Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1954, Blaðsíða 14

Fálkinn - 21.05.1954, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. kjötréttur ísl., 6. sníkjudýr, 12. glaðar, 14. lok, 16. veisla, 17. veiðitæki, 18. ungviði, 19. drykkur, 20. frumefni, 21. verðlítill, 23. grip, 24. afsvar, 25. smáagnir, 26. lítið áliald, 27. girðingar- efni, 28. leikföng, 29. grískt skáld, 31. hola, 32. Ijósgjafi, 33. eldsumbrot, 35. hvolpamóðir, 36. óðagot, 39. mál, 42. á flugvélum, 44. fyrrv. ráðherra, 45. bindiefni, 47. ræktað land, 48. remb- ingur, 51. gcngur, 54. smurningur, 55. kona, 56. manndómur, 57. fagnaðaróp, 58. undir yfirborði, 59. hlaup, 60. veiða, 61. fornafn, 62. mynt, 63. kóng- urinn, 64. liður, 65. hreyfing, 66. undir hönd, 68. uppstökkur maður, 71. fjall á öræfum, 72. ormur. Lóðrétt skýring: 1. lagast, 2. sigrar, 3. 16 lárétt, 4. tónn, 5. iþróttafélag, 7. skækill, 8. auðugur, 9. ástundunarsöm, 10. mann- skapur, 11. mælir, 13. krpkur, 15. reikningsaðferð, 17. ekki gömul, 19. þreyta íþrótt, 21. af vanefnum gert, 22. dregur hver af sinum sessunaut, 23. þjóðvinafélag, 24. nybha, 28. verk- ur, 29. lielgidómur, 30. dá, 31. tala, 34. samkomustað, 37. gera smér, 38. spýta, 40. ævi, 41. fangelsi, 43. liestar, 44. síldarfæða, 46. kjörgripur, 47. híða lægra hlut, 49. samband útgerðar- manna, 50. itla mæld, 52. glys, 53. Sk. tengdir, 55. ef til vill, 57. nafn, 59. glöð, 60. þykir vænt um, 63. veitinga- stofa, 66. rúmmálseining, 67. neðri takmörk, 68. lireppa, 69. forsetning, 70. nafnorðsending kv.k. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. þjarma, 6. eldavél, 12. refur, 14. Rakel, 16. um, 17. ætt, 18. vil, 19. Mo, 20. Se, 21. sárt, 23. nið, 24. kær, 25. KN, 26. kak, 27. láð, 28. foli, 29. harem, 31. fitin, 32. ver, 33. tæk, 35. rím, 36. R. G., 39. rök, 42. ná, 44. luis, 45. slæ, 47. Búi, 48. oftar, 51. ósjór, 54. draf, 55. sól, 56. kol, 57. öl, 58. dal, 59. sat, 60. laða, 61. fa, 62. am, 63. kom, 64. vín, 65. æs, 66. mýrar, 68. ómerk, 71. vísindi, 72. skerða. Lóðrétt ráðning: 1. þruska, 2. Jemen, 3. af, 4. Ru, 5. Mr., 7. L. R., 8. Davíð, 9. akið, 10. vel, 11. él, 13. átt, 15. foringi, 17. ær- ket, 19. mælir, 21. skar, 22. áar, 23. náð, 24. kot, 28. fim, 29. Hel, 30. mær, 31. fín, 34. kös, 37. Snoddas, 38. súr, 40. kló, 41. múr, 43. áfram, 44. haf, 46. æskan, 47. Bóla, 49. tal, 50. bót, 52. joð, 53. flaska, 55. saman, 57. ófærð, 59.sori, 60. lín, 63. kýs, 66. mi, 67. rd (riddari i skák), 68. ók, 69. me, 70. er. CAROL. Framhald af bls. 11. Móðir mín féllst á þennan leyni- fund. En Carol var skyggður af snuðr- urum drottningarinnar og það komst í almæli að liann væri i þingum við einhverja ókunnuga konu. Þetta var látið spyrjast í ákveðnum tilgangi: til að auðmýkja móður mína. María drottning vildi það til vinna. Hún hafði nú fengið son sinn til að fallast á að ógilda hjónabandið, en þegar „Almanac de Gotha“ — þjóð- höfðingjaskráin kom út og flutti ýtar- lega frásögn af giftingu Carols og Zizi Lambrino, varð drottningin svo reið að liún þeytti bókinni i gólfið og sparkaði i hana. En nú var hún orðin svo viss um að sér tækist að ógilda hjónabandið, að hún hvatti Carol fremur en latti til þess að vera sem mest með Zizi. Á kvöldin komu ýmsir vinir og kunningjar heim og spiluðu bridge eða hlustuðu á grammófón, og þegar gestirnir voru farnir sátu for- eldrar minir oft lengi og töluðu sam- an. Hann vildi helst ekki borða fyrr en seint á kvöldin. Þau hljóta að hafa lifað sæla daga sumarið 1919. ZIZI ELUR BARN. Þegar hún sagði honum að hún væri með barni, kvaðst hann gleðjast yfir því. En nú urðu atburðir til að breyta lifi þeirra. Ferdinand konungur og Maria drottning fóru í opinberar heimsóknir til annarra ríkja og faðir minn tók við rikisstjórninni á meðan. Og nú var aftur reynt að stía for- eldrum mínum sundur. Þegar kon- ungshjónin komu heim aftur og fréttu að Zizi væri ólétt urðu þau æf, og bönnuðu Carol að sjá hana. Um það leyti datt Carol illa af baki — ég veit ekki hvort það var sjálfsmorðstilraun eða slys. Skömmu síðar var tilkynnt að hann yrði sendur til Japan í ákveðnum er- indum. Þegar þjónn hans opnaði dyrnar einn morguninn heyrði hann skot. Carol liafði skotið sig — í fótinn. Hann neitaði að láta aðra en Zizi hjúkra sér, og hún var sótt. Síðasta greinin kemur í næsta blaði. Þar segir frá giftingu Carols og Helenu prinsessu. Og loks kem- ur frú Lupescu til sögunnar — sú síðasta! 1 í 1 I I // þvcebocr ||// söíthfteúisab ÍJJf I IV Til þess að vernda húð yðar ættuð pér að verjo nokkrum mínútum ó hverju kveldi til að snyrta andlit yðar og hendur meó Nivea-kremi. Það hressir, styrkir og sléttir andlitshúðina og hendurnar verða mjúkar og fallegar. Nivea-krem hefir inni að halda euzerit, sem er skylt eðlilegri húðfitu. fess vegna gengur pað djúpt inn í húðina, og hefr óhrif langt inn fyrir yfrborð hörundsins. fess vegna er Nivea-krem svo gott fyrir húðina. AC 177

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.