Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1954, Blaðsíða 14

Fálkinn - 09.07.1954, Blaðsíða 14
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1 • egg, 4. Súnial ira, 10. fok, 13. ieiá, 15. taldi, 1(), kafa, 17. starfi, ' 19. merg- ur, 21. unn ii, 22 . v ar, 24. níur. 20. nýgræði; ngur ■, 28. efi , 30. lit; , 31. tár, 33. il, 34. Maó, 30. las, 38. Be, 39. kærasfa, 40. best aat, 41. að. 42. göt, 44. slá, 45. TT, 40. ris, 48. , ull, 50. Bil , 51. togi nleitur, ; 74. súru , 55. get, 50. trúr, 58. lúskri i, 00. bittin, 02. 1 iisa, 03. smaíi , 00. auga , 07, . púa, 08. . skýr 'ing, (i9. Sam. Lárétt skýring: 1. hávaxiS gras, 4. fugl, 10. bíla- tegund, 13. ílát, 15. spilla, 10. búið, 17. skyggn, 19. mjótt, 21. mál, 22. titill (útl.), 24. skynfæri, 20. bátt fjall, 28. dæld, 30. draup, 31. mcin, 33. málrnur, 34. verð viðstaddur, 30. lík, 38. far- vegur, 39. umdeilt skipulag, 40. api, 41. I4F á útl. máli, 42. fiskur, 44. gervi- mál, 45. málmur, 40. vaidamaður í Asíu, 48. grískur bókstafur, 50. aldinn rithöfundur, 51. vorblærinn, 54. ritað af drotlins bönd, 55. skart, 50. tók undir, 58. falið sig, 00. grikkur, 02. blífa, 03. æðstiprestur, 00. góðgæti, 07. bæjarnafn (þgf.), 08. hafa í flimting- um, 09. slæm frammistaða. Lóðrétt skýring: 1. legurúm Helgu Karlsdóttur, 2. vera langrækinn, 3. liið óumflýjanlega, 5. ekki vatnsbeld, 0. neitunarorð, 7. stór fiskur (m. greini), 8. fljótur til, 9. bit, 10. hrísla, 11. kvenmannsnafn, 12. títt, 14. byskup, 10. bljóð, 18. skagi, 20. vígvöllur, 22. skraf, 23. tímarit, 25. ríki i vesturálfu, 27. á Sprengisands- leið, 29. ballmæla, 32. tæki til athug- ana, 34. vösk, 35. ofaniburður, 30. ílát, 37. borg í vesturálfu, 43. meginatriði i landafræði íslands, 47. 43 lóðrétt, 48. gervi (þf.), 49. voði, 50. málfræðibug- tak, 52. Iiafa mælur á, 53. niðurlagsorð, 54. ilát, 57. anga, 58. fóstbróðir Núma, 59. lok meðgöngutíma, 00. fyrirtæki í Rvk, 01. landsbluti, 04. lofttegund, 05. aðalpersóna i samnefndu leikriti. 23. rit, 25. leikari, 27. Grettla, 29. flæði, 32. ábati, 34. mag., 35. ótt, 30. les, 37. stá, 43. ellegar, 47. stússa, 48. ung, 49. let, 50. Brútus, 52. orka, 53. urta, 54. súlú, 57. Riga, 58. lei), 59. ask, 00. bin, 01. nam, 04. mý, 05. Li. ALVEG HISSA. í Bandaríkjunum bafa viða verið settir upp sjálfsalar fyrir báfjallasól. Maður stingur peningi í rifu og þá leika útfjólubláir geislar um manu ákveðna stund. Um þrír fjórðu af yfirborði jarðar- innar eru undir vatni. Stærsti gullmolinn, sem fundist lief- ir á jörðinni, fannst í Áslralíu fyrir niutiu árum. Hann vóg nær 100 kíló. Geymana í olíuskipum má aldrei fylla alveg, því að þá getur skipið sprungið. Olían þenst sem sé út við bita. Hæsta bús heimsins, „Empire State Building" í New York hefir orðið fyrir eldingu 05 sinnum, án þess að nokkurn tíma bafi sakað. Bindindispostuli sem beitir Adams, keypti miða í liappdrætti að gamni sínu og vann ámu af öli. Hann fór úr bindindinu. Sjórinn hefir bækkað á jörðinni um níu sentimetra siðar árið 1895. Ástæð- an er talin sú, að ísinn hafi minnkað kringum pólana. Byggingafélag verkamanna 15 ára Mánudaginn 5. júlí s. 1. átti Bygg- ingafélag verkamanna 15 ára afmæli. Félagið hefir alls reist 244 verka- mannabústaði í 59 búsum i Rauðarár- liolti á þessum 15 árum. í þeim búa nú næstum 2000 manns. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu þessir menn: Guðmundur í. Guð- mundsson formaður, Magnús Þor- steinsson varaform., Gríniur Bjarna- son gjaldkeri, Oddur Sigurðsson rit- ari og Bjarni Stefánsson meðstjórn- andi. Guðmundur í. Guðmundsson veitti félaginu forstöðu fyrstu 10 árin, en þá tók við því starfi Tómas Vigfússon byggingameistari. Hefir bann baft það á bendi síðan. Tómas liefir einnig séð um byggingu alira liúsa félagsins. Hjálmar Jóhannesson befir gegnt verkstjórastörfum bjá félaginu frá öndverðu. * Lóðrétt ráðning: 1. ess, 2. getu, 3. Glanni, 5. úti, 0. MA, 7. Alfaðir, 8. t. d., 9. rim, 10. fag- urt, 11. ofur, 12. kar, 14. Árný, 10. kriu, 18. fuglasöngur, 20. eggjaslætti, 22. vad, Verkamannabústaðir Byggingafélags verkamanna í Uauðarárholti. HEMINGWAY Á NAUTA-ATI. Ernest Hemingway, rithöfundurinn frægi, scm bjargaðist á undursamleg- an hátt úr tveimur flugslysum í vetur, hefir dvalist á Spáni undanfarið, til að ná sér eftir áfallið, sem hann varð fyrir í Afríku. — Hér sést hann ásamt konu sinni vera að horfa á nautat í Madríd. PILSA-ÞYTUR. — Það getur verið gott að fá gust í sumarhitanum, en of mikið að öllu má þó gera, hugsar stúlkan, sem hefir lent yfir „blást- urholinu" í skemmtigarði einum í London.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.