Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1954, Qupperneq 14

Fálkinn - 30.04.1954, Qupperneq 14
14 i FÁLKINN <> í New York er nú farið að selja fataefni, sem fæla sóttkveikjur frá sér. <> Fljótið Sutlej í Indlandi er allra fljóta straumstríðast. Á 112 kílómetra lcið er fallhæð þess fjórir kílómetrar. G. K. Lárétt skýring: 1. missætti, G. hótaði, 12. klemma, 13. stallinn, 15. tveir eins, 1G. brekku, 18. ögn, 19. fangamark, 20. beita, 22. veikindi, 24. stefna, 25. glaðning, 27. dæma i bætur, 28. grát, 29. miðdepil, 31. gleð, 32. botn, 33. leifar, 35. 'guð, 3G. vitmaður, 38. far, 39. ögn, 42. skef- ur, 44. þrír eins, 4G. eindar, 48. mán- uður, 49. konan, 51. sjaidgæft, 52. ilát, 53. tjarnirnar, 55. þrír ómerkir, 56. skammst., 57. lieigull, 58. álfa, G0. fangam'ark, 61. fyrirmæli, 63. böfuð- fatið, G5. þáttur, GG. tímamót. Lóðrétt skýring: 1. spenna, 2. drykkur, 3. þrír eins, 4. mann, 5. bibliunafn, 7. hola, 8. bit, 9. óhreinka, 10. boðháttarending, 11. djúpbygli, 12. losna frá, 14. annmarki, 17. strákapör, 18. dægur, 21. heiti, 23. ónot, 24. fótabúnaður, 2G. sést yfir, 28. hömtur, 30. tré, 32. borið á, 34. dreklt, 35. siða, 37. fara fram, 38. lilaup, 40. refsar, 41. striðinn, 43. skagi i Ame- ríku, 44. gárar, 45. eftirlíking, 47. fjall í Asíu, 49. komist undan, 50. ráðagóður (forn ending), 53. þvotti, 54. svipta, 57. liðinn tími, 59. vesæl, G2. einkenn- isstafir, G4. eyðsla. LAUSN Á SÍÐUSTU KUOSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. Skotar, G. Ástþór, 12. skemil, 13. partur, 15. kú, 16. sala, 18. Lóló, 19. ge, 20. afi, 22. nærkona, 24. æli, 25. kors, 27. skipa, 28. fram, 29. krakk, 31. aða, 32. fjara, 33. kóra, 35. plön, 36. hangikjöt, 38. mæna, 39. ekra, 42. skati, 44. agi, 4G. Apar, 48. kufl, 49. kruða, 51. rata, 52. ern, 53. Katrínu, 55. rok, 5G. R. F„ 57. kóra, 58. nýra, G0. ma, 01. lapast, 63. nafnið, 65. revian, GG. malinn. Lóðrétt ráðning: 1. skúfar, 2. K. E., 3. óms, 4. tían, 5. allæs, 7. spóna, 8. tala, 9. þró, 10. ot, 11. rugiar, 12. skakki, 14. reímar, 17. arka, 18. lopa, 21. Irak, 23. kiðling- ur, 24. æran, 2G. skóbæll, 28. fjötrar, 30. krani, 32. fiökt, 34. ana, 35. pje, 37. óskert, 38. nafn, 40. apar, 41. órak- að, 43. kurfar, 44. arta, 45. iðin, 47. atomið, 49. karta, 50. Anína, 53. kósi, 54. ural, 57. kav, 59. afi, 62. P. E., G4. Genfar- fundurinn Síðastliðinn mánudag hófst ráðstefna stórveldanna um Asíumálefni í Genf. Fundirnir eru haldnir í hinum fræga fundarsal þjóðabandalagsins gamla. Á myndinni hér að neðan sést inn- gangurinn í bygginguna. Á efri mynd- inni sjást þeir John Foster Dulles og Eisenhower í þungum þönkum. Mynd- in var tekin skömmu áður cn Dulles fór til Evrópu til viðræðna við ríkis- stjórnir Breta og Frakka í því skyni að samræma stefnu þeirra á Gcnfar- fundinum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.