ sem gaunrgæfilegast. Eins og í ölluni góðum lögreglusögum mundi liafa dregið að því að ganila konan neitaði að senda frænda sínum fleiri „gjafir“ og ]i_á liafSi frændinn. — í örvæntingarkasti — farið lieini til hennar í kofann. Hann heimtar pen- inga — luin neitar — það hitnar í þeim háðum, hann reynir að liræða hana — grípur skörunginn .... Yiðarkubbur á arninum datt ofan í eimyrjuna og ég lirökk við svo að ég tókst á lofb Leit kringum mig í stofunni og festi liugann við hve dimmt og drungalegt væri þarna inni. Eg fór snemnia að hátta, með hita- poka viS fæturna og dró yfirsængina upp yfir liaus. Eg hafði ekki dregið gluggatjaldið fyrir og úti sá ég fölan mána gægjast fram á mílli dökkra skýja sem þar var á. ÞaS var hvasst. ÞaS brakaði í tágastólnum við ofninn, og allt í einu hrökk liurðin upp nieð brestum. Eg þrýsti höndunum að aug- unum og reyndi að forðast að hugsa um Tom, frændann — eða þessa föstu rithönd á póstkortunum .... — Eg þarf peninga, og þú verður að gefa mér þá — skilur þú það? — Nei, Tom — nei! — Þá neyðist ég til að taka þá meS valdi! Hvert smáatriði var eins og fellt inn í þessa heildarmynd. Hótunin ■— ópið, sem reynt var aS kæfa — lranda- lögniál — hljóð, eins og eitthvað dytti — og svo líkið, sem hafSi veriS falið einlivers staðar i kofanum. Ekki veit ég hve lengi ég lá þarna liríSskjálfandi í rúminu og var að reyna að sannfæra mig um hve mikill heimskingi ég væri, en svo mikið er vist að ég var glaSvakandi er ég heyrði fótatak úti, sem nálgaðist si og æ kof- ann ......... ÞaS liætti aS heyrast þegar komiS var að hliðinu, svo heyrði ég að hlið- iS var opnað, hægt og varlega. Nú heyrSist fótatakið aftur, heim stiginn, létt en hikandi, eins og að sá sem þarna fór vildi lielst ekki láta lieyra til sín. Nú minntist ég orða Stephens — En gleymdu ekki að morðinginn leit- ar alltaf aftur á vettvanginn. Og i svip ætjaði ég að tryllast. Þetta gat enginn annar verið en Tom! Eg skreið fram úr rúniinu og klæddi mig. Fingurnir skulfu svo mikið að ég gat ekki látið rennilásinn á pilsinu falla saman. Eg gægðist út um glugg- ann og sá eilthvað, dimmt, eins og skugga, læðast meSfram húsveggnum — og á næsta augnabliki heyrði ég lokiS smella á póstkassanum. Eg var nú orðin frávita af liræSslu, svo að mér var ómögulegt að hugsa neitt af viti. Eina ósk mín var sú að komast sem allra fljótast hurt úr þessum stað. Eg gleymi aldrei þeim ógnarmín-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.