Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1953, Blaðsíða 15

Fálkinn - 26.11.1953, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ STuarT LJÓSAVÉLAR FYRIR SKIP 06 BÁTA STUART Diesél-ljósavélin fæst í eftiHöldum stærðum: 500 — 750 Fyrstu S T U A R T Diesel-ljósavélarnar eru þegar komnar til lands- ins, og hafa verið settar í nokkra toáta, S T U A R T Diesel-ljósavélin er sérstaklega byggð til að mæta ströng- ustu kröfum sem gerðar eru til ljósavéla fyrir skip og báta. 1000 — 1500 wött, 32 og 110 volt. Einkaumboð á íslandi: GISLI HALLDORSSON H.F. Hafnarstræti 8 Sími 7000 Símn.: MÓTOR 'V N' > r \r > r 'r 'r \ r \r \r \r Yr \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \ r \r \r \ r \' \r \r \r I \r \r \r \r \r \r \r \ r \ r \r \r \r \r \ r \r \r \ r \r \r \r \r \r Yr \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \ r 7lýr bókaflokkur Híáls og mmningar Mál og menning tók npp íþá nýbreytni í fyrra að gefa úl í einn lagi niu bækur, sem félagsmönnum var gefinn kostur á að velja um, þrjár eða fleiri, fyrir einstaklega lágt verð. Þessi nýjung vakti athygli og hlaut vinsældir félagsnianna, og sumar ’bækur úr þeim flokki eru nú með öllu ófáanlegar. Nú er kominn nýr bókaflokkur, jafnvel enn fjölbreyttari að efni og glæsilegri að frágangi. 1. VESTLENDINGAR eftir Lúðvík Kristjánsson. Saga hinna stórmerku framfara- og menn- ingarvakningar í Breiðafirði og á Vest- fjörðum á tímabilinu 1830—1800. 2. ISLENSKA ÞJOÐVELDIÐ eftir Björn Þorsteinsson. Þessi 'bók bregður ljósi nýrrar þekkingar á glæsilegasta tímabil íslenskrar þjóðar- sögu. 3. EF SVERÐ ÞITT ER STUTT eftir Agnar Þórðarson. Ný skáldsaga úr bæjarlifi Reykjavíkur. Bók sem vekja mun mikla atliygli. Bækurnar eru þessar: 4. HLÍÐARBRÆÐUR eftir Eyjólf Guðmundsson á Hvoti. Skáldsaga úr lífi íslcnskrar sveitar um aldamótin eftir hinn þjóðkunna rithöfund og bónda. 5. LJOÐAÞYÐINGAR eftir Helga Hálfdánarson. Með bók þessari skipar Helgi sér sem ljóðaþýðandi á 'bekk með Matthíasi, Stein- grími og Magnúsi. 6. ÍRSIvAR FORNSÖGUR. Þýðing eftir Hermann Pálsson. Fræðimenn rekja oft íslenska sagnalist til írlands. Hér eru írskar fornsögur í fyrsta sinn kynntar íslenskum lesendum. 7. CHAPLIN eftir P. Cotes og T. Nikulaus. Bók um ævi og starf hins mesta og vin- sælasta kvikmyndasnillings er uppi hefir verið, Með mörgum myndum. 8. LÍFIÐ BÍÐUR eftir Pjotr Pavlenko. Ný sovétskáldsaga um viðreisnarstarfið eftir síðustu heimsstyrjöld. Hlaut Stalín- verðtaun 1917. 9. TALAÐ VIÐ DÝRIN eftir Konrad Z. Lórenz. Fróðleg fögur og spennandi bók, samin af frábærri þekkingu á sálarlifi og hátt- erni dýra. Þýtt hefir Símon Jóh. Ágústsson. Inngangur eftir Finn Guðniundsspn. Þessi bókaflokkur er ein verðmætasta og fegursta jólagjöfin sem menn geta fengið. Hann kostar allur fyrir félagsmenn aðeins kr. 325.00, og innbundinn í listrænt shirtingstoand kr. 408.00 Bækurnar eru líka seldar einstakar og fást í öllum bókaverslunum. Mál og menning hefir opnað bóka- og ritfanga-verslun í nýjum húsakynnum á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21. Litið inn í nýju verzlunina. Kynnið ykkur nýja bókaflokkinn MÁL OG MENNING Skólavörðustíg 21. - Sími 5055. A !

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.