Fálkinn - 19.11.1954, Blaðsíða 3
F Á L K I N N
3
ANITA HUNTER:
Örlög UDdrabornsins
KSTHy.
eeööðaeessoeeðseeðS
Aflur fæddist ])eim drengur, Bubba,
sem nú er sex ára, og ári siðar fædd-
ist Katliy. Nú hafði Russefl eignast
undrabörnin, sem liann hafði þráð.
Hann var staðráðinn i að gera þau
heimsfræg.
Kathy og Bubba voru einstaklega
þæg og hlýðin. Bubha var aðeins tiu
mánaða þegar hann gat synt 7 metra
í kafi. Blöðin gerðu sér mat úr þessu
og birtu myndir af drengnum og liin-
um státna föður hans. Tongay sneri
lúkurnar, aura- og frægðargræðgin óx.
Enginn vissi hvílíkt farg þetta var
á börnunum, nema móðir þcirra. En
hún var of ósjálfbjarga í liöndum
hrottans, sem hún átti.
— Þau verða að læra að draga and-
ann, hafði faðir barnanna sagt. Og
þau lærðu það. Þau grétu, grátbændu
um að fá að sleppa, en ekkert stoðaði.
Faðir þeirra var ósveigjanlegur.
Móðirin liafði fyrir löngu gefist upp
við að tetja manni sinum liughvarf.
Hún þorði ekki einu sinni að vcra
góð við þau nema þegar hann var
fjarstaddur.
— Mamma, kvað Kathy hafa sagt.
Framhald á bls 13.
Itussell Tongay gemur með undrabörnin sín til London í júní Í951. Til
hægri er konan hans.
BANASTÖKKIÐ.
Undurfagur dagur í mai 1953. Heið-
ur himinn yfir Florida. Fólkið lá í
fjörunni og sólbakaði sig, eða teygði
úr sér í strigastólum í forsælunni.
Allt í einu heyrist skerandi barns-
rödd: — Nei, pabbi. Nei-nei!
Ópið kom frá sundlauginni, þar sem
Ijósliærður risi var að þjálfa fimm ára
dóttur sína. Nú hafði hann farið með
hana upp á 12-metra stökkpallinn.
Allir góndu, og þarna flaug Kathy litla
í loftinu. Svo heyrðist skellur, og Ijós-
hærði risinn i marglitu skyrtunni
hrópaði: — Þú ert klaufi, Kathy!
Einu sinni enn! Hlauptu hingað upp
á 12-metra pallinn.
Lítil telpa í hvitum sundbol kemur
upp úr lauginni. Ljósa liárið er snoð-
klippt. Hún stendur augnablik hugsi
og horfir á pallinn.
— Einu sinni enn? spyr barnið. Það
er eins og neyðaróp. Einn baðgestur-
inn hleypur til og ætlar að afstýra
þvi að barnið verði látið stinga sér
aftur. En einhver aftrar honum. Ekki
vert að sletta sér fram í það, sem
manni kemur ekki við. Og auk þess
er dólgurinn þarna fyrrverandi hnefa-
kappi, auk þess sem hann er sund-
maður. Og hann er talinn fantur.
Hann heitir Russell Tongay, og börnin
hans tvö, piltur og stúlka, eru undra-
börn sundlistarinnar þarna í Florida.
Faðir þeirra græðir mörg þúsund
dollara á þeim. Best að hafa sig hægan.
Nú er Kathy litla komin upp á pall-
inn aftur. Hún stendur þar, eins og
hvítt fiðrildi. Riglieldur sér i handrið-
in báðum megin og starir ofan í djúp-
ið. Og svo heyrist skipunal'rödd föður
hennar:
— Hoppaðu nú, Kathy. Hopp!
Kathy hljóðar og kastar sér fram
af pallinum og þeysist með feikna-
hraða niður að vatninu. Maginn lendir
á vatninu með miklum skelli. Ur tólf
metra hæð! Það er banastökk. Samt
kemur telpan upp úr lauginni skömmu
síðar. En dettur svo niður meðvit-
undarlaus.
Faðir liennar bölvar í hljóði og tek-
ur telpuna upp og ber liana inn í bað-
lnisið. Hann hefir sjálfsagt verið fljót-
ur að reikna í huganum hverju liann
tapi, ef Kathy getur ekki tekið þátt
i sundmótinu i Miami ......
En Kathy litla syndir ekki framar.
Um kvöldið er lnin leyst frá öllum
ógnum. Við lifskurðinn kom á dag-
inn blæðing innvortis. Sprunginn
þarmur.
Russell Tongay var han'dtekinn dag-
inn eftir. Og í mars var liann dæmdur
í tiu ára fangelsi.
FRÆGÐARÞORSTINN.
Russell Tongay liafði setið í fang-
elsi nær ár, er dómurinn féll. Hann
hafði breytst á þeim tíma. Hann hafði
lagt af og gráir gárar komnir i liárið.
En augun köld ennþá, og nninnurinn
svaðalegur. Russcll Tongay hafði
einu sinni dreymt um að verða heims-
frægur sundkappi. En það tókst ekki.
Þá gerðist hann hnefakappi. En fræg-
ur varð hann ekki af því.
Hann hitti unga stúlku í sundklúbb
og þau giftust. Þau voru bæði ólm í
sund og kom saman um að ef þau
eignuðust börn skyldu þau verða fræg
fyrir sund. Þau eignuðust dreng 1944.
Áður en hann lærði að ganga fleygði
faðir hans honum í vatn og hann lærði
að synda. En drengurinn varð bráð-
kvaddur þegar hann var 18 mánaða.
— Hann datt niður stiga og dó, sagði
fólkið.
Enginn hafði snefil af grun um að
missmíðin á höfði hans kæmu af öðru.
En í dag er litið öðrum augum á dauða
Bennys. En ekkcrt er hægt að sanna.
Þessi stóra biblía, sem ritari ameríska biblíufélagsins, dr. Robert T. Taylor
sýnir Elísabetu ekkjudrottningu, er fyifeta útgáfa af hinni frægu biblíu Jakobs
konungs. Hún var gefin út 1611. Hún hefir verið þýdd í heild sinni á 825
mál og mállýskur.
Á Amalfi-ströndinni á Suður-Ítalíu varð nýlega skýfall og mikil flóð. Fimm
þúsund manns urðu heimilislausir, og fimm hundruð fórust. Myndin er frá
Salerno, og rústirnar eru talandi tá kn um eyðilegginguna.