Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1953, Blaðsíða 14

Fálkinn - 18.09.1953, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. stykki, 4. kirkjuleg athöfn, 10. hlutafélag, 13. frábrugðin, 15. gera leik, 16. skagi, 17. ritstjóri, 19. mýri, 20. niissir, 21. peninga, 22. flaustur, 23. fyrirhöfn, 25. tröll, 27. boði, 29. upphafið, 31. ílát, 34. fæði, 35. at- renna, 37. erlend mynt, 38. nýfætt, 40. ilát, 41. mynni, 42. hreyfing, 43. viðunandi, 44. tré, 45. skriðdýrið, 48. félagsskapur, 49. fleirtöluending, 50. hluti af flík, 51. fyrirtæki, 53. frum- cfni, 54. sjávarafurðir (þf.), 55. tala, 57. góðsagnaþjóð, 58. fara með lest, 60. unáður, 61. fátöluð, 63. tala illa um, 65. æsa, 66. mey, 68. getur, 69. fataefni, 70. kærleikar, 71. tímamark. Lóðrétt skýring: 1. slöngutegund, 2. hreyfing, 3. berjaílát, 5. listamannafélag, 6. muna einhverjum eitthvað, 7. bjartviðri, 8. snið, 9. öfugur tvíhljóði, 10. teigar, 11. fiskirækt, 12. hreyfing, 14. kven- mannsnafn, 16. land í Afríku, 18. verði fótaskortur, 20. námu, 24. prestur (jjjónandi), 26. landnáms- maður, 27. sýtinn, 28. kirkjumunur- inn, 30. nærföt, 32. gælunafn á kv.m., 33. úthaldsgóð, 34. á hnífsblaðinu, 36. verkur, 39. fljót að læra, 45. kjóla- efni, 46. vatnsfall í Borgarfirði, 47. lofttegund, 50. bleikja, 52. hluti af beinni línu, 54. rándýr (]jf.), 56. mis- liæðin, 57. konungsætt, 59. fljót í Ítalíu, 60. veiðitæki, 61. síðara skírn- arnafn stærðfræðings, 62. horfi, 64. þykir vænt um, 66. tónn, 67. gaura- gangur. Ráðning á næstsíðustu krossgátu. Lárétt ráðning: 1. hásin, 6. skrök, 11. ramba, 16. ívari, 17. Nehru, 18. akarn, 19. rak, 20. slit, 22. krof, 24. tug, 25. snattið, 27. svefnvana, 29. tirrin, 30. teinn, 31. Aron, 32. íón, 33. reisa, 34. H. K. I.., 35. hlað, 37. tonni, 38. Marinó, 41. vis, 42. Hákon, 43. simamær, 44. Ok, 45. arkar, 46. salur, 47. tó, 48. runnin, 50. eklar, 51. Rut, 52. trassi, 53. eljan, 54. bert, 55. pat, 56. örlát, 57. gan, 58. þjóð, 60. ýttir, 61. krunka, 64. valin- kunn, 66. slaginn, 67. Ole, 68. ætla, 69. skóm, 70. lús, 71. storð, 73. Arnór, 75. spáði, 77. tangi, 78. Rinso, 79. ausið. Lóðrétt ráðning: 1. hírst, 2. ávani, 3. Sakarías, 4. ir, 5. nistin, 6. snið, 7. ket, 8. rh, 9. örkvisi, 10. kúrena, 11. Rafn, 12. ak, 13. matarlím, 14. Bruno, 15. angan, 21. lin, 23. ofn, 26. tróð, 27. seinn, 28. vakrar, 30. tenor, 33. rokan, 34. ham- AFMÆLISSPÁ. Framh. af bls. 3. 21. júní. — Annir bíða þín, því að þú þarft að auka fjárráð ]iin vegna mikilla útgjalda seinna. 'Þú tengir ná- in vináttubönd við þér yngri persónu. 22. júní. — Þú munt komast til nokkurs frama, en dýr samkvæmi mæða þungt á pyngjunni. 23. júní. — Velgengni þín í lífinu er undir því komin, að þú takir héðan í frá aukið tillit til skoðana annarra, sem vilja þér vel. 24. júní. — Þú munt ferðast mikið á árinu og fá aukið víðsýni. Með dugn- aði ætlir þú að geta komist í góð efni. 25. júní. — Áhyggjulaus tími fer i hönd og líf þitt fær fastari grundvöll. Þú kynnist skemmtilegu fólki von bráðar. 26. júní. — Þú munt leysa skemmti- legt vandamál á ágætan hátt og greiða þér þannig götuna til hamingjunnar. Bjartsýni þín hefir bætandi áhrif á umhverfið. 27. júní. — Nú mun reyna á þekk- ingu þína og lífslærdóma, þvi að mörg vandamál bíða úrlausnar, en vel má fram úr þeim öllum ráða með hygg- indum. 28. júní. — Nú er heppilegur tími til að aðlagast umhverfinu betur. Ný persóna kemur inn i lif þitt, en var- astu að taka gylliboði um nýja at- vinnu. 29. júní. — Þú nnint sæta mikilli gagnrýni öðru hvoru, en samt sem áð- ur vinnur þú þig fram til mikils frama. 30. júní. — Vegna hæfileika þinna verður oft leitáð ráða hjá þér um ým- is vandamál. Varastu að láta spilla heilsu þinni með of mikilli vinnu. 1. júlí. — Nú munt þú fá rikulega umbun fyrir dyggilega unnin störf. Samt sem áður munt þú ekkert eiga aflögu af peningum. Rómantíkin heim- ■sækir þig gegnum samkvæmislífið. ur, 35. hvort, 36. líkur, 37. tákni, 38. milan, 39. mætur, 40. órótt, 42. Hrist, 43. salat, 45. ansaði, 46. skjár, 49. Napóleon, 50. ellin, 51. rennilás, 53. ertnari, 54. baug, 56. ötular, 57. gramsa, 58. þvost, 59. Jalta, 60. ýkt, 61. kló, 62. knúði, 63. ansið, 65. næði, 66. skro, 69. S. Ó. S., 72, glímukóng- urinn, 74. tveir eins, 76. pu. 2. júlí. — Eftir margvíslegar breyt- ingar á afstöðu þinni á ýmsum sviðum kemst þú til töluverðra efna, áður.en langt um líður. 3. júlí. — Hagstætt ár i viðskipta- og áslamálum. Varastu að láta óvið- komandi persónur ])rengja sér inn í einkalíf þitt. 4. júlí. — I.íklegt er, að þú verðir að setja þig í samband við nýja menn til þess að bæta afkomu þína. Tekj- urnar verða góðar, en útgjöldin einn- ig mikil. 5. júlí. — Þú nærð langþráðum á- fanga i einkalífi þínu og bætir þannig aðstöðu þina stórum. Vertu nákvæm- ur í áætlunum um peningamál. 6. júlí. — Miklir möguleikar biða þín á starfssviði, sem áður hefir heill- að þig. Þú færð auknar fristundir. 7. júlí. — Aldrei hefir byrjað betur fyrir þig i ásta- og vinamálum. Þú stendur bráðlega andspænis þýðingar- mikilli ákvörðun í þeim efnum. Eyddu ekki tímanum í persónur, sem verða þér aldrei annað en fjötur um fót. 8. júlí. — Ef þú leggur þig allan fram og notar hugmyndaflug þitt út í æsar, kemst þú vel áfram i viðskipta- lífinu. 9. júlí. — Þú verður reynslunni rik- ari eftir árið. Oft munt þú standa höllum fæti, en heppnin er með þér, svo að ekki mun illa fara. 10. júlí. — Þú kynnist nýju og skemmtilegu fólki. Það nnin reyná mjög á hæfileika þína til að ráða fram úr málum. Varastu kæruleysi. 11. júlí. — Ýmsar breytingar á lifs- venjum fara í hönd. Vertu sparsamur fyrri hluta næsta árs. Síðari hluta ársins batnar liagur þinn verulega. 12. júlí. — Heimilislífið tekur á- nægjulegum stakkaskiptum. í starfs- tilliti batnar aðstaða þín einnig. Gættu heilsunnar vel. 13. júlí. — Þú stendur andspænis efnahagslegum ávinningi og niunt hækka í metorðum. En þú verður að hætta einhverju, ef þú vilt halda þeirra aðstöðu. 14. júlí. — Rómantíkin nnin veita þér margar gleðistundir, og i peninga- málum mun hagur þinn verða all- góður. 15. júlí. — Vertu gætinn í fjármál- um og hafðu gát á heilsu þinni. I Framhald á bls. 15. 1. VERNDAR vélina í hvaða tegunö íarartækis sem þér akið. Ný V E E D O L smurningsolia, jafn ágæt á smæstu bílvélar sem þær allra stærstu. 2. VERNDAR livort sem hún er gömul eða ný. 3. VERNDAR vélina í bílnum yðar, hvort sem þér akið með 50 km. eða 120 km. hraða. J}óL ÓLfóáon & Co., Reykjavík.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.