Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1954, Blaðsíða 14

Fálkinn - 30.04.1954, Blaðsíða 14
14 i FÁLKINN <> í New York er nú farið að selja fataefni, sem fæla sóttkveikjur frá sér. <> Fljótið Sutlej í Indlandi er allra fljóta straumstríðast. Á 112 kílómetra lcið er fallhæð þess fjórir kílómetrar. G. K. Lárétt skýring: 1. missætti, G. hótaði, 12. klemma, 13. stallinn, 15. tveir eins, 1G. brekku, 18. ögn, 19. fangamark, 20. beita, 22. veikindi, 24. stefna, 25. glaðning, 27. dæma i bætur, 28. grát, 29. miðdepil, 31. gleð, 32. botn, 33. leifar, 35. 'guð, 3G. vitmaður, 38. far, 39. ögn, 42. skef- ur, 44. þrír eins, 4G. eindar, 48. mán- uður, 49. konan, 51. sjaidgæft, 52. ilát, 53. tjarnirnar, 55. þrír ómerkir, 56. skammst., 57. lieigull, 58. álfa, G0. fangam'ark, 61. fyrirmæli, 63. böfuð- fatið, G5. þáttur, GG. tímamót. Lóðrétt skýring: 1. spenna, 2. drykkur, 3. þrír eins, 4. mann, 5. bibliunafn, 7. hola, 8. bit, 9. óhreinka, 10. boðháttarending, 11. djúpbygli, 12. losna frá, 14. annmarki, 17. strákapör, 18. dægur, 21. heiti, 23. ónot, 24. fótabúnaður, 2G. sést yfir, 28. hömtur, 30. tré, 32. borið á, 34. dreklt, 35. siða, 37. fara fram, 38. lilaup, 40. refsar, 41. striðinn, 43. skagi i Ame- ríku, 44. gárar, 45. eftirlíking, 47. fjall í Asíu, 49. komist undan, 50. ráðagóður (forn ending), 53. þvotti, 54. svipta, 57. liðinn tími, 59. vesæl, G2. einkenn- isstafir, G4. eyðsla. LAUSN Á SÍÐUSTU KUOSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. Skotar, G. Ástþór, 12. skemil, 13. partur, 15. kú, 16. sala, 18. Lóló, 19. ge, 20. afi, 22. nærkona, 24. æli, 25. kors, 27. skipa, 28. fram, 29. krakk, 31. aða, 32. fjara, 33. kóra, 35. plön, 36. hangikjöt, 38. mæna, 39. ekra, 42. skati, 44. agi, 4G. Apar, 48. kufl, 49. kruða, 51. rata, 52. ern, 53. Katrínu, 55. rok, 5G. R. F„ 57. kóra, 58. nýra, G0. ma, 01. lapast, 63. nafnið, 65. revian, GG. malinn. Lóðrétt ráðning: 1. skúfar, 2. K. E., 3. óms, 4. tían, 5. allæs, 7. spóna, 8. tala, 9. þró, 10. ot, 11. rugiar, 12. skakki, 14. reímar, 17. arka, 18. lopa, 21. Irak, 23. kiðling- ur, 24. æran, 2G. skóbæll, 28. fjötrar, 30. krani, 32. fiökt, 34. ana, 35. pje, 37. óskert, 38. nafn, 40. apar, 41. órak- að, 43. kurfar, 44. arta, 45. iðin, 47. atomið, 49. karta, 50. Anína, 53. kósi, 54. ural, 57. kav, 59. afi, 62. P. E., G4. Genfar- fundurinn Síðastliðinn mánudag hófst ráðstefna stórveldanna um Asíumálefni í Genf. Fundirnir eru haldnir í hinum fræga fundarsal þjóðabandalagsins gamla. Á myndinni hér að neðan sést inn- gangurinn í bygginguna. Á efri mynd- inni sjást þeir John Foster Dulles og Eisenhower í þungum þönkum. Mynd- in var tekin skömmu áður cn Dulles fór til Evrópu til viðræðna við ríkis- stjórnir Breta og Frakka í því skyni að samræma stefnu þeirra á Gcnfar- fundinum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.