Fálkinn


Fálkinn - 25.05.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 25.05.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BlNQjSl KLUMPUR og vinir hans * MYNDASAGA FYRIR BÖRN * 14. — Nú skulum við skoða hvort skipið er — Það verða vist margir til að bjóða okkuij — Sælir og blessaðir, allir. Ég hefi hugsað óskemmt. — Ég hlakka til að heyra í vélinni velkomna — komið þið í dagsljósið og heilsiðtíium skipið. Næst verðið þið að muna að binda aftur! þið! (Maríu svo að hún strjúki ekki. 1 — Við verðum að halda veislu fyrir Maríu. — Við verðum að ná i hann Skegg um borð — Það er þægilegt að hafa svona margar Ég á stöppu síðan í vikunni sem leið, því að fyrst. Hann fær ekki betri mat en stöppu, bífur, en gættu nú að, Kolkrabbi minn, að ég vissi að þið kæmuð aftur. en hann sefur enn í hjólaskipinu. Skeggur lendi ekki í stöppunni. Leiðinlegur förunautur. ★ |5krí Gúndi litli er alltaf að spyrja föður sinn hvernig hann hafi orðið til. Fað- irinn færist undan, en Gúndi spyr því ákafar, þangað til faðirinn segir: — Ég tók tvö fræ og gróf þau úti í garði og hvolfdi blómapott yfir. Og þegar ég lyfti pottinum upp nokkr- um dögum síðar, fann ég þig undir honum. Stráksi hugsaði málið og einsetti sér að gera tilraunina sjálfur. En þeg- ar hann lyfti blómapottinum var ekk- ert undir honum nema stór ánamaðk- ur. Þá segir stráksi i bræði: — Ef ég væri ekki pabbi þinn skyldi ég drepa þig, ófétið þitt! Hann setti alltaf citthvað út á mat- inn. I.oks gekk fram af kojmnni og hún sagði: — Hvað gerigur að þér? Áður en við giftumst, sagðir þú að þú gætir dáið fyrir mig. — Sagði ég það? — Já, þú sagðir það oft. — Jæja, það er þá best að standa við það. Réttu mér ketsnúðana! Dómarinn: — Ilvers vegna skiluðuð þér ekki lögregiunni vasabókinni, sem þér funduð. — Það var orðið svo framorðið — ég liélt að búið væri að loka. — Þá gátuð þér skilað henni dag- inn eftir? t(ur * — Nei, það gat ég ekki, því að þá voru peningarnir búnir úr henni. Fyllibyttan liggur ofan í skurði og einn af borgurum bæjarins gengur fram hjá og segir: — Mikið svin ertu, að láta sjá þig svona! — Og meira svín ertu, að sjá íhig og draga mig ekki upp úr! Betlari sat alltaf á sama götuhorni og seldi litla blómvendi fyrir eina krónu stykkið. Gönnil kona, sem gekk daglega þarna fram hjá, var vön að fleygja krónu í betlarann í livert sinn, en hirti aldrei blómin. Einn daginn sem hún fleygði krónunni sagði betl- arinn: „Afsakið þér frú. En nú hafa blómvendirnir hækkað upp í tvær krónur." — Jæja, Baldvin litli ■— stóðstu prófið? — Já, ég stóðst það svo vel, að ég fékk áskorun um að endurtaka það. — Jæja, prófessor, livað finnst yður um píanóleikinn hennar dóttur minnar? — Hún heldur trúlega það, sem Biblían segir. — Og livað er nú það? — Að láta ekki hægri höndina vita, hvað sú vinstri gerir. f rennibrautinni með „anstands- dömu“. — Hvort á ég að hrökkva eða stökkva ... ?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.