Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1953, Blaðsíða 6

Fálkinn - 26.11.1953, Blaðsíða 6
6 MLKINN HERRIOT HEFIR ORÐIÐ. —Edou- ard Herriot, hinn frægi stjórnmála- maður og fyrrverandi forsætisráð- herra, á enn sæti á þingi Frakka |>ó að hann sé orðinn 81 árs, og er meira að segja forseti þingsins. Hér sést hann koma á fyrsta þingfundinn eftir verkföllin miklu í sumar. Hann styður sig við félaga sinn meðan hann er að svara spurningum blaðamanns um stjórnmálahorfurnar. HANDA RISUM. Maður skyldi halda að þessi „armbandsúr“ væru ætluð jötnum en ekki mönnum, eftir stærð- inni að dæma. En svo er þó ekki. Þau voru smíðuð sérstaklega fyrir klu.kku- sýningu, scm um þessar mundir cr haldin í Frankfurt í Þýskalandi. ÆTISVEPPIR eru herramannsmatur. Þessi stúlka er líka hreykin af Karl Jóhanns-sveppunum sínum, sem hún fann rétt fyrir utan París. Spennandi ástar- og lcynilögreglusaga eftir Phyllis Hambledon. Legndarmál (u>) sffstranmi kom Helen eftir ganginum með Toby undir hendinni. Veslings dýrið virtist aldrei fá að ihreyfa sig á eðlilegan hátt. „Má ég koma inn til þín, Rosa- Iind?“ „Gjörðu svo vel.“ „Suzy vill ekki svara spurningum mínum, en álítur þú ekki að það sé mjög mikilsvert atriði að skartgrip- irnir hafa fundist?" „Jú, það er ég sannfærð um.“ „Fundur iþeirra gæti stuðlað að þvi að morðingi Mollý frænku fyndist, eða hvað heldur þú Rosalind?" Hún leit með ákafa á mig, og skyndi- lega lagði ég fyrir hana spurningu. „Hefir þú nokkra hugmynd um, Hel- en, hver tók bókina og fór með hana niður í sumarhúsið?“ Krr?“ „Já, þú. Því að ég skildi liana ek'ki eftir þar.“ „Nei, auðvitað veit ég ekkert um það. Nei, nei Rosalind, alls ekkert. Eg veit ekkert varðandi bókina — alls ekkert. Eg kom aðeins auga á hana liegar ég gekk fram hjá sumarhúsinu." Eg tók eftir að hún nötraði. Spurn- ing min hafði auðsjáanlega komið henni úr jafnvægi. Hún var einna lík- ust því sem hún ihafði verið þegar ég sá hana í fyrsta skipti. Rétt i þessu kom Suzy og tók undir liandlegg Iiennar. „Jæja 'hérna ertu,“ sagði hún. „Fell- ur þér ekki vel við Rosalind, eruð þið ekki vinkonur?“ Helen svaraði e'kki. „Það vona ég,“ sagði ég. „Það gleður mig. Helen ])arf sannar- lega á vinum að halda. Besti vinur hennar eins og er, er Toby og hún er honum alltof háð. Toby er þó ekki nema lnindur og þeir verða sjaldan langlífir. Fáðu mér hann Helen, þá skal ég fara með hann og gefa hon- um hænsnakjöt.“ „Nei,“ sagði Helen. Við Suzy urðum' báðar forviða. Hel- cn þrýsti Toby svo fast að sér að hann ýlfraði eymdarlega af sársauka." „Þú ert ekki með sjálfri þér,“ sagði Suzy gremjulega. Jæja, 'liafðu það eins og þú vilt. Gefðu honum hænsnakjöt- ið sjátf. Það er á diski i ísskápnum." Helen gekk niður stigann. Suzy náði valdi á skapsmunum sínum. „Það var illa gert af mér að vera höstug við hana,“ sagði liún. „Hún er hálfringluð, vesalings barnið. Það væri of til vill betra að senda tiana á heilsuhælið aftur meðan á þessu stendur. Það voru allir henni góðir þar, að hún segir sjálf.“ „Já, ég held að.það sé ágæt hug- mynd.“ „Já, ég hringi til þeirra við fyrsta tækifæri. Eins og er eru lögregluþjón- arnir alltaf í símanum. Boudet var rétt í þessu að segja mér að Martin, Helen og ég ættum að mæta við lik- skoðunar-réttarhöldin. Sebastian á cinnig að mæta, þar sem hann er einn þeirra síðustu, seni sáu Mollý á lifi. Frú Hocker verður þar einnig. Jarð- arförin verður svo daginn eflir. Eg þarf að tilkynna það allri fjötskyld- unni.“ Það voru mér talsverð vonbrigði að ég skyldi ekki fá að vera viðstödd frönsk likskoðunarréttarhöld. Eg fór niður og sagði Boudct frá niðurstöðu minni varðandi bókina. Ilún sagði fátt í þvi sambandi. Síðar um kvöldið, áður en ég fór í rúmið, kallaði Martin í mig frá svöl- unum. Eg fór út tit lians og hann vakti athygli mina á því sem hann liafði séð. Bifreið ók eftir þjóðveginum og ljós hcnnar lýstu upp sumarbústað og um- hverfi þess. Það stóð maðnr fyrir utan hann, við sáum hann bæði greini- lega áður en bifreiðin var farin hjá og húsið var umlukt myrkri á ný. „Þetta datt niér í liug!“ sagði Martin. „Þetta er eflaust einn spor- liundanna hans Boudet, honum er ef- laust ætlað að standa illvjrkjann að verki, ef hann kæmi eftir skartgrip- unum. Eg hefi ískyggilegan grun um að taskan sé komin aftur á sinn stað bak við bekkinn, þeir hafa hana sem beitu.“ Það kom síðar i ljós að hann hafði' á réttu að standa. Það kom einnig síðar á daginn að enginn óviðkomandi maður fór inn í garðinn þá nótt. MORGUNINN eftir fóru flestir íbú- ar liússins til réttarhaldanna. Pierre og .Tosephine voru ekki kvödd til að vera viðstödd, en þau Suzy, Helen og Martin fóru liins vegar í skrautlegri bifreið Molly og Denis rak lestina á mótorhjólinu sínu. Hann bar rautt 'liálsbindi og liktist meira byltingar- sinna en nokkru sinni fyrr. Hann myndi eflaust espa réttinn á móti sér. Húsið var liræðilega tómlegt þegar þau voru farin. Toby liafði orðið eftir hjá mér. Eg gerði heiðarlega tilraun til að tesa, en gat ekki haldið huganum við bókina. Það fór að sækja á mig svefn, en atlt í einu fór Toby að gelta og rétt á eftir birtist rjóð- leit fullorðin kona með stóran böggut — lnin virtist tiafa komið inn ekl- hússmegin. Hún sagði til nafns sins, kvaðst vera Madame Lemont, húseig- andinn, sem Denis leigði hjá, og hún var að koma með þvott til lians. „Má ég tylla mér og hvíla mig andar- tak?“ spurði hún og þurrkaði af sér svitann með gríðarstórum rauðum vasaklút. „Það er svo langt til.Dinard. Eldhússdyrnar voru tæstar, annars liefði ég 'hvílt mig þar.“ Eg hraut heilann um, hvar þau Pierre og Josephine héldu sig. Það var i meira lagi óhugnanlegt að vera alcinn i Bláskógahúsinu eins og sakir stóðu. Eg var komu Lemont fegin, mér gast vel að henni. Hún leit með aðdáun í kringum sig. „Einmitt það,“ sagði hún. „Ötl þessi BLYGÐUN EÐA KVÍÐI. — Tilraunií kommúnista til að spilla kosningun- um í Vestur-Þýskalandi, með því að senda út af örkinni æsingamenn í stórum stíl, mistókust algerlega. Landamæralögreglunni tókst að hafa hendur í hári þessara manna og voru langflestir þeirra handteknir og send- ir austur aftur. — Hér sést lögregla vera að flytja nokkra kvenkommún- ista á burt. Er það blygðun eða kvíði, scm veldur því að þær vitja ekki láta sjá framan í sig? dýrð er þá eign Denis. Hér getur sannarlega farið vel um hann. Von- andi verður hann þá ánægðari með lífið en fram að þessu. Hann þarf þá ekki að vera kommúnisti lengur. Það eru atltaf þeir sem ekkert eiga sem vilja taka frá þeim sem hafa alls- nægtir. Denis er allt of greindur ung- ur maður til að gera sig sekan um •slíka glöpsku. Og það hefi ég líka oft sagt honum.“ „Hvað segir hann við því?“ „Hann lilær að mér og segir að ég liafi enga bugmynd um ástandið í landintt um þessar mttndir. Hann hefir raunar rétt fyrir sér í því, á- standið er lieldur hágborið hér i Frakklandi, þar sem öll auðæfin eru í höndum fárra manna en allur jiorri olþýðunnar hefir varla ofan i sig og á. En kommúnisminn myndi ekki hæta úr skák. Kæmust þeir til valda myndu þeir ekki hugsa um annað frekar cn skara eldi að sinni köku. En unnusta lians er skynsöm stúlka. Hún tilheyrir flokki de Gaulle. Eg er viss um að henni tekst að koma vit- inu fyrir hann.“ „Unnusta hans?“ „Hefir hann ekki sagt yður frá lienni? Nei, ]iað er varla við þvi að búast, liann er ekki búinn að vera liér svo tengi. En bvað þetta var við- hjóðstegúr glæpur, madame, vonandi tekst að hafa upp á sökudólgnuml Daginn eft’ir að þessi hryllilegi at- burður átti sér stað kom lögreglan til að tala við Denis. Hann var í þann vcginn að leggja af stað til spilavítis- ins. Okkur brá öllum við fréttirnar, cn honum varð eðlilega tang mest inn! Hann náfölnaði og lét fallast niður i stól — hann hafði ekki mátt til að standa. „Og það er ekki lengra síðan en í gærkvöldi að ég talaði við hana,“ sagði hann livað eftir annað.“ Denis var ])á ekki jafn kaldlynd- ur og hann hafði virst þegar hann kom til Bláskóga! Honum hafði tekist að villa okkur sýn.“ „Það var lögregluforinginn sjálfur

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.