Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1954, Síða 1

Fálkinn - 30.04.1954, Síða 1
Sú skemmtilega nýbreytni var tekin upp í sambandi við hátíðahöldin á sumardaginn fyrsta í Reykjavík, að hestamenn í fornbúningum riðu fyrir skrúðgöngu barnanna eftir Sóleyjargötu og Fríkirkjuvegi niður á Austurvöll. Það voru félagar í Hestamannafélaginu Fákur, sem komu þarna á gæðingum sínum. Á myndinni hér að ofan sjást þeir með hestana niðri á Austurvelli, en þar drógu þeir að sér mikla atliygli, ekki síst barnanna. Ljósm.: Þórður Bjarnar.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.