Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1954, Blaðsíða 1

Fálkinn - 30.04.1954, Blaðsíða 1
Sú skemmtilega nýbreytni var tekin upp í sambandi við hátíðahöldin á sumardaginn fyrsta í Reykjavík, að hestamenn í fornbúningum riðu fyrir skrúðgöngu barnanna eftir Sóleyjargötu og Fríkirkjuvegi niður á Austurvöll. Það voru félagar í Hestamannafélaginu Fákur, sem komu þarna á gæðingum sínum. Á myndinni hér að ofan sjást þeir með hestana niðri á Austurvelli, en þar drógu þeir að sér mikla atliygli, ekki síst barnanna. Ljósm.: Þórður Bjarnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.