Alþýðublaðið - 24.12.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 24.12.1922, Síða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ yeita Þjóðvefjum lia fyt en >kaða bótsmálið er útkljáð. Vrakkar stirðir. Frá Pariá er simað: Poiccaré hefir sagt við amesíska fregnrit &rat, að Frakknr muai ekki ieggja aeitt i aölnrnar fil hjálpar Þjóð verjum og ekki gefa eítir neitt af réttindnm sínum samkvæmt Ver> aala- samningnum, Marklð hríðfellur aftur. Frá Berlin er símað, áð gengi marksins hafi atórfaillð aftur vegna utnmæla Morgans og Poincarés. Eystrasaltl lökað. Frá London er sfmað: BTimeii* faílyrðir, að bolsivíkar ætli að fcgiSa saman ráð&tefnu fil þess a® M Eystrasalti iokað fyrir útlend am herskipam. Yerðlauu Nanseus tiiSðldm#. Frá KrUtjaníu ersfmaðr Dansk- tir bókaútgefandi, Eríchsen, hefir ívöfaldað fciðarvefðlaua Nobela tii Nansens. ' » Nýr foraeti í Póllandi. Frá Varsjá er símað: Þjóðáam koman hefir kjörið sendiherra Pólverja í Lundúnum, Vojciesko vitsj(í), til rfkisforseta. Fram&væmíi á stefun fascista. Frá Róm er símað: Mussolini er byrjaður að framkvæma stefnu 'skrá fascista. Samgöngumálaráð herrann heíir Iagt .fram sparnaðar- ráðagesðir um að segja 60000 ■tsrfgmanna upp. Italfa á framveg ís að hafa tvo heri, hinn regiulega her og fascistaliðlð með 70000 manna. Bandaríkjamenn og skaða- hætnrnar, Bandaríkjamenn haida áfram að beita áhrifum sfnum á Norður- álíuþjóðimar f þá átt að fá skaða- bæturnar Iækkaðar. Togararnir. Skúii fógeti ©g Belgaum eru nýkomnir frá Eng- landi og lögðu út á veiðar f gær- kveldi. Ritfreg’n. HaUgrímskver. Urvai úr IjóðumHallgrfmsPét- ur'ssonar.' Saínað hefir og búið undir prentun ISagnús Jónston. Kostaaðarm.: Stein- dór Gunnamon. Rv!k. 1922. Féisgsprentsm. Hallgrímur Pétursson hefir orð- ið fslenzkri alþýðu ástfólgnari en nokkurt annað tkáld, er þjððin hefir eignast. Og jafnve! þótt gera megi ráð íyrir þvf, að aðdáend- sr. H. P. íari íremur fækksndi m fjöigandi hér eftlr, þá mun hann ean þá eiga mikil ftök l hugum þjóðarinnar. Mifeill fjöldi spakmæla Passfusálma iifir lengi á vörum manna hér á landi. — Sú var tíðin Og ekki langt siðan, að . ailar fjöidi greiudati m&ana kunni œeetafla Pnssíatífea staa- bókar. En þaim fækkar nú óðum, er ksitaa htík sáltná' þéföá, svo, að þeir geti skift þeim. Og fjöld- inn Jcann nú ekki. nema vers og ‘vers á stangli. Ástæðan tii þess, að Passfusálmamir hafa þokast ekki svo lítinn spotta f gieymsku áttina, mun vera sú, að vfðast hvar er nú hætt að syngja þá. Menn fást naumast til að syagja langa sáima tii leiturs nú orðið. Söngnr imanna er að vfsu mikíu fegri og fuiikomnari en hann var fyrir nokkrum áratugum, ea hann er minni að vöxtum. Það er sem menn ssyngi að sama skapi minna sem þeir syngja betur. En áSur sungu ailir, er einhver hljóð höfðu, — sungu eins og fugiar ioftsins, hver með sínu nefi, hátt og hisp- urslausti Og þá voru Passíusálm- ar sungnir á hverjum sveitabæ, að heita máttí, og viðast hvar f kaupstöðum. — Sr. Magnús dócent Jónsson hef- ir gert tilraun tii að varna þvf að gullkorn H. P. haldi áfram að velta ofan eftir brekku þeirri, er llggur ofan að Gleymskuhyl. Sala þessarar bókar mon sýna það, hversu Hallgrfmi Péturssyni er unnað enc þá með þessari þjóð, — þótt hún sé að mestu hætt að syngja sáima hans á föstu. Sr. Magnús Jóaison hefir lagt alúð við söfnunina, enda virðist honum hafa farið verkið ve! úr hendi. Muc hann hafa safnað í bók þessa flestu þvf, er fegurst þykir f kveðtkap Hallgrfms Pét- urssonar, og jafnvel einstaka vers- um, er hefðu ef til mátt missa sig, Þtfí eiffls og kunnugt er, hafa- sum ijóð hacs fátt til sfns ágætls annað en það, að þsu eru efthr H. P. Meðal þeirra má efalaust teija fyrsta versið f kveri þessu. Fijótt á fitið virðist það hafa mátt missa sig, séð frá sjónarmiði list- ar. Ea þegar að er gáð, sést aS sr. M. J. heiir tekið versið til þesi að Iáta kverið byrja á lofgerð tiL hsilagrar þreuningar, eins og hamt> lætur það eada á sams konar lof- gerð. Með þessu gerir hanc bók- ina að tíns konar iofsöngslsgi. Fmmtó&n hencar vefður því lofr- gerð, sungin þrfeinum guði. En hæstu tónar „Sofeöagslagsins* erc wers þas, er gata heitið Krists- tífaussarljóð skáldsins Þar - næjr H. P. hæstum tóuum úr hörpú sí«r-i. Kverið sýaír einkarijóst: að safn&ndinn hefir gert sér far umí. að trúáriií H. P; ég llt» ið þansi skilning sinn ráða vaii á stöku stað, þótt orkað geti tví- mæiis um liatagildi. Þá hefir og sr. M. J. gert vel í því &ð Sáta ekki trúarskoðanir þeesa tfma ráða nokkuð um valið. Haligrfmur Pétursson var bam sinnar aldar og verður að vera það. Guðfræði hans var að vísu önnur en guðfræði margra leið- andi manna icnan kristninnar nú á timum. Ea hvað um það? Guð- fræðishagmyadir breytast með hverjom áratag að kaíia má — og eíga að breytast. Það sem aú er nýtt á íyrir sér að verða gam- alt og úrelt og þoka íyrir ein- hverju enn þá nýrra, er ieiðir hugi manna enn þá lengra f átt- ina tii hins sanna, fagra oggóða. Guðfræðihugmyndir liðinna alda en sem spor eftir sileitandi manns- andann. Snm sporin sýna okkur hvar hann hefir stigið þungt til jarðar, sökum þreytu og bölsýcis, en önnur hvar hann hefir vesið iéttstigur, ®f þvf að eilífðarvonir hans og bjartsýni hafa nær þvf borið hann á höndum sér. "ís- lenzka þjóðin mun eiga Passíu- sálmum meira að þakká enmarg- an grunar. Þeir munu hafa orðið til að bliðka huga hennar, jaín- vel jþótt ekki verði sagt, að H. P. hafi kveðið f hana dug og díð’

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.