Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1954, Blaðsíða 10

Fálkinn - 19.11.1954, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN að það kostar hundruð þúsunda að hreinsa rusl úr görðum stór- borganna? Það kostaði t. d. 12.000 sterlings- pund síðasta ár að hirða ruslið eftir fólk úr görðunum í London. Eftir einn einasta dag var ekið 16 tonnum af rusli úr St. James Park. að í sumum deildum atómstöðv- anna verða menn að vinna alger- lega einangraðir? Þeir eru í ioftheldum plast-fötum og úr þeim er loftleiðsla i annað her- bergi, handa vísindamanninum að anda að sér. að til eru jurtir sem vökva jörð- ina? Prófessor einn í Kaliforníu liefir komist að raun um, að sumar jurtir hleypa dögginni sem safnast á blöðin, ofan í jörðina. — Þetta liefir mikla þýðingu fyrir jarðrækt á þurrlendi, þvi að þar gætu jurtirnar sjálfar séð fyrir raka í jörðinni. Bæði tómatar og sykurrófur skila dögginni sem sest á blöðin, ofan í jörðina. (u mijncl % Hvaða dýrahöfuð sést á myndinni annað en höfuð ö X flóðhestsins? # Það þarf ekki að setja Ati Khan á neitt Grundarfjarðarhæli fyrir van- goldin barnsmeðlög. Hann hefir boð- ist til að greiða 1% milljón dollara á næstu fjórtán árum til Yasmin litlu, dótturinnar sem hann eignaðist með Ritu Iiayworth og nú er fjögurra ára. Og samt á Rita að fá að liafa hana mestan hluta ársins. 100 þúsund doll- arar eiga árlega að leggjast í sérstakan sjóð handa Yasmin, en auk þess borgar Ali 8.000 dollara á ári í líf- eyri handa henni. Svo að Rita hefir orðið „dýr i drift“. Hún skildi við Ali í janúar 1953 og giftist aftur átta mánuðum siðar. „Karlmennirnir í Kaupmannahöfn eru svo kjánalegir þegar þeir eru að kíkja á kvenfólk, að það er ómögu- legt að stilla sig um að stela af þeim,“ sagði 22 ára stúlka utan úr sveit, sem var nýkomin i borgina. Á tveimur dögum hafði lienni tekist að rýja allt fémætt af sjö mönnum. 1. mynd: Nonni froskur hoppar. Skvett .... skvett. Beint ofan í þvottaskál- ina. — 2. mynd: Svo á Siggi svarti að hoppa næst. Líka ofan i þvottaskálina. — 3. mynd: Æ-æ. Hann hoppar of langt og lendir á grasinu, rétt lijá músinni. — 4. mynd: Næst ætlar liún Trilla að sýna hve fim hún er með blöðruna. — 5. mynd: Þetta var vel gert, Trilla. Þú ert heimsmeistari í blöðruleik. — 6. mynd: Trilla getur líka setið á blöðrunni, óstudd. Sjáið þið bara. — 7. mynd: Gaman væri að athuga þessa blöðru betur, hugsar Lóra með sér. — 8. mynd: Ég reyni að fljúga til hans. — Æ, hún Lóra flýgur frá mér. Stopp! fó — Voruð þér að kalla? — Þér munduð ekki hafa húsnæði til leigu? — Þú getur haft fataskipti. Mér hefir snúist hugur — Við förum suður að Miðjarðarhafi en ekki í Jötun- heima. — Hafið þið blað og blýant til- búið ........

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.