Fálkinn


Fálkinn - 02.12.1955, Page 20

Fálkinn - 02.12.1955, Page 20
16 FÁLKINN Ryk er til óþrifa, en verstu óvinir gólfteppanna eru sandur, smásteinar, glerbrot o. fl. ,sem sezt djúpt í teppin, rennur til, þegar gengið er á þeim, sker þræðina og slítur undir- vefnaðinum. NILFISK ryksuga sogar öll ofangreind óhreinindi, þ. e. djúphreinsar gólfteppin án þess að slíta þeim, þar sem hún hvorki burstar né bankar NILFISK ryksuga er sem sé búin nægilegu sogafli sem vegna hvirfilvirkunar í rykgeyminum nýtist til fulls (rykið hleðst ekki fyrir sogflötinn og sogaflið minnkar því ekki í hlutfalli við rykmagnið i geyminum). A r\ sogstykki, þar af 3 á gólfteppi, fylgja, auk þess sem I v' fá má bónkúst, málingarsprautu, hárþurrku, fata- bursta og 15 önnur sogstykki. -NTLFII5K- fjölvirkasta — fljótvirkasta — vandvirkasta — RYKSUGAN er vegleg jólngjöf ! Skoðið NILFISK! Skrifið eftir myndalistum! Kynnið yður greiðsiuskilmála! Sendum um land allt! NILFISK- UMBOÐIÐ O. KORNEPUP-HANSEN Sími 2606. REYKJAVÍK. Suðurgötu 10 hiólbarðarnir eru viðurkenndir fyrir góða endingu. Á vörubíla NAFNIÐ f tryggir gæðin ‘Jlcsíar siœrðir af hlólbörðum og slóngum ávalli (yrirliggi- andi. - UMBOÐIÐ Heildverslnn Á fólksbíla Asgreir Sigrnrðisson h.f. Hafnarstræti 10-12 Símar 3308 - 3307

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.