Fálkinn


Fálkinn - 29.01.1954, Blaðsíða 2

Fálkinn - 29.01.1954, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Bifreiðaeigendur >2 1 Vegna auglýsinga í blöðum og útvarpi um iðgjöld fyrir ábyrgðartryggingar bifreiða, sem vel mætti skilja á * *"• t þann veg, að hér væri á ferðinni ný stórfelld iðgjaldalækkun, viljum vér taka það fram, að afsláttur frá brúttó- iðgjöldum hjá félagi voru var þegar á síðastliðnu ári sams konar, í hæsta bónusflokki og nú er auglýstur af öðrum og mun svo einnig verða næsta endurnýjunartímabil. Biðjum vér heiðraða viðskiptavini vora að athuga þetta og kynna sér iðgjöldin nánar hjá oss, eða umboðs- mönnum vorum og ganga þannig úr skugga um það, að þau eru fyllilega samkeppnisfær við iðgjöld annarra félaga, svo sem ávallt hefir verið. Sjóvdtryggingafélag Islands Bifreiðadeild NYLON - sokkar ULLAR- sokkar ÍSGARNS- sokkar HEILDSOLUBIRGÐIR: íslensk-erlenda verslnnarfélogió h.f. Garðastræti 2. Sími 5333. »-»■> ■> ■> -> •> ->■> »->->-> -> ■> >>>>>>>> >>>->-» »* Til pess að vernda húð yðar ættuð pér að verja nokkrum mínútum ó hverju kveldi til að snyrta andlit yðor og hendur með Nivea-kremi. Það hressir, styrkir og sléttir andlitshúðina og hendurnar verða mjúkor og fallegor. Nivea-krem hefir inni oð halda euzerit, sem er skylt eðlilegri húðfitu. Þess vegna genaur pað djúpt inn í húðina, og hefir óhrif langt inn fyrir yfirborð hörundsins. Þess vegno er Nivea-krem svo gott fyrir húðina. AC 177

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.