Fálkinn


Fálkinn - 26.10.1956, Blaðsíða 2

Fálkinn - 26.10.1956, Blaðsíða 2
2 F Á LKINN Lárétt skýrinR: 1. fiskjar, 4. vcrustað, 10. sjó, 13. þakkir, 15. drukkin, 15. fóðurbætir, 17. ísstönglum, 19. spýtu, 21. farkost- ur, 22. titill, 24. stjórna, 2(5. titill, 28. fcrðast, 30. spýi, 31. fljót, 33. hljóð- stafir, 34. fæðutegund, 30. drykk, 38. horfði, 39. færir, 40. syngur, 41. vcrk- færi, 42. í miðju, 44. á litinn, 45. ó- samstæðir, 40. Ásynja, 48. málniur, 50. ungviði, 51. smákornin, 54. dreifði, 55. róleg, 50. innyfli, 58. iláts, 00. gryfjur, 02. brak, 03. hneykslast. 00. suða, 07. hljóma, (i8. mynt, 09. í hjóli. Lóðrétt skýring: 1. veislu, 2. gljáandi, 3. ræfill, 5. enda, 0. orðflokkur, 7. fylli, 8. frum- ■efni, 9. svar, 10. kátínan, 11. einnig, 12. j)ýt, 14. kvenkyns, 10. veitinga- ■hús, 18. farartæki, 20. svör, 22. korn, 23. atviksorð, 25. læðast, 27. fals, 29. lirópi, 32. frysti, 34. tegund, 35. gang- ur, 30. gröm, 37. vond, 43. um jurtir, 47. skjótara, 48. nit, 49. sker, 50. rann- sökuð, 52. fornafn, 53. sjávardýrið, 54. málhelti, 57. skjálfa, 58. smaug, 59. konungur, 00. flan, 01. efni, 04. ull, 05. frumefni. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. Oks, 4. hlálega, 10. sei, 13. róts, 15. Ónega, l(i. Mörð, 17. flakka, 19. smáðra, 21. Aral, 22. ana, 24. ylli,'2(>. flugforingi, 28. ása, 30. Ari, 31. raf, 33. 1- K., 34. aka, 30. hag, 38. N. G., 39. gáupuna, 40. karlæga, 41. ar, 42. asi, 44. fló, 45. 11. N., 40. ske, 48. Óla, 50. fag, 51. klumbulegir, 54. Skán, 55. óma, 50. unir, 58. fjanda, 00. hraðir, 02. röna, 03. sjali, 00. ruða, 07. örn. 08. maurinn, 09. rak. Lóðrétt ráðning: 1. orf, 2. kóia, 3. starfa, 5. lóa, 0. án. 7. Leonora, 8. eg, 9. gas, 10. söðlir, 11. erri, 12. iða, 14. skal, 10. málg, 18. klukkustund,, 20. myndarlegur, 22. afa, 23. Ari, 25. nálgast, 27. afgangi, 29. skark, 32. angra, 34. apa, 35. ani, 30. haf, 37. gló, 43. klumsar, 47. ekk- ann, 48. óbó, 49. aia, 50. friður, 52. lána, 53. inar, 54. sjör, 57. riða, 58. Frö, 59. asa, 00. hin, 01. rak, 04. .1. U., 05. L. I. HEFIRÐU HEYRT — að sjötug manneskja, sem hefir sofið að meðaltali 8 tíma á sólarhring, hefir sofið meira en 23 ár af æf- inni? að hitinn í kjarna jarðarinnar er um 30.000 stig? að nýtisku japanskar ritvélar hafa 2340 merki eða stafi? að samkvæmt skýrslum Sameinuðu þjóðanna lifðu 2.530 milljón mann- eskjur á jörðinni árið 1954, og hafði fjölgað um 35 millj. frá þvi árið áður. að stærðfræðingar telja að það sé ellefu sólarhringa verk að telja upp að milljón? að fyrsti atómknúði ísbrjótur Sovjet- Rússlands verður ferfalt sterkari, en rússnesku ísbrjótarnir eru nú, en þeir liafa tíu þúsund hestafla vél? að árið 1955 seldust fleiri grammó- fónplötur í Bretlandi en nokkurn tíma áður, eða 50 milljón stykki. STÆKKIÐ um 2—6 þumlunga með hinni nýju aðferð okkar, sem hæfir bæði körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldið eins og það leggur sig. Góðfúslega sendið 30 shillinga póst- banka- eða ferðaávisun, sem greiða má með á Indlandi í Englandi eða Ameríku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávisun) um uppbyggingu ‘magurs likama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India. Rinso pvær áva/t - X-H 259-1225-55 og kostaryiur minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veruleika, ef þér notið Rinso — raun- verulegt sápuduft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Óskaðlegt þvotti og höndum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.