Fálkinn


Fálkinn - 29.01.1954, Blaðsíða 16

Fálkinn - 29.01.1954, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN CROSSLEV - dieselvélin kemur ávallt fyrst til álita þegar kaupa skal dieselvél, hvort heldur er til notkunar á sjó eða landi. Stærðir 10—3000 hestöfl. I I Allar nánari upplýsingar í skrifstofu vorri Hafnarstræti 10—12 og hjá Jóni Jónssyni, vélstjóra, Ránargötu 1A sími 2649. Fifllflí h.f Hafnarstræti 10—12. — Simar 6439 og 81785. | ! SSSSSSSSS**+*+*+*+*-****+*+*+***** +*** +***-+***+'*+’*+**'*******S'*****+*****+**'*'+' ,(y(/^y/,í(íy/y/yíy,y/y,y,y/y,y//,<,'i<,',y,V,V,V,',V,v'/,V//A'//4W/,'rV/V/,V.V/V.V.V/'»V/V,V/V//'.V.V/V.v,'.'.'.- Esso ESSO UNIFLO MOTOR OIL ER ALGJÖRLEGA NÝ BIFREIÐASMURNINGSOLlA ÖG 'SÚ FYRSTA SINNAR TEG-UNDAR FYRIR HINAR NÝJU GERÐIR BIFREIÐA MEÐ HAPRYSTUM BENZÍNHREYFLUM. HÚN ER AÐEINS FRAMLEIDD i EINNI ÞYKKT (SAE 5W, 10W, 20W og 20), ER NOTIST ALLT ÁRID, ÁN TILLITS TIL HITABREYT-1 INGA. UNIFLO SMYR, HREINSAR OG VER V É L I N A B E T U R GEGN SLITI EN NOKIvUR ÖNNUR BIFREIÐASMURNINGSOLlA, SEM NÚ ER Á HEIMSMARKAÐ- | INUM. UNIFLO ER VEL FUÖTANDI VIÐ 30 STIGA FROST OG SMYR ALLA SLIT- FLETI FULLKOMLEGA, ENDA ÞÓTT HITI HREYFILSINS VERÐI 180 GRÁÐUR Á CELSIUS EÐA MEIRA. UNIFLO BINDUR KOLEFNIN I OLlUNNI OG HELDUR VEL- jjNNI HREINNI. UNIFLO HJÁLPAR TIL AÐ HALDA NÝJUM HREYFLUM NÝ.JUM. NOTIST. AÐEINSÁ NÝJA HREYFLA EÐA NÝ-UPPGERÐA HREYFLA FRÁ BYRJUN. KOSTIR UNIFLO: * HELDUR NÝJUM VÉLUM LENGUR NÝJUM. * TRYGG- IR ÖRUGGARI GANGSETNINGU I KÖLDU VEÐRI OG MINNKAR ORKUTAP RAFGEYMIS. * MINNKAR DRKUTAP HREYFILS. * VER GEGN SORA. * VER GEGN TÆRINGU. * VARNAR MYNDUN ÚRGANGSEFNA 1 VÉLINNI, ER ORSAKA HÖGG. UNIFLO HEFUR HLOTIÐ SAMÞYKKI HELZTU OG STÆRSTU BIFREIÐAFRAMLEIÐENDA HEIMS. REYNIÐ UNIFLO OG ÞÉR MUN- UÐ SANNFÆRAST. <T OLÍUFÉLAGIÐ H.F.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.