Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1953, Blaðsíða 14

Fálkinn - 26.11.1953, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. bókstafur, 4. dvalarstaður, 10. er Dóná sögð, 13. íþrótt, 15. æða, 10. þver- úð, 17. silakeppur, 19. ihjálparsögn, 20. töluorð, 21. starfi, 22. söguritari, 23. jarðyrkjuáhald, 25. borg í Arabíu, 27. skotvopn, 29. fer, 31. vökvaílát, 34. járn, 35. efni i listnmni, 37. vandasönt, 38. umlíun, 40. kjötstykki, 41. heyrist ])cgar skyrpt er, 42. frumcfni, 43. sinni, 44. mynt, 45. samkvæmisleik- urinn, 48. hestur, 49. troðningur, 50. góð, 51. skorningur, 53. goð, 54. dig- ur, 55. neina, 57. var ekki föst á mjólk- inni, 58. höft, 60. flytja boð, 61. ólta, 63. lætur til sín heyra, 65. hætta, 66. kvenmannsnafn, 68. fyiking, 69. trana fram, 70. er kleifaféð, 71. konuefni. Lóðrétt skýring: 1. ungt skáld, 2. leyfi (þgf.), 3. und- ur, 5. svo frainarlega sem, 6. gerir reyrinn, 7. samvinnufélag smádýra, 8. athvarf, 9. tónn, 10. brotsjór, 11. af- henda til afnota i bili, 12. fljótið, 14. skáksnillingur, 16. nýtísku þvotta- áhald, 18. borg i Þýskalandi, 20. fisk- ur, 24. aigeng fæða við Breiðafjörð, 26. ískaldiir, 27. gervi, 28. kveikir, 30. skáksnillingur, 32. nautn, 33. tröll, 34. logar, 36. rafhlaðin smáögn, 39. vesöl, 45. brengla, 46. fljót í Afríku, 47. eggin, 50. skekkja, 52. hjörur, 54. ST.JÖRNULESTUR. Frh. af bls. 11. ana og ná frekari tökum. Ileimspeki- legar athuganir koma frekar i Ijós og verða að umtalsefni. 2. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. — Fjárhagsmálin un'dir áframhaldandi örðugleikuin og stendur það að nokkru í sambandi við útlandaviðskiplin, sem sést í slæmri afstöðu frá Júpitcr frá 7. Iiúsi. Þó er ekki víst að bún verði svo mjög áberandi. 3. hús. — Mars ræður luisi þessu. Samgöngur undir örðugum áhrifum. Barátta og urgur i þeim starfsgreinum. 4. hús. — Venus ræður húsi þessu. — Þctta ætti að vera góð afstaða fyrir bændur og aðstæður þeirra. Aðstaða stjórnarinnar styrkist við ])essa af- stöðu. 5. hús. — Venus ræður cinnig búsi þessu. — Leikstarfsemi er undir góð- um áhrifum og gengur vel fjárbags- lega og listrænt. Þó gætu junræður og blaðaskrif komið til greina og vakið athygli. 6. hús. — Merkúr ræður húsi þessu. Umræður um afstöðu og aðstæður verkamanna og barátta gæti komið til greina. Annars eru afstöðurnar missa marks, 56. sverð, 57. alkimi, 59. fjallshryggur, 60. því næst, 61. fata- efni, 62. verður að plöntu, 64. einangr- ari, 66. öfugt nafn á fjalli, 67. gaura- gangur. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. þúfa, 3. sauma, 7. fæða, 9. patt, 11. auka, 13. siða, 15. gáta, 17. rik, 19. akbraut, 22. rör, 24. Róm, 26. arinn, 27. oft, 28. barar, 30. áði, 31. slitu, 33. an, 34. gap, 36. óáí, 37. ur, 38. ung- ar, 39. ertur, 40. ar, 42. ann, 44. nam, 45. VI, 46. rægða, 48. áta, 50. náman, 52. nei, 53. slaka, 55. lax, 56. haf, 57. þolfall, 59. ras, 61. afar, 63. LXIX, 65. elcta, 67. eiið, 68. iðar, 69. iðnir, 70. naut. Lóðrétt ráðning: 1. þrír, 2. api, 3. staka, 4. at, 5. M. A., 6. augun, 7. fat, 8. akur, 10. aða, 12. kát, 13. skór, 14. friða, 16. arfi, 19. íran, 20. brá, 21. ani, 23. öttu, 25. magnaði, 27. olíumál, 28. balar, 29. ragna, 31. sátan 32. urðin, 35. Pan, 36. örn, 41. ræna, 43. stafn, 45. vaxa, 47. gefa, 48. áll, 49. aka, 51. Marx, 53. sorti, 54. allir, 50. haki, 57. þak, 58. LXI, 60. skot, 62. fer, 64. iðn, 66. að, 67. ei. góðar. Þó gæti fjárhagsafstaðnn verið athugaverð að einhverju leyti. 7. hús. — Júpíter er í luisi þessu. — Viðskipti við aðrar þjóðir ættu að ganga sæmilega því að júpiter hefir af- stöður góðar. Ur sumum viðfangsefn- um ætli að greiðast. 8. hús. — Úran í húsi þessu. — Lítil líkindi lil þess að ríkinu áskotnist arfur á þessum tima. 9. hús. — Mars og Neptún í búsi þessu. — Barátta og urgur meðal sjó- manna á verslunarflotanum og verk- föl) gætu komið til greina. Undan- brögð og óorðheldni i sambandi við þau mál. Trúmálaágreiningur einnig sýnilegur. 10. hús. — Satúrn i húsi þessu. — Tafir og hindranir á vcgum stjórnar- innar og koma þær meðal annars frá viðskiptum við aðrar þjóðir. 11. hús. — Merkúr í liúsi ])essu. — Þingstörfin ættu að ganga sæmilega, blaðaskrif mikil um ])au og málæði. 12. hús. — Venus í húsi þessu. — Góð afstaða fyrir betriinarhús, vinnu- liæli, spítala og góðgerðastofnanir. Umræður nokkrar um þessi mál. Ritað 17. nóv. 1953. 1 ! 1 X X ! V NYKOMIÐ tilheyrandi rafkerfi bila. Geymaféstingar Bílaperur, 6 og 12 volta Afturljós, 2 gerðir Traktorlampar Lykilsvissar Framljósarofar, 3 gerðir Framluktir Hurðarrofar Einf. Ijósarofar Starthnappar Þéttar í kveikju, Flautur, 6 og 12 Músikflautur Sjálfvirkir ljósrofar Ford Ford mótstöður, f. hásp. • kefli m. gerðir volta fyrir volla stærSir Rúðuhitarar, 6 volta Miðstöðvarmótorar, 6 Geymasambönd, allar Sýrumælar Viftureimar í Kaiser, Fraser o. fl. Startarabendixar, m. gerðir Hliðarvöf í dýnamóa, 6 v. Hliðarvöf í startara, 6 v. Ford háspennukefli Kveikjuhamrar Miðstöðvarrofar, 6 volt Ampermælar, 30 0 30 Amper Straumlokur, 6 volta Truflanadeyfar á kerti, kveikju og dynamó o. m. fl. Góðar vörur og ódýrar. Bílaraftækjaverslun Halldórs Ólafssonar Rauðdrárstíg 20. — Sími J/775. i í $ í? >vvv»>vv»v»»vvvv> ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ t I I TILKYNNING | til sparifjáreigenda ♦ Athygli sparifjáreigenda er vakin á því, að frestur til að sækja um bætur á sparifé hefir, samkvæmt ákvörðun viðskiptamálaráðuneytisins verið framlengdur tii næstu áramóta. Þeir einir, sem áttu sparifé í innlánsstofnunum frá 31. desember 1941 tii 30. júní 1946, eiga rétt til bóta. Sjá fréttatilkynningu bankans um mál þetta. Landsbanki Islands AFMÆLISSPÁ. fyrir vikuna 24.—31. október. Laugardagur 24. okt. — Þú færð nóg að starfa á þessu ári og kemur ár þinni vel fyrir borð á ýmsum svið- um. Góð hugmynd bætir fjárhag þinn snögglega. Sunnudagur 25. okt. — Á næstunni munt þú koma meira á mannamót en áður og það mun verða þér til út- gjaldaauka. Þegar lrá líður, munt þú ])ó ekki sjá eftir þeim peningúm. Nýtt verkefni i starfi þnu gæti orðið þér til vegsauka. Mánudagur 26. okt. — Heppnin fylg- ir þér bæði í starfi og einkalifi. En miklum árangri nærð þú aldrei nema ])ú verðir samvinnuþýðari en ])ú hefir verið. Ný vináttubönd nuinu breyta lifi þínu. Þriðjudagur 27. okt. — Tilfinningar eru viðskiptum óliáðar. Ef þú ert minnugur þess, liggur leiðin upp á við. Þú ættir að freista að ná auknu sjálfstæði í starfi. Miðvikudagur 28. okt. — Einkalíf ])itt mun taka ánægjulegum stakka- skiptum og fá traustari grundvöll. Nýjar hugmyndir gætu bætt fjárhag þinn, Vertu varkár í vinavali. Fimmtudagur 29. okt. — Afkoinu- horfurnar eru mjög tengdar því, hve fús þú verður lil samstarfs við ákveðna persónu. Þú hefir tækifæri til að skapa þér nýlt tómstundagnni- an, seni er mjög heilsusamlegt. Föstudagur 30. okt. — Þú kemst í samband við fólk, sem mun gera tóm- stundir þínar ánægjulegar, en hóf er best á öllu, og vinnan verður að sitja fyrir. Þú ættir að nota þér hinar mörgu hendur, sem eru boðnar og búnar til að hjálpa þér og fjölskyldu þinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.