Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1953, Blaðsíða 11

Fálkinn - 26.11.1953, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 RITSTJORI: RAGNHEIÐUIt ARNADOTTIR. Blár jakki með hvítum röndum Þessi opni jakki gerir niann svo grannan, með bragðningu um mittið og slær sér út í gúlp á bakinu. Efni: 400 gr. blátt fjórþætt ullar- garn. H.vitt sömu tegundar. I’rjónar: No. 2Vi og 3Vi. Heklunál. Stærð: No. 42. Bakið: Fitja upp 130 1. á prjóna no. 3% og prjóna slétt 9 prjóna. 10 prj. prjónist slétt, á röngunni. Prjóna 10 prj. slétt. Tak á hjálparprjón, 130 1. upp á fitinni og prjóna á næsta slétta prjón aðra lykkjuna af honum og hina af fasta prjóninum í einu tvær saman sína af hvorum prjón þannig að myndist faldur að neðan sem brýst út á rönguna. Prjóna svo slétt ]>ar til komnir eru 10 cm.. Þá er fært á prjóna no. 2%. Breg’ ð 20 prjóna (1 br., 1 sl.), fær þá aftur á prjóna no . 3 V2 og prjóna slétt þar tii bakið er 42 cin. Fell af í liandv no' L O 8-3- -2—2- -1 1 . .hvoru mcgin. Þegí ir handvegur inn er 22 cm. er fellt af öxlunum 3x11 1., 32 I. verða eft :ir og skai drag a þær á band. Hægri barmur: Fitja upp 68 i. á prjóna no. 3%. Prjóna i 9 prj. slétt, þann 10. brugðinn (slétt á röngu). Fitja 15 1. upp á enda prjónsins. 11. prjónn: 7 i. slétt, 1 1. takist óprjónuð, 0 1. slétt, 1 1. brugðin, það sem eftir er slétt. Þessar 15 1. að framan á barminum prjónist þannig á öllum slétln prjónunum. 12. prjónn: Er brugðinn að 15 síð- ustu lykkjunum sem eru á þessum og öllum binum ranghverfu prjónunum eins (1 br., 14 sl.). Prjóna svo faldinn eins og á bakinu, nema ekki á 15 fremstu lykkjunum, þær eins og áður er sagt. IÞá koma 4 prj. slétt, og nú er prjón- að eftir mynstrinu, hvitar randir lá- rétt og brugðnar rákir lóðrétt. Þegar komnir eru 16 cm. eru 31 1. prjónuð slétt, þá fært á prjóna no. 2Vi og brugðið 20 prj. (1 br., 1 sl.) 52 1. sem eftir eru á prjóninum. Fremstu 31 lykkjurnar prjónist ailtaf eins og áður og mcð prj. no. 3Vl>. Eftir 2., 14. og 24. jrrjón prjónist aðeins 52 1. og þá er snúið við og prjónað til baka. Þegar brugðningin er búin er prjónað áfram þar til lcomnir eru 42 cm. þá er fellt aftur í handveginn 8—3—2—2—1 1. Þegar liandvegurinn er 15,5 cm. er fellt af i hálsinn, fyrstu 7 1. eru felldar af og 22 1. dregnar á band. Þá er 1 1. felld af i byrjun livers prjóns (háls- niegin) 5 sinnum. Þegar handvegur- inn er 22 cm. er fellt af á öxlinni 3x11 1. Vinstri barmur: Spegilmynd af þeim hægri. Ermin: Fitja upp 48 1. á prjóna Stjörnulestur Eftir Jón Árnason, prentara. Nýtt tungl 0. des 1953. Albjóðayfirlit. Orka, hugsun og tilfinning er yfir- gnæfándi í heimsmálunum, en hygg- indin eru frekar í dvalarástandi. eru minna áberandi og breytiieikaáhrif koma mjög til greina. Óvissa nokkur og ráðleysi og liik i framkvæmdum. — Nýia tunglið er i 3. lnisi ísienska lýð- veldisins og bendir á að flutningavið- fangsefnin séu mjög á dagskrá og þeim veitt athygli. Venus hefir hér góð áhrif og ýtir undir framkvæmdir. Merlcúr bendir á blaðaumtal viðvíkj- andi þessUm verkefnum. Lundúnir. — Nýja tunglið er i 11. no. 3Vi. Prjóna 9 prjóna slétt, 10 prj. slétt á röngunni. Þá 10 prj. slétt. Á næsta prjón prjónast faldurinn. Þá er næst nriónað * 1 1. hr., slegið um prjóninn * endurtekið alian prjóninn á enda. Þá eru 95 1. á. Prjóna 18 prj. slétt, eru hvítu randirnar prjónaðar með 2 bláum prjónum á milli. Þegar ermin er 47 cm. er fellt af í handveg: Fvrst 8 1. livoru megin. svo 1 i. á hvorum prjón þegar byrjað er, 25 sinnum á iivorri brún, og þá 2 ]. í byrjun livers prjóns 3 sinnum livoru megin. Fell 17 1. af sem eftir eru. Uppsetning: Þegar stykkin hafa legið í pressu milli blautra dagblaða nokkra tíma eru þau saumuð saman á öxiunum og hiiðunum. Framan á börmunum eru beygðir inn faldar um 8. lykkjuna þá sem tekin ey laus af á réttunni alla leið upp. Nú eru lykkjurnar teknar u’>n á liálsmálinu á nrióna no. 2V. og fyrsti nrjónn prjón- ist siétt yfir slétt og brugðið yfir brugðnu, þó þannig að þær lykkjur sem eru teknar unp á bilinu frá öxl rð lykkjunum á bandinu á framstykk- inu eru einnig brugðnar. Á næsta prjón liyrja livítu randirnar á krag- anum, eftir mynstrinu. Þegar kraginn er búinn eru hvítu rákirnar að framan heklaðar á brugðnu iykkjurn- ar langs með barminum þannig: Hvíta garnið er lagt undir að innan og heklað gegnum lykkjurnar og verður það eins og lylckjan sé prjónuð. Að lokum eru ermarnar saumaðar í og 3 höft falin i brugðna stykkinu í mittið. Þá eru hornin á kraganum pressuð. Mynstrið: Svarta röndin hvítt, dep- ídinn brugðið. 1. Bekkirnir sýna hvernig randirnar og brugðnu iykkjurnar mætast. 2. Kraginn, þeir 12 prjónar sem prjónaðir eru með hvítu leggist inn á rönguna. húsi. Stjórnin ætti að hafa nokkuð sterka afstöðu í þinginu og þingmál mjög á dagskrá og þeim veitt mikil og almenn athygli. — Venus í 10. húsi. Þetta ætti að boða góða aðstöðu stjórn- arinnar og friður ætti að vera um hana. — Satúrn i 9. húsi. Tafir nokkr- ar munu koma í ljós í utanlandssigl- ingum og viðskiptum. — 18. liúsi eru Mars og Neptún. Ólíklcgl að ríkið eignist fé að erfðum og samningar ganga slælega og óorðheidni gæti átt sér stað og svik. — Júpíter í 5. húsi. — Góðæri fyrir leikhús og ieikara. Berlín. — Nýja tunglið í 10. húsi. Stjórnin og afstaða hennar undir mjög áberandi áhrifum og henni veitt mikil athygli. — Merkúr og Venus í 9. húsi. Utaniandssiglingar og við- skipti undir góðum áhrifum og ættu að ganga vel. Umræður nokkrar þó um þessi mál. — Mars og Neptún í 8. húsi. Ríkið mun ekki eignast fé við dauðsfall á þessum tíma. — Plútó í 7. húsi. Saknæmir verknaðir gætu komið i ljós í meðferð utanrikismál- anna. — Úran í 0. lúisi. Óánægja og urgur meðal verkamanna og spreng- ing gæti átt sér stað í herskipi og orsakað dauðsfail. — Júpíter í 4. húsi. Landbúnaðurinn undir góðum áhrif- um og stiTlur í veðri, norðlæg átt. Moskóva. — Nýja tunglið í 9. húsi. Bendir á að utanríkisverslun sé undir áberandi áhrifum og henni veitt at- hygli. — Merkúr í 8. húsi. Ríkið ætti að auka eign sina að verulegu leyti. — Plútó í 6. húsi. Bendir á athuga- verðar hreyfingar á bak við tjöldin gegn ráðendunum og saknæmir verkn- aðir koma í ljós. — Úran í 5. húsi. Leikhús og leikarar undir siæmum áhrifum. Sprenging gæti átt sér stað í leikhúsi eða skennntistað. Júpíter í 3. húsi. Góð áhrif á flutninga, póst og síma, prentun, blöð, bækur og fréttaþjónustu yfir höfuð. Tokýó. — Nýja tunglið í 5. húsi, ásamt Merkúr og Venusi. I.eikarar og leikhús og skemmtistaðir undir góð- um áhrifum og vekja nokkra atliygli og fjárhagur þeirra mun batna og um- ræður um það í blöðum. — .Mars, Satúrn og Neptún í 4. húsi. Slæm áhrif á bændur og aðstöðu þeirra. Barátta kemur i ijós í viðskiptum þeirra, en ])ó munu ráðendur aðstoða. — Plútó í 2. húsi. Fjárliagurinn undir óheppilegum áhrifum og saknæmir verknaðir gætu komið i ijós í sam- bandi við rekstur fjáraflafyrirtækja og banka. — Júpíter í 12,-húsi. Betr- unarhús, spítalar og góðgerðarstarf- semi undir góðum áhrifum og njóta aukinna fjárframlaga. W.ashington. — Nýja tunglið er i 2. húsi. Fjármálin æltu að vera undir góðum áhrifum og þeim veitt áber- andi athygli. — Merkúr og Venus í 1. húsi. — Afstaða almennings ætti að vera góð og sæmilega friðsælt tíma- bil. — Neptún i 12. húsi. — Dulfræði og andatrúarstarfsemi færist i aukana og barátta nokkur gæti komið til greina í þeim efnum. Saknæmir verkn- aðir gætu komið í ljós i sambandi við góðgerðastofnun, betrunarhús eða spítala. — Úran í 9. ln’isi. Sprenging gæti komið upp í skipi og uppivaðsla gegn yfirráðendum á siglingaflotan- um. — Júpíter í 8. iu’isi. Ríkið gæti cignast fé að erfðum eða hagnast á útgáfu bóka. 1 s 1 a n <1 . 1. hús. — Nýja tunglið er i húsi þessu. — Aðstaða almennings mun verða áberandi og veitt almenn at- hygli. íþróttir ættu að færast i ank- Framhald á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.