Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1953, Blaðsíða 1

Fálkinn - 25.09.1953, Blaðsíða 1
36. Reykjavík, föstudaginn 25. september 1953. XXVI. Þegar »María Júlía« kom Undanfarin ár hefir björgunarskipiö „Mar'm Júlía“ unnið ómetanlegt starf til öryggis öllufn þeim, sem um sjóinn fara í nágrenni við ísland. Það starf er orðið svo þjóðkunnugt, og líka hverjum það var að þakka, að „Maria Júlía“ varð til, að engan þarf að fræða um slíkt. Skipið er þegar orðið svo inngróið í meðvitund attra þeirra, sem sjó stunda, eða eiga ættingja og ástvini á sjónum, að þar þarf engra upplýsinga við. Hinu býst „Fálkinn“ við að ýmsir hafi gaman af að sjá hérna myndina af „Mdríu JuLíu“ er hún lagðist að bryggju á sínu aðalheimkynni, Isafirði, og hóf þaðan starf sitt á Islandsmiðum. Ljósmynd: Árni Matthíasson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.